Tíminn - 03.02.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 3. febrúar 1976.
TÍMINN
13 <1
Toyota Dyna vörubill:
Traustur og lipur meö diesel eöa
benzinvél. 5 gira kassi. Fæst með eða
án palls 4/10 m. Burðarþol 3/5 tonn.
TOYOTA Landcrusier:
Benzin eða 85 ha. diesel.
Vinsælasti jeppinn i
Bandaríkjunum um þessar mundir
Hi-Ace sendibíll með 5 hurðir og
vörurými 5,3 rúmm. eða sem
pallbill 1200 kg.
Lipur og þægilegur i akstri.
Corolla KE 30. 2ja og 4ra dyra.
Nýja, stóra Corollan frá Toyota
með sparneytna mótorinn, 73 hö.
Traustur, rúmgóður, sparneytinn
Toyota Corona mark 2 deluxe:
Lúxus f jölskyldubill með 2000 c.c. vél
119 hö. Traustur bill, sem reynst
hefur vel á islenzkum vegum.
Toyota Corona mark 2 station:
Traustur og rúmgóður fjölskyldubill
Hentar einnig fyrir atvinnuna.
2000 c.c. vél 119 hö.
Cecilia Coupe 1600:
Trausti sportbíllinn sem vekur
athygli, en er á verði sem
venjulegur fólksbill.
V
TOVDM
Corolla Station KE 30:
Nýja, stóra Corolian frá Toyota
Traust og sparneytin.
Hi-Lux Pick-up:
Pallbili með 1200 kg burðarþol
Aksturseiginleikar fólksbils.
Sæti fyrir 3. Lúxus vinnubill
til sjávar og sveita.
Corolla Hardtop KE 30:
Sportlegur og sparneytinn 4ra eða !> gira
toyota
Corolla 1200 73 hö:
Hin vel þekkta Corolla, traust,
sparneytin og lipur.
Bifreiðar af öllum
stærðum og gerðum.
til einkaafnota eða
atvinnureksturs til
sjávar og sveita.
Carina 1600 c.c. 102 hö.:
Látlaus, stilhreinn og fallegur
með góða aksturseiginleika.
Þekktur sem traustur bill á
islenzkum vegum.
Hið háa endursölu-
verð er trygging fyrir
verðmætri eign.
TOYOTA
NYBYLAVEG110
KÓPAVOGI
innfluttra bifreiða i
Finnlandi,
Söluhæsta
sjálfsögðu Toyota.
BILASALA SIMI 44259 • VARAHLUTAVERZLUN SÍMI 44156
BILAVERKSTÆÐI SIMI 44144