Tíminn - 18.03.1976, Side 16

Tíminn - 18.03.1976, Side 16
Fimmtudagur 18. marz 1976 MEnflunÆKUR Á ENSKU í VASABROTI Holland/írak: Harðar deilur vegna aftöku Reuter, Haag.Hollenzki forsætis- ráðherrann, Joop den Uyl, sagði i gær, að yfirvöld i írak hefðu tekiö af lifi hollenzkan Gyðing, án dóms oglaga, og sakaði hann yfirvöldin um að vanvirða grundvallar- mannréttindi. Forsætisráðherrann gaf yfir- lýsingu sina á blaðamannafundi eftir að Holland hafði kallað sendinefnd sina heim frá Bagdad, til að mótmæla aftöku Leon Aaronson. Den Uyl sagði, aö Aaronson, sem fluttist til Israels árið 1954, hefði verið tekinn af lifi án dóms og laga, sem bryti i bága við öll mannréttindi. Illa brennd- ir af sinn- epsgasi Reuter, Kaupmannahöfn. — Þrir v-þýzkir fiskimenn voru fluttir i skyndingu á sjúkra- hús i Kaupmannahöfn i gær, þjáðir af slæmum brunasár- um eftir leka úr sinnepsgas- sprengju, sem festst haföi i netum þeirra. Mennirnir þrir voru við þorskveiðar austur af Born- holm, þegar slysið varð, og blindaðist einn þeirra, þegar lekinn kom að gassprengj- unni. Talsmaður dönsku land- helgisgæzlunnar sagði, að ekki væri óalgengt að sprengjur af þessu tagi, sem legið hefðu i sjó frá þvi i lok siðustu heimsstyrjaldar, kæmu upp með netum fiski- manna. Kína: Dýpkandi ágrein- ingur um Teng Reuter, Peking. Ummerki dýpk- indi ágreinings meðal kinverskra orystumanna um stöðu Teng isiao-Ping, varaforsætisráð- íerra Kina, voru greinileg i gær, i sama tima og orðrómur gekk ím sérstakan fund yfirmanna commúnistaflokksins, þar sem •æða átti framtið hans. Fregnir herma, að miðstjórn commúnistaflokksins muni hafa ;ett á laggirnar nefnd til að rann- >aka ákærur á hendur Teng, sem tallaöur hefur veriö „iðrunarlaus iregalagningamaður fyrir kapi- talismann.” A þriðjudag bárust svo fregnir um að nemendur og kennarar i öðrum af þeim tveim háskólum, >em harðasta gagnrýni hafa rekið i hendur Teng, háskólanum i Tsinghua, vilji nú gefa honum enn Enn deilt um Concorde Reutér, New York. — Flugfé- lögin British Airways og Air France lýstu þvi yfir i gær, aö þau stæðu nú i málaferlum til þess aö fá bannið við lending- um hljóöfráu þotunnar Con- corde i New York lýst ólög- legt. Flugfélögin greindu einnig frá þvi i sameiginlegri yfirlýs- ingu sinni, að þau myndu hefja reglubundið áætlunarflug með Concorde-þotum sinum til Washington þann 24. mai i vor. Aætlunarflug þeirra til New York á að hefjast þann 10. april, en flugvallaryfirvöld i New York og New Jersey hafa bannað lendingar Concorde á Kennedy-flugvelli, að minnsta kosti um sex mánaða skeið. Aður hafði samgöngumála- ráðherra Bandarikjanna, William Coleman, gefið heim- ild til þess að Corcorde-þotur fengju að lenda i Washington og New York til reynslu i sextán mánuði. sis-Fonuu t SUNDAHÖFN íl Prent.EDDA levsir vandann Prentun i litum — Prentun í samfell- um fytir ritvélar sem tölvur — Prent- un í offset — öll bókbandsvinna. Prentsmiðjan EDDA hf. Lindargötu 9A — Sími 26020 Utanrlkisráðherra Hollands, Max van der Stoel, lýsti aftökunni sem „óhugnanlegum atburði” og kvaðst engin önnur orð eiga yfir hana. Yfirvöld i Irak hafa haldið þvi fram, að Aaronson hafi verið israelskur njósnari, og hafi hann borið ábyrgð á miklu „tjóni og þjáningum” i Irak. Eru Hollenzk yfirvöld þeim irakönsku sérlega reið vegna meðhöndlunar frétta af aftök- unni, þar sem fyrst var tilkynnt að maðurinn hefði verið tekinn af lifi, en það siðan borið til baka. Siöustu fregnir herma, að af- takan hafi verið fram. V-þýzku skæruliðarnir: Ákærðir fyrir morð Reuter, Diísseldorf. — Fjórir vinstrisinnaðir skæruliðar, sem þátt tóku I árásinni á sendiráö V-Þýzkalands i Stokkhólmi á siðasta ári, verða ákærðir fyrir morð, bankarán og fjárkúgun gagnvart rikinu, eftir þvi sem segir i tilkynningu hæstaréttar i Dússeldorf i gær. Þeir tóku sendiráðsbygg- ingu V-Þýzkalands i Stokk- hólmi i april siðast liðnum, og meðan á átökum þeirra við stjórnvöld stóð, létu tveir v-þýzkir diplómatar, sem þeir héldu i gislingu, lifið. Bygginguna sprengdu þeir i loft upp, þegar neitað var að ganga að kröfum þeirra. Deilur milli stjórnarflokkanna í Frakklandi Gaullistar óánægðir Reuter/Paris. Alvarlegs á- greinings hefur oröið vart milli Valery Giscard d’Estaing, for- seta Frakklands, og Jacques Chirac, forsætisráðherra lands- ins, vegna fylgisminnkunar stjórnarflokkanna frönsku á siðustu dögum. Flokkur Chiracs, Gaullistar, hefur tilkynnt sjálfstæði sitt inn- an fjölflokka rikisstjórnar for- setans og sagt að flokkurinn myndi fara að fást við stærstu vandamál Frakka, verðbólgu og atvinnuleysi, fremur en að elt- ast við „veigalitlar breyting- ar”. Yfirlýsing Gaullista gaf i skyn að þeir væru andstæðir stjórn- unaraðferðum d’Estaing, for- seta. Orðrómur um það að Chirac hefði hugsað til afsagnar for- sætisráðherraembættinu, hefur þó verið borinn til baka. Öánægja Gaullistanna, sem eru stærsti stjórnmálaflokkur á franska þinginu, stafar að mestu af óvissu um gengi frank- ans og svo einnig af sigri vinstri flokkanna i kosningum i siðustu viku. Þá rikir einnig ágreining- ur innan frönsku stjórnarinnar um markaðsmál. Dagblöð. I Frakklandi hafa varpað fram þeirri kenningu að sigur stjórnarandstöðunnar i kosningum til fjármálastjórna héraða i Frakklandi i siðustu viku, hafi gert ljósa þörf á stefnubreytingu hjá stjórninni. — Það er enginn vafi á að vandamál þau sem samband forsetans við stærsta stjórn- málaflokk landsins og einnig samstarf hans við forsætisráð- herrann hafa tekið breytingum, sagði dagblaðið Le Monde. Giscard d’Estaing virðist vera að missa tökin á Gaullistum. * WWLrt Kastro: Áframhaldandi herseta Suður-Afríku f Angóla gæti endurvakið styrjöldina inu eitt tækifæri til að hverfa frá „villu sins vegar.” Virðist herferðin gegn hægri- sinnum i Kina nú vera i einskonar biðstöðu, þar sem róttækir hafa ekki getað komið neinum „hægri- sinna” á kné og greinilegt er, að Teng verst af hörku. Að þvi er bezt verður vitað, heldur hann enn embættum sin- um, en þar gæti þó hafa orðið breyting, þar sem embættismenn hafa breytt svörum sinum um hann úr „við vitum ekki til þess að neitt hafi breytzt” i „Ekkert svar”. Þessi breyting gæti bent til þess að Teng hefði veriö sviptur ein- hverjum af embættum sinum, en hún gæti einnig verið einfalt merki um óvissu émbættismann- anna sjálfra. Reuter, Havana. — Fidel Kastró, forsætisráðherra Kúbu, varaði i gær Suður-Afrikumenn við þvi að áframhaldandi herseta á angólsku iandsvæði umhverfis Cuene-stifiuna, gæti orðið til þess að koma styrjöld af stað á nýjan leik. Gætu þá átökin breiðst út til Namibiu (S-Vestur-Afriku) og jafnvel til Suöur-Afriku sjálfrar. — Ef landsvæðið við stifluna verður að vigvelli ber S-Afrika að fullu og öllu ábyrgð á þvi, — sagði Kastrói ræðu i Gineu á mánudag. — Ef styrjöldin breiðist út til Namibiu, bera kynþáttamis- réttismennirnir i S-Afriku einnig ábyrgð á þvi, — sagði forsætis- ráðherrann ennfremur. Forsætisráðherrann bætti svo við: — Ef svarta Afrika kemur sér upp fjölþjóðaher og notar hann til að eyða misrétti að fullu og öllu, ber S-Afrika einnig ábyrgð þar á. — Talið er að S-Afrika hafi um fjögur þúsund hermenn staðsetta við Cuene-stifluna, skammt innan landamæranna og um 225 kiló- metra frá stöðvum MPLA og kúbanskra stuöningsmanna þeirra. Kastró sneri á þriðjudag heim úr ferð sinni til Afriku. Hann átti þar viðræður við Neto, Angólafor- seta, Sekou Toure, Gineuforseta og Cabral, leiðtoga Gineu-Bissau. Við heimkomuna sagði Kastró: — Við viljum benda á það að i suðurhluta Angóla eru sterkir byltingarherir og baráttugeta þeirra eykst dag frá degi. — S-Afrikumenn hafa engan rétt til að halda hernumdu svo mikið sem fersentimetra af land- svæðum Angóla. Milli niu og tólf þúsund kúbu- hermenn eru i Angóla og Ginea og Ginea-Bissau hafa þar einnig her- sveitir. Tíu stalínistar i viðbót dæmdir Reuter, Júgóslaviu. — Júgó- slavneskur réttur dæmdi á þriðjudag tiu stalinista til samtals rúmlega eitt hundrað ára fangelsisvistar, fyrir að gera samsæri gegn stjórn landsins. Þrir hinna dæmdu hlutu fimmtán ára dóma, sem er hámarksdómur fyrir afbrot af þessu tagi. Þessir dómar eru liður i mikilli herferð, sem nú er far- in i Júgóslaviu gegn stalinist- um, en þeir eru sakaðir um að hafa ætlað að steypa stjórn landsins. og kalla sovézka her- inn sér til aðstoöar. 1 siöustu viku voru fjórir stalinistar dæmdir, þar á meðal fyrrum héraðsstjóri i Króatiu, en talið er að margir biði enn dóms. Hinir ákærðu eru allir sak- aðir um að hafa myndað ólög- legan stjórnmálaflokk marx- leninista. Blettaður heiður Scotland Yard Siðan Robert Mark tók við embætti æðsta yfirmanns brezku lögreglunnar Scotland Yard, árið 1972, hefur hann dregið sjötiu og tvo lögreglu- menn fyrir rétt og sett næstum fjögur hundruð úr embætti, vegna spillingar og brota á agareglum. 1 siðustu viku einni voru tólf lögreglumenn, þar á meðal þrir fyrrverandi yfirmenn deilda innan Scotland Yard, dregnir fyrir rétt, ásakaðir um mútuþægni. Meöal þeirra voru fyrrverandi yfirmenn morðdeildar og klámdeildar lögreglunnar, en þeir voru allir sakaðir um að hafa þegið irðSHORNA ‘ Á IVIILLI mútur af útgefendum klám- rita og hafa staðið að sölu „vafasamra” bókmennta, sem gerðar höfðu verið upptækar af lögreglunni. Mál þessi hafa vakið mikla athygli I Bretlandi, enda er þetta I fyrsta sinn sem blettur fellur á heiður Scotland Yard, DEJB er með stálstyrkf farþegarými, sem tryggir aukið oryggi. i FIAT EINKAUMBOD Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35 Símar 38845 — 38888

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.