Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2005, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 08.10.2005, Qupperneq 54
LEIKIR GÆRDAGSINS Áskorendakeppni Evrópu: STJARNAN–ANADOLU UNIVERSITY 39–34 Mörk Stjörnunnar: Sólveig Kjærnested 12, Jóna M. Ragnard. 8/1, Kristín Clausen 6, Rakel Dögg Bragad. 5/2, Elzbieta Kowal 3, Hind Hannesd. 3, Elísabet Gunnarsd. 1, Harpa Eyjólfsd. 1. Varin skot: Jelena Jovanovic 17/1. DHL-deild karla: FYLKIR–AFTURELDING 26–26 Mörk Fylkis: Arnar Agnarsson 7, Heimir Árnason 6, Ingólfur Axelsson 5, Eymar Kruger 4, Ásbjörn Stefánss. 2, Arnar Sæþórss. 1, Guðlaugur Arnarss. 1. Mörk Aftureldingar: Ernir H. Arnarsson 9, Aleks Kuzmins 4, Vlad Troufan 3, Hilmar Stefánsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Haukur Sigurvinsson 2, Magnús Einarsson 1. ÞÓR AK.–ÍR 33–33 Mörk Þórs: Rúnar Sigtrygsson 8, Arnar Þór Gunnarsson 6, Aigars Lazdins 6, Heiðar Þór Aðalsteinsson 4, Elfar Alfreðsson 4, Brendan Þorvaldsson 3, Atli Ingólfsson 1, Sindri Viðarss. 1. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 9, Ragnar Helgason 6, Andri Már Númason 6, Hafsteinn Ingason 5, Björgvin Hólmgeirsson 3, Tryggvi Haraldsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1, Leifur Jóhannesson 1. SELFOSS–HK 33–29 Mörk Selfoss: Ramunas Mikalonis 7, Ívar Grétarsson 7, Vladimir Duric 6, Hörður Bjarnason 4, Einar Jónsson 3, Gylfi Ágústsson 3, Almar Ólafsson 2, Karl Larsen 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 20/2. Mörk HK: Elías Már Halldórsson 7, Valdimar Þórsson 7, Gunnar S. Jónsson 3, Jón H. Gunnarsson 3, Remigijus Cepulis 3, Ólafur Ragnarsson 2, Ivan Jovanovic 2, Brynjar Valsteinsson 1, Hákon Bridde 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 18. SS-bikarkeppni karla: HK 2–FRAM 20–32 LEIFTRI–FH ELÍTAN 23–29 Aganefnd KSÍ dæmdi sjö leikmenn 2. flokks Víkings í keppnisbann: FÓTBOLTI Aganefnd KSÍ dæmdi í gær Vilmund Sveinsson, leik- mann í 2. flokki Víkings, í rétt tæplega tíu mánaða keppnisbann fyrir að leggja hendur á dómara í leik gegn KA 17. september síð- astliðinn. Auk þessa voru sex aðrir leikmenn dæmdir í leik- bann af aganefndinni, fimm voru dæmdir í tveggja leikja bann og einn í þriggja leikja bann. Alls fengu sjö leikmenn Víkings rautt í leiknum. Auk þess var knatt- spyrnudeild Víkings sektuð um 25.000 kr. Þetta er einhver þyngsta refsing sem aganefnd KSÍ hefur kveðið upp hjá einu og sama liðinu. Víkingur og KA leik til úrslita um sæti í B-deild Íslandsmóts- ins. KA vann fyrri leikinn á Ak- ureyri 3-0 en Víkingur vann seinni leikinn í Reykjavík 2-0 og KA-menn komust því áfram. Eft- ir leikinn gerðu leikmenn Vík- ings aðsúg að dómaranum þar sem þeim fannst mjög hallað á sig í dómgæslunni en dómarinn dæmdi til að mynda tvö mörk af Víkingi. Sá sem fékk þyngstu refsinguna hjá aganefnd KSÍ var í reynd dæmdur fyrir líkams- árás. Dómarinn gaf fimm af sjö rauðum spjöldum eftir að leikn- um lauk. KSÍ tilnefndi dómarann á leikinn. Víkingum þykir þessi uppá- koma miður en segjast aldrei hafa orðið vitni að annarri eins dómgæslu. „Ég tel þetta vel sloppið mið- að við hvað dómarinn gefur þessu skelfilega lýsingu í skýrslu sinni. Við verðum að kyngja þessu eins og hverju öðru hundsbiti. Það er ekkert sem af- sakar þetta en dómgæslan var skrautleg. Það versta er að tveir leikmenn sem fengu rautt komu ekki nálægt þessari uppákomu í leikslok,“ sagði Kristján Jóns- son, þjálfari 2. flokks Víkings, við Fréttablaðið. - þg Í bann fyrir a› rá›ast á dómara FÓTBOLTI Guðjón Þórðarson horfði upp á sína menn tapa fyrsta heimaleik Notts County síðan í apríl síðastliðnum er liðið tapaði fyrir Boston United, 2–1. Leikur- inn var æsilegur, fyrsta markið kom eftir aðeins 25 sekúndur og sjálfsmark á tíundu mínútu þýddi að heimamenn voru tveim- ur mörkum undir. Tveir gest- anna fengu að líta rauða spjaldið á síðustu mínútum leiksins og tókst lærisveinum Guðjóns þá að klóra í bakkann. Notts County er nú í tíunda sæti með átján stig eftir þrettán leiki. -esá Fyrsta heimatap Notts County 8. október 2005 FIMMTUDAGUR HEI‹URSGESTUR Kerry Dixon, fyrrverandi leikma›ur Chelsea og næstmarkahæsti leikma›ur í sögu li›sins mætir á svæ›i› kl. 17. Dixon er einn a›alsérfræ›ingurinn á ChelseaTV og mun halda erindi um enska boltann. Fjölmi›lar hafa fjalla› miki› um flann bolta sem leikinn er á Englandi í dag og mun Dixon me›al annars ræ›a flessa hluti og opna sömulei›is fyrir umræ›ur og svara spurningum. Allir fótboltaáhugamenn eru hvattir til a› mæta. Fótbolti www.icelandexpress.is/fotbolti LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER FRÁ KL.16–19, GRAND HÓTEL CHELSEA SAMEINI‹ ÁSTRÍ‹UNA OG FER‹ALAGI‹ ME‹ ICELAND EXPRESS Vi› skiljum a› fótbolti er ekki bara áhugamál flitt heldur brennheit ástrí›a. fiess vegna b‡›ur Iceland Express ver› á boltafer›um sem aldrei hefur sést á›ur á Íslandi ... bara fyrir flig! Iceland Express og Chelsea klúbburinn á Íslandi blása til Chelsea veislu sem haldin ver›ur á Grand Hótel, laugardaginn 8. október milli kl. 16 og 19. Fulltrúar frá Chelsea–fótboltaklúbbnum mæta til landsins og kynna li›i› og Chelsea–hóteli›. Allir velkomnir og í bo›i ver›a veitingar, leikir og ‡msar gjafir fyrir börnin, t.d. húfur, treflar ofl. England – Austurríki ver›ur s‡ndur í beinni á sta›num. VEISLA www.icelandexpress.is F í t o n / S Í A Fer›afljónusta Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 500 600 Dýrmæt heimadómgæsla Norska dómarapari› spila›i stórt hlutverk í annars slökum leik Stjörnunnar og tyrkneska li›sins Anadolu University. Stjarnan vann, 39–34. HANDBOLTI Stjörnustúlkur léku sinn fyrsta leik í Áskorenda- keppni Evrópu er þær tóku á móti tyrkneska liðinu Anadolu Uni- versity. Bæði lið hafa eflaust rennt blint í sjóinn hvað varðar styrkleika andstæðings síns en af frammistöðu liðanna að dæma í gær var sá munur ekki sjáanlega mikill. Þess í stað geta Stjörnu- stúlkur þakkað norsku dómara- pari fyrir sigurinn. Liðin mætast aftur á sama stað á sunnudag og taldist þessi leikur heimaleikur Stjörnunnar. Eins og úrslit leiksins gefa til kynna voru varnarleikur og mark- varsla ekki hátt skrifuð í leiknum. Það var helst að Jelena Jovanovic varði nokkrum sinnum vel síðasta korter leiksins en annars eiga áhorfendur að venjast mun betri frammistöðu af hennar hálfu. Lið- in skiptust á að vera í forystu og leiddu gestirnir í hálfleik með einu marki, 19–18. Þegar átta mínútur voru til leiksloka leiddi Stjarnan með tveimur mörkum og gerði þá Harpa Sif Eyjólfsdóttir sig seka um afar gróft brott er hún hindr- aði leikmann tyrkneska liðsins í uppstökki með þeim afleiðingum að hún lenti afar illa. Hún hefði átt að fá krossinn – án nokkurs vafa – en fékk þess í stað aðeins rautt spjald. Nokkrum mínútum síðar gerðist sams konar atvik hinum megin á vellinum nema að nú reyndi tyrkneski varnarmað- urinn að leika vörn í stað þess að stofna heilsu andstæðingsins í hættu. Hún fékk engu að síður rautt. Óskiljanlegur dómur. Stjörnustúlkur gengu á lagið og juku forskotið síðustu mínút- urnar. Sá munur gæti reynst dýr- mætur þegar upp verður staðið en hafa ber í huga að tyrknesku leik- mennirnir eru nú reynslunni rík- ari og munu sjálfsagt gera harða atlögu að sex marka sigri á sunnu- dag. eirikurst@frettabladid.is Þrír leikir í DHL-deild karla fóru fram í gærkvöldi: Selfoss vann gó›an sigur á HK HANDBOLTI Þrír leikir fóru fram í DHL-deild karla í gærkvöldi. Jafntefli var niðurstaðan í tveim- ur þeirra, leikjum Fylkis og Aftur- eldingar annars vegar og Þórs og ÍR hins vegar. En óvæntustu úrslit kvöldsins voru klárlega á Selfossi þar sem heimamenn unnu frábær- an sigur á HK, 32–29. „Sjálfsagt teljast þetta óvænt úrslit en allt undirbúningstímabil- ið höfum við verið að einbeita okkur að því að byggja upp sjálfs- traust og baráttu,“ sagði Sebasti- an Alexandersson, þjálfari Sel- foss, eftir leikinn. „Við bætum okkur á hverjum degi og er aðal- atriðið að hafa gaman af þessu.“ HK-ingar leiddu í hálfleik með þremur mörkum en Selfyssingar hættu aldrei og uppskáru ríkulega í lokin. - esá TÓLF MÖRK Sólveig Lára Kjærnested, maður leiksins í gær, skorar hér eitt af tólf mörkum sínum í leiknum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SKOT AÐ MARKI Heimir Örn Árnason Fylkismaður tekur skot að marki Aftureldingar en þeir Aleks Kuzmins og Einar Hrafn Arnarsson eru til varnar. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. 54-55 (38-39) Sport seinni 7.10.2005 22:38 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.