Fréttablaðið - 14.10.2005, Page 60

Fréttablaðið - 14.10.2005, Page 60
VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON VILDI SJÁ FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD SAMAN Á NÝ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (7:26) 18.25 Villt dýr (3:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Perfect Strangers (144:150) 13.25 Ge- orge Lopez (3:24) 13.55 Punk'd (2:8) (e) 14.20 Jag (24:24) (e) 15.05 LAX (11:13) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.10 LATIBÆR ▼ Barnaefni 20.30 IDOL STJÖRNULEIT 3 ▼ Keppni 21.40 COFFEE AND CIGARETTES ▼ Bíó 21.15 RIPLEY'S BELIEVE IT OR NOT! ▼ Raunveruleiki 21.00 AND THEY WALKED AWAY ▼ Raunveruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win- frey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 20.00 Arrested Development (10:22) (Tómir asnar) Einn umtalaðasti og frumleg- asti gamanþáttur síðari ára. 20.30 Idol Stjörnuleit 3 (3:45) (Áheyrnar- próf) 21.20 Two and a Half Men (24:24) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.45 Entourage (7:8) (Viðhengi) Gaman- þáttaröð. 22.10 Blue Collar TV (9:32) (Grínsmiðjan) Bráðskemmtilegir grínþættir. 22.35 The Big Man (Crossing the Line) (Yfir strikið) Dramatísk kvikmynd. 0.05 Freddy Vs. Jason (Stranglega bönnuð börnum) 1.40 Lesser Prophets (Stranglega bönnuð börnum) 3.10 Justice (Stranglega bönnuð börnum) 4.50 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.00 Deyfilyfið (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 4.25 For- múlukvöld 4.50 Formúla 1 18.30 Ungar ofurhetjur (21:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Hanastél (Cocktail) Bandarísk bíó- mynd frá 1988 um efnilegan barþjón í New York sem fær vinnu á Jamaíka og verður ástfanginn. 22.25 Tvískinnungur (Segunda Piel) Spænsk bíómynd frá 2000. Læknir verður ástfanginn af giftum manni og samband þeirra hefur djúpstæð áhrif á líf þeirra beggja. Leikstjóri er Ger- ardo Vera og meðal leikenda eru Javier Bardem, Jordi Mollà, Ariadna Gil og Cecilia Roth. Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.20 Weeds (2:10) 23.50 HEX (2:19) 0.40 David Letterman 1.25 David Letterman 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (2:11) Einn ríkasti og fal- legasti strandbær veraldar. 19.30 Idol extra 2005/2006 Svavar Örn sýnir þér allt það sem gerðist á bak við tjöldin á 2. prufudegi. 20.00 Joan Of Arcadia (15:23) (Night Without Stars) 20.50 Tru Calling (16:20) (Two Pair) Þættir í anda Quantum Leap. 21.40 Coffee and Cigarettes Samansafn af bráðfyndnum sjálfstæðum senum, hálfgerðum stuttmyndum, þar sem ótrúlegur stjörnufans þekktra leikara og tónlistarmanna, leikur oft ýkta út- gáfu af sjálfum sér og fer á kostum. Jim Jarmusch í toppformi.2003. 23.00 Battlestar Galactica 23.45 Íslenski bachelorinn (e) 0.40 Silvía Nótt – NÝTT! (e) 1.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Íslenski bachelorinn (e) Nú er komið að því að gera íslenska útgáfu af þátt- unum. 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir. 20.00 Charmed 20.45 Complete Savages Jack og Sam fara saman í Kringluna að reyna við stelp- ur. 21.15 Ripley's Believe it or not! 22.00 The Jamie Kennedy Experiment Grínar- inn Jamie K veiðir fólk í gildru og kvik- myndar með falinni myndavél. 22.30 Dirty Sanchez Í þættinum kynnumst við nýjum fleti á því hvað sársauki getur verið, þegar við fylgjumst með þremur Wales-búum og einum brjál- uðum Lundúnabúa. 17.35 Cheers – 7. þáttaröð 18.00 Upphitun 6.00 The Good Girl (Bönnuð börnum) 8.00 Duplex 10.00 Try Seventeen 12.00 Spy Kids 3-D: Game Over 14.00 Duplex 16.00 Try Seventeen 18.00 Spy Kids 3-D: Game Over 20.00 The Good Girl Rómantísk gamanmynd. 22.00 Edge of Madness Kanadísk kvikmynd. 0.00 Quicksand (Str. b. börnum) 2.00 American Outlaws (Str. b. börnum) 4.00 Edge of Mad- ness (Str. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Soup UK 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 15.00 E! Entertainment Specials 16.00 Style Star 16.30 Style Star 17.00 Kill Reality 18.00 E! News 18.30 The Soup UK 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 Rich Kids: Cattle Drive 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 0.00 K-1 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Timeless (Íþróttahetjur) Íþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. 19.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 20.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 21.00 And They Walked Away (Sloppið naumlega) Í sumum greinum aksturs- íþrótta eru óhöpp tíð. 22.20 NBA – Bestu leikirnir (LA Lakers – Boston Celtics 1987) 18.00 Olíssport STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Phil úr kvikmyndinni Groundhog Day árið 1993. „Well, what if there is no tomorrow? There wasn't one today.“ Eitt símtal 550 5000 fiú getur fimmfaldað tíðni auglýsinganna þinna með samlesnum auglýsingum sem birtast á Bylgjunni, Talstöðinni, Létt 96,7, Fréttablaðinu og á visir.is. Þegar þú hringir og pantar auglýsingu líða innan við tvær klukkustundir þar til hún er komin í loftið. Daginn eftir birtist hún svo í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á visir.is. Margföld áhrif með samlesnum auglýsingum! Hringdu í síma 550 5000 og margfaldaðu tíðni auglýsinganna þinna Einfalt, fljótlegt og gríðarlega áhrifaríkt! Af annars ágætu úrvali sjónvarpsstöðva á fjölvarpinu hef ég sérlega gaman af tónlistarstöðinni VH-1, að undanskildum skiptunum sem hún dettur í þráspilun á hljómsveitum á borð við Fleetwood Mac, Dire Straits og Heart. Sem er nú frekar oft, svona þegar maður fer að spá í það. En hvað um það, á stöðinni kennir jú ýmissa grænna grasa, til dæmis þáttur- inn Bands Reunited. Þar fer skeleggur þáttastjórnandi, með býsn af sannfær- ingarkrafti, í poppkrossferð og reynir að sannfæra félaga í hljómsveitum sem gerðu það gott áður fyrr, oftast á 9. ára- tugnum, um að hittast aftur, rifja upp hið liðna og jafnvel taka lagið. Flestar sveitanna hafa svipaða sögu að segja. Ósætti, sem yfirleitt á upptök í frekum söngvara með háleitar hug- myndir um eigið ágæti, varð til þess að bandið liðaðist í sundur á sínum. Flestir eru því tregir til að hitta gömlu félag- ana aftur, en láta til leiðast með sem- ingi. Undir lokin er búið að magna nostal- gí- una svo upp að þeir geta ekki beðið eftir að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Nema freki söngvarinn sem hik- ar ekki við að leggja drauma félaga sinna í rúst í annað sinn. Og það getur sko verið drama, til dæmis var hrein- lega átakanlegt að sjá Paul Rutherford á barmi þess að brynna músum þegar kom í ljós að Holly Johnson hafði engan áhuga á að endurvekja Frankie goes to Hollywood. Ekki er ég hrifnæmur mað- ur en skal fúslega viðurkenna, að þá átti ég bágt með mig. Það er svo spurning hvort ekki megi heimfæra þessa hugmynd á Ísland. Hver vill ekki sjá Brunaliðið, Rikshaw eða Geira Sæm og Hunangstunglið stíga á svið á ný? Dagskrá allan sólarhringinn. 48 14. október 2005 FÖSTUDAGUR Strengir stilltir saman á n‡ ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ 19.00 Upphitun 19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) Hörðustu áhangendur enska bolt- ans á Íslandi í sjónvarpið. 20.30 Upphitun (e) 21.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 22.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 23.00 Upphitun (e) 23.30 Dagskrárlok ▼

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.