Fréttablaðið - 12.10.2005, Page 20
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN20
H É Ð A N O G Þ A Ð A N
Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • 562 8501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is
BIC Atlantis
penni
Verð 119 kr/stk
Ljósritunarpappír 394 kr/pakkningin
Geisladiskar þar sem gæðin skara framúr
fást í 10, 25, 50 og 100 stk einingum
Mjúkar möppur
sem passa vel í
bakpokann.
VIÐ KAUP Á EGLA BRÉFABINDUM ERTU AÐ TRYGGJA MÖRGUM EINSTAKLINGUM BETRI FRAMTÍÐ
STABILO BOSS
Margir litir.
Verð 89 kr/stk
PILOT FEED GP4
Skriflitur 4 lita
VERÐ 296 KR
Þunnu möppurnar með mjúku og hörðu
baki. Þær sem allir eru að spyrja um
Teygjumöppur
af öllum gerðum
PILOT SUPER GRIP
VERÐ 98 KR
FÁST Í ÖLLUM BETRI BÓKAVERSLUNUM
Innanlandsflutningar eru okkar fag.
Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er.
Tökum ekkert aukagjald.
Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030
NJÓTTU
HAUSTSINS
Á HÓTEL KLAUSTRI
icehotels.is S: 487 4900 klaustur@icehotels.is
Simi 587 3690 • Fax 587 3691• baf@centrum.is
Samtök fiskvinnslustöðva telja útilokað að
fiskvinnslan taki á sig launahækkun
Sjávarútvegsráðherra telur að varnirnar séu
að bresta í sjávarútveginum
Af hverju er ekki veitt meira?
Rækjustofninn í Ísafjarðardjúpi kannaður
B B2 ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR VIÐSKIPTALÍFSINS Auglýsingasími 550 5000
F Ó L K Á F E R L I
BJOERN RICHARD JOHANSEN hefur geng-
ið til liðs við Íslandsbanka í Noregi frá
Burson og Marsteller, einu öflugasta al-
mannatengslafyrirtæki í heimi. Bjoern
Richard mun leiða almannatengsl fyrir
bankann á erlendri grundu ásamt að
veita Alþjóða- og fjárfestingasviði bank-
ans ráðgjöf í sókn bankans inn á erlenda
markaði. Bjoern Richard hefur verið að-
stoðarframkvæmdastjóri Burson og Mar-
steller sl. 5 ár og hefur unnið með mörg-
um af stærstu fyrirtækjum Noregs.
Bjoern Richard hefur yfir 17 ár af reynslu
af almannatengslu og mmarkaðssetningu
fyrirtækja í Noregi og víðsvegar um
Norðurlöndin.
NIKOLAJ W. GALSKJØT hefur verið ráðinn
sem forstöðumaður skrifstofu Íslands-
banka í Kaupmanna-
höfn. Nikolaj Galskjøt
er með meistara-
gráðu í hagfræði frá
Kaupmannahafnar-
háskóla og hefur
langan starfsferil í
bankaviðskiptum.
Hann starfaði áður fyrir Citibank í Ósló og
London og ABN Amro í London og Kaup-
mannahöfn, þar sem hann vann að upp-
byggingu skuldsettrar fjármögnunar á
Norðurlöndunum. Nikolaj hefur mikla
reynslu í lánveitingum grundvölluðum á
fjárstreymisgreiningu, svo sem fjármögn-
un á yfirtökum og verkefnisfjármögnun.
MAGNÚS BJARNASON hefur hafið störf
sem forstöðumaður á alþjóðasviði hjá Ís-
landsbanka þar sem hann mun þar leiða
hóp viðskiptastjóra á erlendum mörkuð-
um. Magnús er auk annars með MBA
gráðu í alþjóðaviðskiptum með áherslu á
markaðsfræði og samruna Evrópu frá
Thunderbird, Garvin School of
International Management. Magnús
starfaði nú síðast sem sendifulltrúi og
staðgengill sendiherra í sendráði Íslands
í Peking. Magnús hefur viðamikla reynslu
af alþjóðaviðskiptum en hann starfaði
m.a. sem viðskiptafulltrúi í Bandaríkjun-
um og Kanada á vegum utanríkisþjónust-
unnar og vann að stofnun og uppbygg-
ingu viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneyt-
isins (VUR).
ÁRNI S. PÉTURSSON hefur hafið störf sem
fjármálaráðgjafi á Einkabankasviði Ís-
landsbanka í Lúxemborg. Árni lauk við-
skiptafræði frá Há-
skóla Íslands árið 1998
og prófi í löggildingu í
verðbréfamiðlun 2001.
Árni starfaði síðast
sem markaðsstjóri VÍS
en var hjá Landsbréf-
um frá 1998 til 2003.
KRISTJÁN Þ. DAVÍÐSSON hefur verið ráð-
inn til Íslandsbanka og verður hluti af al-
þjóðlega viðskiptastjórateyminu. Kristján
lauk meistaraprófi í sjávarútvegsfræðum
frá Háskólanum í Tromsö í Noregi árið
1987. Kristján hefur áralanga stjórnenda-
reynslu í sjávarútveginum, hann rak m.a.
um tíma sjávarútvegsfyrirtæki í Noregi og
var forstjóri Granda, síðar varaforstjóri
HB Granda.. Störf Kristjáns hafa verið
samofin veiðum, vinnslu og sölu íslenskra
sjávarafurða og tæknibúnaðar fyrir sjáv-
arútveg frá unga aldri.