Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.10.2005, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 27.10.2005, Qupperneq 52
SÝNT Í BO RGARLEIK HÚSINU Fjörug og skemmtileg sýning og víst er að börnin eiga eftir að elska Kalla. Fréttablaðið. Uppátækin, krafturinn og stríðnisglampinn i augunum eru eiginleikar sem Sveppi á sannalega auðvelt með að koma til skila. Morgunblaðið. Gargandi gleði og bráðfallegur leikur hjá Sigurbirni Ara í hlutverki Bróa. DV. Skemmtilegasta leikrit sem ég hef séð! Ingvar Brynjarsson, 9 ára. Pabba fannst líka rosalega gaman og hló mjög hátt þegar að Kalli var að skellibralla! Erna Lína Baldvinsdóttir, 7 ára. Ég vil fara aftur að sjá Kalla á þakinu! Karlotta Óskarsdóttir, 3 ára. 12 ■■■■ { barnablaðið }■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Veggfóður og efni í stíl Barnaherbergi eiga að vera notalegar vistarverur. Líflegar gardínur og veggfóður í stíl gera hvert barnaherbergi afar huggulegt. Miklu máli skiptir að börnum líði vel í herberginu sínu. Þegar foreldrar út- búa það og hanna þá er gott að hafa í huga að gera herbergið sem nota- legast. Og auðvitað er skemmtilegt að hafa það fallegt líka. Það setur falleg- an svip á barnaherbergið ef gardínur eru vel valdar og veggir málaðir í stíl. Góð hugmynd er einnig að veggfóðra einn vegg eða fleiri í herberginu með líflegu mynstri. Designers Guild framleiðir mikið af fallegum gardínu- efnum og veggfóðri, eða veggfóðurs- borðum í stíl. Verslunin Vefur í Garðabæ er með umboð fyrir Designer Guild vörurnar. Þar er hægt að fletta fal- legum möppum sem sýna úrval efna og veggfóðurs fyrir barnaherbergið. Ýmsir litir og mynstur standa til boða en klassískir litir eins og bleik- ur og blár eru alltaf vinsælir í barna- herbergið. Maríus er búinn að lesa Litla græna hattinn Maríus Pétur Lund er nemandi í Ísaksskóla og hefur gaman af því að fara með ömmu sinni í Perluna þegar hann er ekki í skólanum. „Ég er í 5 ára H,“ segir Maríus Pétur þegar hann er spurður í hvaða bekk hann sé. Maríus segir að það sé svolítið langt síðan hann byrj- aði í skólanum og þá hafi verið sumar. Maríus er farinn að lesa aðeins. „Ég er búinn að læra að lesa tvær bækur en ég man ekki hvað þær heita. Jú, það var Litli græni hattur- inn og Litla bláa kannan, þarna man ég það,“ segir Hann. Maríus segist líka vera farinn að skrifa aðeins. „Ég kunni að skrifa nafnið mitt þegar ég var ennþá á leikskólanum.“ Maríus segir að þau teikni mikið í skólanum og honum finnst það gaman. Svo fara þau stundum út að leika sér sem honum finnst líka gaman. Þegar Maríus er ekki í skólanum finnst honum skemmtilegast að fara í Perluna. „Við kaupum ís og sleikjó í Perlunni með ömmu. En það er langt síðan ég fór með ömmu Dagnýju. Það eru svona hundrað dagar,“ segir hann. Maríus ætlar að vinna hjá Héðni þegar hann verður stór. „Þar er unnið mjög mikið og pabbi minn vinnur þar.“ Maríus Pétur Lund er nýbyrjaður í skóla og unir sér vel. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Herralegar gardínur fyrir strákana, veggfóð- ur og veggfóðursborði í stíl. Sætt og bleikt í stelpuherbergið, gardínur, veggfóðursborði og veggfóður. skólabörn }
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.