Tíminn - 18.03.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.03.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. marz 1976 TÍMINN 5 Sver af sér allt samneyti við krata og komma Nýlega sagði Visir frá þvi, að bæði Alþýðuflokkurinn og Aiþýðubandaiagið girntust Karvel Pálmason, og likur væru tii þess, að hann biti á agnið hjá öðrum hvorum fiokknum. i siðasta tölublaði „Nýrra þjóðmála”, sem ný- lega kom út, sver Karvel hins vegar af sér allt samneyti við þessa flokka, og segir i yfir- lýsingu eftirfarandi: „Mér sýnist greinilegt, að fre'ttamenn Visis eru hug- myndarikir og fundvísir á þær leiðir, sem liklegastar eru til að auka sölu blaðsins. Efni Visisfréttarinnar, sem birtist fyrir rúmri viku, var annars á þá leið, að blaðið hefði áreiðanlegar heimildir fyrir því, að það heföi verið rætt á meðal ráðandi manna innan samtakanna á Vest- fjörðum að leggja starfsemi Samtakanna þar niður og ganga til liðs við Alþýðuflokk- inn. Um þetta vil ég segja það, að mér erekki kunnugt um, að neitt slikt hafi verið rætt innan Samtakanna á Vestfjörðum, og kemur þá af sjálfu sér, að auðvitaö hefur engin ákvörðun i þá átt verið tekin. Mér er Karvel — ekkert samneyti við krata eða komma. Jón Baldvin — engin yfirlýsing. heldur ekki kunnugt um, að nein slik umræða hafi farið fram innan heiidarsamtak- anna. Þar sem önnur skrif og vangaveltur að þvi er mig varðar byggjast á þessari gefnu forsendu Visis, sem ég veii ekki til að sé fyrir hendi I veruleikanum, falla þau að sjálfsögðu um sjálf sig. Sömu sögu er að sjálfsögðu einnig að segja um skrif VIsis um mig og Alþýðubandalag- ið.” Kippir í kynið Samkvæmt þessari yfirlýs- ingu verður ekki um eins ístak er arkitekta- og verkf ræðif y ri rtæki, —segir i greinargerð frá fyrirtækinu Timanum hefur borizt svolátandi greinargerð frá ítaki h.f., undirrituð af Ágústi Þ. Jónssyni: „Vegna nýtilkominnar ályktun- ar frá Arkitektafélagi Islands vill ítak h/f taka eftirfarandi fram: í október 1974 var fyrirtækið Itak h/f stofnað i kringum hug- myndir, sem orðið höfðu til við að kynnast uppbyggingu bygginga úr steinsteyptum einingum i Dan- mörku. Hugmyndir þessar voru kynntar á Islandi fyrir ýmsum aðilum, og voru undirtektir það jákvæðar að eðlilegt þótti að stofna fyrirtæki, sem gæti komið fram sem ábyrgur og sjálfstæður aðili i frekari viðræðum, sérstak- lega þegar tillit var tekið til þess að þetta fyrirtæki gæti haft greið- an aðgang að sérþekkingu á ofan- greindu sviði frá Danmörku, sem nægja myndi til þess að skýra þessar hugmyndir. Þegar ljóst varð, að áhugi var á að hagnýta sumar þessara hug- mynda, var leitað eftir fagmönn- um, sem áhuga hefðu á að taka þátt i samstarfi um að ryðja til rúms hagkvæmari byggingar- háttum á Islandi. Var þá sérstak- lega haft i huga, að verkefni fyr- irtækisins yrðu unnin með hóp- samstarfi mismunandi sérfræð- inga til þess að auðvelda samhæf- ingu hinna ýmsu hönnunarþátta. Eftir þvi sem fagmenn hafa ráðizt til fyrirtækisins, hafa þeir gerzt hluthafar með þvi að kaupa hlutabréf af hinum upphaflegu hluthöfum, og eru núverandi hlut- hafar Itaks h/f þessir: 1) Einar Sigurðsson arkitekt,. menntaður við Norges Tekn- iske Höyskole. Vann i Noregi i rúm þrjú ár að loknu námi við hönnun á byggingum úr stein- steyptum einingum og stál- grindahúsum. Hefur siðan starfað á Islandi i rúm tvö ár við hönnun bygginga. 2) Sveinn IngóÉsson bygginga- verkfræðingur, menntaður við Norges Tekniske Höyskole. Starfaði að loknu námi i eitt ár hjá ráðgefandi verkfræðifyrir- tæki i Danmörku. Vann siðar i rúm sex ár við ráðgefandi verkfræðistöf á Islandi. 3) Hafsteinn Blandon vélaverk- fræðingur, menntaður við Danmarks Tekniske Höjskole. Hefur starfað að námi loknu i tæp fjögur ár á tslandi, aðal- lega við hönnun hita-, loftræsti- og hreinlætislagna. 4) Agúst Þ. Jónsson fram- kvæmdastjóri, menntaður við Danmarks Ingeniörakademi. Var framkvæmdastjóri fyrir byggingafyrirtæki i Danmörku i þrjú ár og framkvæmdastjóri ttaks h/f frá stofnun þess. 5) Hreinn Svavarsson. Hefur starfað i tæp niu ár að hönnun raflagna i byggingar. Auk þessara manna er innan- hússarkitekt starfandi hjá fyrirtækinu. Til þess að tryggja sér sér- fræðiþekkingu á byggingu húsa úr steinsteyptum einingum hefur Itak h/f frá upphafi haft samstarf viö tvö þekkt dönsk fyrirtæki, arkitektafyrirtækið Vagn 0. Kyd og Per Kyd A/S og verkfræði- fyrirtækið Harry og Mogens Lar- sen I/S. Þessi tvö fyrirtæki hafa sérhæft sig i hönnun skólabygg- inga úr steinsteyptum einingum og voru aðalhönnunaraðilar hinn- ar svonefndu Fjónsáætlunar um skólabyggingar i Danmörku, en tilgangur þeirrar áætlunar var að stuðla að sem hagkvæmustum framkvæmdum við gerð skóla- bygginga. Hafa þessir aðilar nú sérhæft sig i hönnun skólabygg- inga úr steinsteyptum einingum og voru aðalhönnunaraðilar hinn- ar svonefndu Fjónsáætlunar um skólabyggingar i Danmörku, en tilgangur þeirrar áætlunar var að stuðla að sem hagkvæmustum framkvæmdum við gerð skóla- bygginga. Hafa þessir aðilar nú hannað rúmlega 600.000 fermetra af skólabyggingum, þar á meðal skóla á jarðskjálftasvæðum i Kaliforniu. ttak h/f vill að gefnu tilefni taka fram, að fyrirtækið er arkitekta- og verkfræðifyrirtæki, sem starf- ar eingöngu að hönnunar- og ráð- gjafastörfum.” mikla fjölgun i Alþýðuflokkn- um að ræða og búizt hafði ver- ið viö. Ekki er þó öll von úti með hinn Samtaka-manninn, sem sagöur er á ieiöinni yfir i Alþýðuflokkinn, Jón Baldvin Hannibalsson. A.m.k. finnst ekki, þótt leitaö sé með log- andi Ijósi, eitt aukatekið orö frá honum i „Nýjum þjóðmái- um” um að Vlsis-fréttin sé uppspuni. Þar með er sýnt, að Jdn Baldvin er að leggja upp i pólitiska langför með mörgum viðkomustöðum. Hvort sú för verður jafn viðburðarik og för Selárdalsbóndans, skal engu um spáð, en ekki verður annað sagt en aö Jóni Baldvin kippi i kyniö, hvað flökkueðlið snert- ir. — a.þ. HESTAMENN Mikið úrval af reiðtygjum t.d.: Höfuðleður, taumar, istaðsólar, nasa- múlar, stallmúlar, piskar, hringamél, istöð og fleira og fleira. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Holagarði í Breiðholti • Sími 7-50-20 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmið, sem getur unnið sjálfstætt. Einnig vanan rafsuðumann. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi — Simi 5-28-50 Þú færð mikið fyrir peninginn þegar þú /3/ kaupir Á Btnsam er með barnalæsingum á hurðum. anaai3i er sérlega vel ryðvarinn frá verksmiðju. aanai3i er með áskrúfuðum frambrettum, sem mjög auðvelt er að skipta um. aanai3i er með sérbyggðum stuðara, sem gengur inn allt að 6 sm áður en yfirbyggingin verður fyrir tjóni. aaaai3i Glæsilegar innréttingar og fallegt mælaborð. Auk þess má nefna stórt farangursrými, tvöfalt bremsukerfi, einangraðan topp, færanlegt stýri og sérlega vel styrkt farþegarými. anaai3i mirafiori : FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35 Símar 38845 — 38888

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.