Tíminn - 08.05.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. mai 1976.
TÍMINN
5
„Verðum að
treysta á
sjólfa okkur'
í ræöu sinni á aftaifundi mift-
sljórnar Framsóknarflokks-
ins, sem hófst i gær, lagöi
ólafur Jóhannesson áherzlu á
það, að íslendingar yrðu að
treysta á sjálfa sig i land-
helgisdeil-
unni. Leitað
hefði verið að-
stoöar I þcim
handalögum,
sem við vær-
um aöilar að,
en alls staðar
hefði verið
komið að tóm-
um kofunum. Atlantshafs-
bandalagið hefði reynzt van-
máttugt og sömuleiðis hefðu
Bandarikjamenn veriö tregir
til að rétta okkur hjálparhÖnd.
Gagnrýndi Óiafur Jóhannes-
son sérstaklega bandariska
utanrikisráöherrann, Kissing-
er, fyrir yfirlýsingu þá, er
hann gaf brezka starfsbróöur
sinum, er þeir hittust nýlega,
þess efnis, að Bandarikin
myndu ekki iáta Islendingum i
té hraðskreið skip til Land-
helgisgæzlunnar.
Gagnrýni ólafs Jóhannes-
sonar er réttmæt. tslendingar
hafa ekki hlotið stuðning
erlendis frá, nema stuðnings-
yfirlýsingu frænda okkar á
Noröurlöndunum. Sýnilcgt er,
eins og hann sagði, að við
verðum aö treysta á sjálfa
okkur i hinni erfiðu og
grimmilegu baráttu, sem nú
er háð á Islandsmiðum.
Nýstórleg blaða
mennska AAbl.
Sagt hefur verið, að vegir
Mbl. séu órannsakanlegir.
Hvað sem þvi liður, verður
ekki annað sagt en blaðið hafi
tileinkað sér allsérstæða
blaðamennsku upp á siðkast-
ið, sem vakiö hefur nokkra
furðu, ekki sizt meöai Sjálf-
stæðismanna. Lýsir þessi
blaðamcnnska sér i því að
kynna með áberandi hætti
sjónarmið þeirra aðila, sem
staðnir hafa verið aö lögbrot-
um. Þannig sá Mbl. ástæðu til
þess nýlega að hafa langt og
itarlegt viðtal við skipstjóra
nokkurn, sem staöinn haföi
verið að dlöglegum veiðum á
Selvogsbanka ásamt nokkrum
öðrum skipstjórum. Notaði
skipstjórinn þetta óvænta boð
Mbl. til að skamma sjávanit-
vegsráðherra duglega fyrir
það að hafa ekki látið sig fá
uppiýsingar um hið friöaða
svæði, þó að það hefði verið
augiýst með venjulegum
hætti,
Sagt er, aö Matthias
Bjarnason sjávarútvegsráð-
heira hafi orðið hvumsa við,
er hann sá hvernig lögbrjótun-
um var hampað I Mbl. og á
hann aö hafa hringt til nafna
sins, Matthiasar Johannessen
ritstjóra, og spurt hann að þvi,
hvort Mbl. ætlaði ekki lika að
hafa viðlal
sern brauzt
við
inn
mann þann,
I sportvöru-
Matthias Matthias
Jóhannessen Bjarnason
verzlun um svipað leyti og
ógnaði lögregiumönnum með
riffli. Sá aðili gæti sjálfsagt af-
sakaö sig með þvi, aö dóms-
málaráöherra hefði ekki sent
sér eintak af hegningarlögun-
um.
Þessiblaðamennska Mbl. er
ekkert einsdæmi. Nýlega voru
tveír opinberir starfsmenn
suður með sjó ásakaöir um
það Heséndahréfi I Timanum
að hafa franiið ýmis afgiöp I
starfi. Voru þeir skömmu siö-
ar kærðir af lögmanni nokkr-
um hér i borg fyrir hönd um-
bjóðenda sinna. Slðan hafa
hinir ákæröu átt greiöan að-
gangað Mbl. og fleiri fjölmiðl-
um og talað digurbarkalega,
og hafa sérstaklega horn I siöu
rikissaksóknara aö þvi cr
virðist,
Það blöskrar vissulega
fleiruin en Matthiasi Bjarna-
syni, þegar hlutunum er snúið
svona við, og vart verður þvl
trúaö, aö Mbl. standi svo höll-
um fæti I samkeppninni við
siðdegisblöðin.aöþaðsé knúið
til að stunda blaöamennsku af
þessu tagi. —a.þ.
8. gangan gegn herstöðinni
SJ-Reykjavik — Við höfum orðið
vör við mikinn áhuga á barátt-
unni gegn herstöðvum hér á landi
nú undanfarið, sögðu þau Andri
isaksson prófessor og Svava
Jakobsdóttir alþingismaður á
blaðamannafundi, sem miðnefnd
herstöðvaandstæðinga efndi til
vegna Kefla vikurgöngu, sem far-
in verður laugardaginn 15. mal til
að mótmæla herstöðvum og aðild
íslands og Nató. Þau Andri og
o íþróttir
að sundra varnarvegg and-
stæðinganna með gegnumbrot-
um ogsendingum.sem duga oft
til vinnings — eins og i leiknum
gegn Manchester United á
Wembley. Þá átti Osgood send-
ingu á Bobby Stokes, sem gaf
Dýrlingum sigurinn. „Ossie”
var bikarmeistari með Chelsea
1970, og ári siðar varð hann
Evrópumeistari bikarhafa,
þegar Chelsea vann sigur yfir
Real Madrid i úrslitaleik i
Aþenu. Hann hefur leikið 4
landsleiki fyrir England. Hann
0 29 ár£i
JIM McCALLIOG — 29 ára mið-
vallarspilari, hóf sinn knatt-
spyrnuferil hjá Chelsea.
Tommy Docherty seldi hann
þaðan til Sheffield Wednesday,
en siðan keypti Docherty hann
frá Olfunum 1974 til Manchest-
er United og seldi hann stuttu
siðar — i janúar 1975 — til
Southampton á 40 þús. pund.
Það tók McCalliog aðeins
nokkra mánuði aö „finna sig”
hjá Dýrlingunum og komast i
sitt bezta form. McCalliog er
fæddur iGlasgowoghannhefur
leikið 5 landsleiki fyrir Skot-
land.
BOBBY STOKES — miðvallar-
spilari og sólnarleikmaður,
tryggði Dýrlingunum bikarinn
á Wembley, með góðu marki.
Stokes kemst yfirleitt strax i
mjög góða æfingu i ágúst og
slakar ekki á fyrr en keppnis-
timabilið er allt — I mai. Stoke
skoraði 2 mörk gegn Burnley
1969, þegar hann lék sinn fyrsta
Svava sögðu þá atburöi hafa gerzt
að undanförnu I Islenzku þjóðllfi
og alþjóðamálum, að fólk virtist
nú vera að vakna gagnvart þess-
um málum. Kvaðst Svava vonast
til að ekki þyrfti að fara I fleiri
mótmælagöngur vegna veru er-
lends hers hér á landi og aðildar
að hemaðarbandalagi.
Þetta verður áttunda mót-
mælagangan af þessu tagi og sú
fimmta, sem farin er alla leið frá
leik með Dýrlingunum — þá 17
ára gamall. Siöan hefur hann
leikið 200 leiki og skorað 48
deildarmörk. Það munaði ekki
miklu að Stokes færi til Ports-
mouth — fæðingarborgar sinn-
ar sl. desember i skiptum fyrir
Paul Went. Enþaðvarð ekki af
þvi, og Stokes hélt áfram hjá
Dýrlingunum — hann sér
örugglega ekki eftir þvi.
PAUL GILCHRIST— miðvallar-
spilari, sem hefur mikla yfir-
ferð. Southampton keypti hann
frá Doncaster 1972 á 30 þús.
pund, en áður hafði hann leikið
með Charlton og Fulham.
Gilchrist skoraði glæsilegt
mark af 25 m færi, þegar
Dýrlingarnir sigruðu (2:0)
Crystal Palace i undanúrslitum
bikarkeppninnar. Hann er út-
sjónarsamur leikmaður, sem
heldur knettinum vel og sendir
hann ávallt á réttan stað.
PAUL BENNETT — varnar-
formaður, er uppalinn á The
Dell. Hann hefur ekki unnið sér
fast sæti I Southampton-liðinu,
en það verður örugglega ekki
langt þar til hann nær þvi tak-
marki. Stóru 1. deildarfélögin
hafa sýnt áhuga á, að kaupa
Bennett — en hann er ekki til
sölu.
PAT EARLES — sóknarmaður,
fyrrum landsliðsmaður enska
skólalandsliðsins. Hann hefur
verið i skugga Osgood,
Channon of Stoke’s — en mun
fljótlega banka á dyrnar hjá
aðalliðinu. Earles lék sinn
fyrsta leik gegn Portsmouth 6.
april sl.
herstöðinni i Keflavik til Reykja-
vikur.
Gangan hefst við aðalhlið her-
stöðvarinnar i Keflavik kl. 8:30.
Þar ávarpar Karl Sigurbergsson,
skipstjóri, gönguna. Gengiðverð-
ur til Reykjavikur i nokkrum
áföngum en göngunni lýkur með
útifundi á Lækjartorgi kl. 22:00.
Þar flytja ræður: Sigrún Huld
Þorgrimsdóttir, starfsstúlka,
Arni Hjartarson, kennari og
Svava Jakobsdóttir, alþingis-
maður. Fundarstjóri verður
Andri ísaksson, prófessor.
Helztu áningarstaðir á leiðinni
til Reykjavikur verða: Vogar,
Kúagerði, Straumur, Hafnar-
fjörður og Kópavogur. í Hafnar-
firði ávarpar Höröur Zóphanias-
son, skólastjóri, göngumenn og i
Kópavogi Andrés Kristjánsson,
fræðslustjóri. — Á öllum áningar-
stöðum mun söng- og listafólk
skemmta göngumönnum.
Nú eru liðin 25 ár frá þvi að
bandariskur her steig hér á land
og 27 ár frá inngöngu íslands I
Nató.
Brýnt er fyrir fólki að láta skrá
sig i gönguna hið fyrsta, einnig
þeir, sem ekki treysta sér til að
ganga alla leið, ef þeir ætla að
vera með verulegan hluta leiðar-
innar. Safnazt verður i bifreiðir I
Reykjavik upp úr kl. 7 að morgni
laugardags. Einnig verða feröir
til móts við gönguna siðar um
daginn. Farið verður úr ýmsum
borgarhverfum og veröur nánar
tilkynnt um það siðar. Allur
kostnaöur við þessar fram-
kvæmdir er greiddur af framlög-
um áhugafólks.
Þriðja tölublaö Dagfara, mál-
gagns herstöðvaandstæðinga á
þessu ári kemur út um miðja
næstu viku.
Bændur
12 ára drengur, vanur
öllum sveitastörf um,
óskar eftir að komast í
sveit. Upplýsingar í
sima 91-38935.
Byggmgafulltrúar
á ráðstefnu
Samband islenzkra sveitar-
félaga hefur kvatt byggingarfull-
trúa saman til tveggja daga ráð-
stefnu að Hótel Esju í Reykjavik
næstkomandi þriðjudag og mið-
vikudag 11. og 12. mai.
Á ráðstefnunni verður rætt um
fyrirhugaðar breytingar á verk-
efnum byggingarfulltrúa sam-
kvæmt frumvarpi til byggingar-
laga, sem nú liggur fyrir Alþingi,
og nýsamþykktum lögum um
skráningu og mat fasteigna.
Fjallað verður um samskipti
byggingarfulltrúa við Húsnæðis-
málastofnun rikisins og Rann-
sóknarstofnun byggingariðnaðar-
ins og báðar þessar stofnanir
heimsóttar. Loks verða kynntir
staðlar i byggingariðnaði og nýir
jarðskjálftastaðlar, og auk þess
verður almennt rætt um verkefni
byggingarfulltrúa og samstarf
þeirra við skipulagsstjóra rikis-
ins.
Flestir byggingarfulltrúar á
landinu hafa þegar tilkynnt þátt-
töku sina í ráðstefnunni, en þeir
eru um 60 talsins.
(Fréttatilkynning)
Jörð á norðurlandi vestra
Til sölu er góð fjárjörð við sjó. 15 ha rækt-
að land. Þurrkað land og góðir ræktunar-
möguleikar. Góð hlunnindi. Upplýsingar i
sima (91) 37543 kl 19-20 ogumhelgar.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNAR: Tveir að-
stoðarlæknar óskast til starfa á lyf-
lækningadeild frá 1. júli n.k. Um-
sóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 15. júni n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfir-
læknir lyflækningadeildar.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Og
SJÚKRALIÐAR óskast á nýja
kvenlækningadeild spitalans fyrir
sængurkonur. Deildin mun
væntanlega taka til starfa 1. júli
n.k. Nánari upplýsingar veitir for-
stöðukona og veitir hún einnig mót-
töku umsóknum.
HJÚKRUNÁRFRÆÐINGAR ósk-
ast á Barnaspitala Hringsins,
skurðstofu, handlækningadeild,
lyflækningadeild og taugalækn-
ingadeild til afleysinga og i fast
starf. Vinna hluta úr fullu starfi
svo og einstakar vaktir kemur til
greina. Nánari upplýsingar veitir
forstöðukonan simi 24160.
KLEPPSSPÍ TALINN:
HJÚKRUNARDEILDARSTJ ÓR
AR óskast á deild 2 og deild 9
frá 1. júni n.k. eða eftir samkomu-
lagi. Umsóknarfrestur er til 25.
mai n.k. Upplýsingar veitir for-
stöðukonan, simi: 38160.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast til sumarafleysinga og i fast
starf. Vinna hluta úr fullu starfi
svo og einstakar vaktir kemur til
greina. Nánari upplýsingar veitir
forstöðukonan, sim: 38160.
Reykjavik, 7. mai 1976.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
— sos.