Tíminn - 08.05.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 8. mal 1976. O Öll atriðin fram eitthvaö fram eftir degin- um. Stefnt veröur aö þvi aö hafrétt- arráöstefnunni veröi efnislega lokiö á þeim fundi, slikt hefur oft veriöáætlaöáöur, svo ekkier rétt aö fullyröa of mikiö um þaö at- riöi. Meiningin er sú, aö fyrri hluti þess fundar veröi notaöur til aö gera ýtrustu tilraunir til aö ná samkomulagi án atkvæða- greiöslu, og reynist þaö ekki unnt hefjast atkvæðagreiðslur. Aöur stóötilaö sá fundur yröi haldinn i Genf, en New York varö fyrir val- inu vegna þess, aö i aöalstöövum SÞ eru atkvæöavélar, sem ekki eru i Genf. Svo geta málin allt eins fariö svo, aö enn veröi boöaö til nýs fundar, en þaö veröur þá ekki fyrr en á næsta ári. Ambassadorinn var spurður hver væru nú helztu ágreinings- efniná ráöstefnunni, sem erfiðust eru viöfangs. Sagöi hann að þau væru mörg, enda er frumvarpiö á milli 400-500 greinar, en aðalá- greiningsefniö, sem hefur strand- aö hvaö mest á, er fyrirkomulag- ið á alþjóöahafsbotnssvæöinu. Um þaö virðast ætla að verða endalaus átök. Hans G. Andersen sagöi, aö enn stafi okkur mesta hættan frá landfræðilega afskiptu löndunum. Þau eru með miklar kröfur, sem var gengið dálitið til móts viö i Evensensnefndinni fyrir nokkru, en formaöur ann- arrar nefndar hefur tekið þær greinar, sem þetta fjallaöi um, ó- breyttar án tillits til þessarar kröfugeröar. Landfræöilega af- skiptu rikin halda náttúrlega sinni baráttu áfram, en ég get ekki séö, aö þaö geti skaöaö okk- ur. — Viö i islenzku sendinefnd- inni erum mjög ánægöir meö þetta allt saman, eins og málin standa nú. Hagstæð niðurstaða fyrir ísland Þá hafði Timinn tal af Þórarni Þórarinssyni, formanni utan- rikismálanefndar, sem sætiá I Is- lenzku sendinefndinni á hafrétt- arráöstefnunni og bar þessi málalok fundarins undir hann. Þórarinn sagöi: — 1 endurskoöaöa heildartext- anum er viðurkennt þaö sem viö töldum æskilegast, aö 50. og 51. grein, sem fjalla um rétt strand- rikja til að ákveöa hámarksafla, og til aö ákveöa hvaö þau geta veitt mikiö sjálf.Þetta stendur ó- breytt frá textanum i Genf, og sömuleiöis eru óbreyttar 57. og 58. greinar, sem fjalla um sérréttindi landluktra rikja og afskiptra. í sambandi viö þær greinar komu fram i Evensensnefndinni breytingartillögur, sem viö beitt- um okkur gegn, en gátum hins vegar samþykkt fyrir okkar leyti eftir aö búiö var aö gera á þeim þá breytingu, aö þessi sérréttindi næöu ekki til efnahagslögsögu rikja, sem væru aö yfirgnæfandi leyti háö fiskveiöum. Þaö kom skýrt fram i umræöunum, aö þar var fyrst og fremst átt viö ísland. Niöurstaöan hefur orðið sú, aö formannanefndin hefur ekki taliö nægilegt samkomulag um þessa tillögu Evensens og þvi látiö text- ann standa óbreyttan, en þaö var sú lausn sem fulltrúar Islands töldu bezta. Þaö má segja að meö þessu hafi unnizt þýöingarmikill sigur, en hann sé hins vegar ekki endanleg- ur, þvi aö landluktu og afskiptu rikin muni taka máliö upp á næstu ráöstefnu. En allar horfur eru hins vegar á, aö einhverjar breytingarverði geröar á þessum greinum, og þá muni sérstaöa Is- lands fást viöurkennd, þvi aö um þaö virtist vera algjör samstaöa. A ráöstefnunni núna var lagöur fram sérstakur nýr texti um lausn deilumála sem risu út af nýjum hafréttarlögum, þar sem gert er ráö fyrir sérstökum dóm- stóli til aö fjalla um slik deilumál. En I þessum nýja texta er ákvæöi um aö dómstóllinn fjalli ekki um deilur, sem gætu risiö út af efna- hagslögsögu, nema aö viökom- andi strandriki viöurkenni aö máliö sé tekiö til dóms, og hefur þar með fulla lögsögu I reynd. Þetta var eitt af þeim málum, sem viö töldum skipta okkur hvaö mestu fyrir utan áöurnefndar greinar, þannig aö um þetta efni hefur fengizt mjög hagstæö niöur- staöa fyrir Island. Frumvarp um Frumvarp til lögréttulaga hefur verið lagt fram á Alþingi. Gerir þaö ráö fyrir aö vera skuli tveir dómstólar, sem nefnast lögréttur: Lögrétta Suöur- og Vesturlands i Reykjavik og lög- rétta Noröur- og Austurlands á Akureyri. Mörk umdæmanna eru mörk Suður-Múlasýslu og Skaftafellssýslu og mörk Strandasýslu og Húnavatns- sýslu. Hér á eftir veröur gripiö niöur I nokkrar greinar frumvarpsins, sem er langt og Itarlegt: í lögréttumálum dæma embættisdómarar og I sumum málum meödómsmenn. Embættisdómarar eru forsetar lögréttnanna, varaforsetar og lögréttudómarar. Embættis- dómarar skulu ekki vera færri en 12 I lögréttu Suður- og Vest- urlands og ekki færri en 3 I lög- réttu Noröur- og Austurlands. Forseti Islands skipar forseta lögréttnanna varaforseta og aöra embættisdórúara aö tillögu dómsmálaráöherra og ákeöur fjölda þeirra meö sama hætti. Einn eöa þrir embættisdóm- arar skipa dóm hverju sinni og nefnir forseti lögréttunnar menn f dóm i' hverju máli. Þeg- ar lögrétta er annað dómsstig, skulu þrir embættisdómarar vera I dómi. Hiö sama er, þegar einkamál er tekiö til aöalflutn- ings og þegar fjallaö er um opinbert mál, sem ákæra hefur verið gefin út i. Ella ákveöur forseti, hvort einn embættis- dómari eða þrir skipi dóm. Ef mál er umfangsmikið, getur hann ákveöiö, að embættisdóm- ari, sem ekki dæmir i máli, aö forfallalausu, hlýöi á málflutn- ing og taki sæti i dómi, ef embættisdómari forfallast. Dómsformaöur stjórnar meö- ferð máls og skal miöa ákvarö- anir sinar viö, aö sem fyrstfáist niöurstaða. A dómþingum og dómarafundum má enginn taka til máls nema meö leyfi dóms- formanns. Ef forseti lögréttu situr i dómi, er hann formabur hans I þvi máli, ella varaforseti. Sé hvorugur þeirra i dómi, er sá formaður hans, sem forseti lög- réttunnar nefnir til. Ef dómsmálaráðherra og for- seti lögréttu telja óhjákvæmi- legt aö setja menn til aö gegna lögréttudómarastörfum I til- B.G. Hvanneyri Félagslif I Borgarfirði hefur veriömeöágætum á liönum vetri. Ekkiá þetta sizt viö um Andakils- hrepp og Skorradal, en þar hafa hreppsbúar haft mörg járn i eldi aö undanförnu, enda lögöu þeir myndarlegan skerf til nýafstab- innar Borgfiröingavöku. Ungmennafélagið Islendingur æföi I vetur og frumsýndi i byrjun vökunnar skopleikinn Leynimel 13 eftir Þridrang undir stjórn Jóns Júliussonar. Hlaut leikurinn ágætar viötökur, og hefur veriö uppselt á flestar sýningar til þessa. Leikstarfsemi i byggöinni hefur legiö niöri um nokkurt ára- bil, en árangur ungmennafélags- ins I ár vekur vonir um, að fram- hald veröi á henni. A vegum ungmennafélagsins hafa einnig veriö æfðir þjóödans- ar, og sýndi flokkur félagsins á 15. landsmóti UMFl á Akranesi sl. sumar. Flokkur þessi hefur æft af kappi i vetur og hyggur nú á Noröurlandaferð, þar sem hann mun m.a. sýna þjóödansa á landsmóti dönsku ungmennafé- laganna i sumar. Flokkurinn sýndi þjóödansa á Borgfirðinga- vökunni, og hefur auk þess komið fram viö fleiri tækifæri undanfar- iö. Kirkjukór Hvanneyrarsóknar teknu máli eöa um tiltekinn tima, skal ráöherra setja mann, sem fullnægir skilyröum til aö fá skipun i embætti lögréttu- dómara. Þóknun lögréttudóm- ara, sem settur er til meðferðar tiltekins máls, ákveöur forseti lögréttunnar. Dómarinn og dómsmálaráöherra geta krafizt úrskurðarforsetansog má kæra þann úrskurð til Hæstaréttar. Um dómsvald lögréttna landsins Lögréttur landsins fjalla um dómsmál ýmist sem fyrsta eöa annað dómsstig. Undir hvora lögréttu heyra þau mál, sem skulu eöa mega koma fyrir I hennar umdæmi eftir reglum um varnarþing i héraði. Lögréttur landsins eru fyrsta dómsstíg i þeim dómsmálum, sem nú veröa talin: 1. Almenn einkamál, nema: 1.1. áskorunarmál skv. lögum nr. 49/1968, enda sé máli lokið eftir 9. eöa 10. gr. laganna, 1.2. vixla- og tékkamál, 1.3. barnsfaöernismál, 1.4. mál til ógildingar skjala skv. XIX. kafla laga nr. 85/1936, 1.5. kjörskrármál, 1.6. mál, þar sem aöalkrafa er um greiöslu peninga og fjárhæö lægri en 200.000 krónur. Ef aöili krefst þess viö þingfestingu, að slikt mál fari fyrir lögréttu sem fyrsta dómsstig, skal þannig með þaö farið, 1.7. mál, sem aðilar semja um eöa reka i héraði, enda láti þeir bóka þab við þingfestingu þar. 2. Opinber mál, þ.á.m. ávana- og fikniefnamál, sem 1. gr. laga nr. 74/1974 gildir um, enda hafi ákæra verið gefin út og fram fari i málinu sókn og vörn skv. 130 gr. laganna. 3. Opinb. mál skv. 2. gr. laga nr. 74/1974, 1., 3., 4., 5., 6., 7., 8., 9. eöa 10. töluliö. I öörum dómsmálum en talin eru i' 16. gr., eru lögréttur lands- ins annað dómsstig. Þó skulu haldast sérákvæöi laga um heimild til aö skjóta ákvöröun- um Félagsdóms til Hæstaréttar og kirkjudóms til Synodalréttar. 1 athugasemdum með frum- varpinu segir m.a.: Réttarfarsnefnd hefur samiö frumvarp þetta, og lét hún fylgja þvi svohljóöandi greinar- gerö: Hinn 6. október 1972 skipaði hefur haldiö uppi töluveröu söng- lifi I byggöinni mörg undaníarin ár undir stjórn Ólafs Guömunds- sonar á Hvanneyri. Kórinn skemmti meö söng á Borgfirö- ingavöku. A Hvanneyri er nýstofnaöur grunnskóli — Andakllsskóli. Skólastjóri hans er Gyöa Berg- þórsdóttir. Nemendur skólans æfðu söngleikinn Grámann i Garöshorni, og sýndu hann i tengslum viö Borgfiröingavöku, en áöur höföu þau flutt leikinn á fjölskylduskemmtun ungmenna- félagsins Islendings, sem haldin var I byrjun april. Ekki má gleyma þætti kvenfé- lagsins 19. júni I félagsstarfi byggöarinnar, sem jafnan er drjúgur. Félagskonur gáfu Hvanneyrarkirkju vandaöan skirnarfont, er afhentur var viö messu á nýliðnum skirdegi. Skirnarfontinn smiðaöi Þóröur Vilmundarson á Mófellsstööum i Skorradal. Kvenfélagið hefur oft áöur lagt hönd aö menningar- og Hknarmálum sveitar sinnar og héraðs . Með páskum kom vorið i byggöina, og vona nú flestir að framundan blði gottvorog gjöfult sumar — af öðru er komiö nóg I bili. Hér fer á eftir svar Gunnars Thoroddsen, félagsmálaráö- herra viö fyrirspurn Helga Selj- an um framkvæmdir við leigu- Ibúöir á vegum sveitarfélaga, er lögö var fyrir á Alþingi á föstu- dag: Samkvæmt þegar gerðum samningum er gert ráö fyrir, aö á árinu 1976 komi til greiðslu samtals kr. 439 m. kr.til ibúöa, sem bygging hófst við 1974—1975. Nú stendur yfir gerö láns- samninga viö 23 sveitarfélög, sem ýmist hafa þegar hafiö framkvæmdir eöa munu hefja framkvæmdir á næstu vikum,, um byggingu 82 ibúöa að fjár- hæö samtals 518 millj. kr. Gert er ráö fyrir aö þessi fjárhæð skiptist jafnt á árin 1976 og 1977 þ.e. 259 m. kr.hvort ár. Auk þess er gert ráö fyrir greiöslu veröbóta vegna hækk- unar byggingarkostnaöar á ár- inu 1976 að fjárhæö kr. 229 millj. kr. Samtals er þannig gert ráö fyrir 927 millj. kr. til byggingar leigulbúða sveitarfélaga á árinu 1976 Hvaö er liklegt, aö mikill fjöldi nýrra leiguibúöa veröi leyföur á þessu ári og hvar er skipting þeirra eftir kjördæm- um? Enn hafa ekki verið teknar endanlegar ákvarðanir um nýj- ar framkvæmdir á árinu 1976, umfram þær, sem nefndar eru hér að framan, þ.e. 82 ibúðir. Skipting eftir kjördæmum er þessi: Vestfiröir..............31 Norðurlandvestra........12 Noröurlandeystra.........9 Austurland..............11 Suöurland...............19 Hvaö mun miklu fjármagni veröa variö til framkvæmda á árinu? Sem fyrr segir mun væntan- lega um 927 milljónum króna verða variö til byggingar leigu- ibúöa á vegum sveitarfélaga ár- ið 1976. mmM ■ill .1.1 11 Líflegt félagslíf í Borgarfirðinum lög réttu r Ólafur Jóhannesson dómsmála- ráöherra nefnd til að endur- skoöa dómstólakerfi landsins og tilaökanna og gera tillögur um, hvernig breyta megi reglum um málsmeöferö i héraöi til þess aö afgreiðsla mála veröi hraöari. 1 nefndina voru skipaðir Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlög- maöur (nú hæstaréttardómari), formaöur, Björn Fr. Björnsson sýslumaöur, Sigurgeir Jónsson bæjarfógeti og Þór Vilhjálms- son prófessor (nú hæstaréttar- dómari). Þorleifur Pálsson full- trúi I dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu hefur frá upphafi verið starfsmaður nefndarinnar. Nefnd þessi, sem kölluð hefur veriö réttarfarsnefnd, hefur samiö umsagnir um nokkur mál, sem til hennar hefur verið vlsað. Þá samdi nefndin laga- frumvörp um breytingar á lög- um um meöferö opinberra mála (lög nr. 61/1974) og um breyt- ingar á lögum um meðferð einkamála i héraöi. Er þaö frumvarp um notkun hljóðritun- artækja I réttarhöldum o.f 1., en hefur ekki veriö lögtekiö. Aöal- verkefni réttarfarsnefndar hef- ur þó verið aö gera tillögur um vlötækari lagabreytingar i sam- ræmi viö skipunarbréfiö. Tillög- urnar liggja nú fyrir i 5 frum- vörpum, en þau eru: Frumvarp til lögréttulaga. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum nr. 85 23. júnl 1936 um meðferð einkamála I héraði. Frumvarp til laga um rann- sóknarlögreglu rikisins. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum nr. 74 21. ágúst 1974 um meðferð opinberra mála. Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum nr. 74 27. aprll 1972 um skipan dómsvalds i héraöi, lögreglustjórn, tollstjórn o.fl. Þó aö meginmarkmiö þessara frumvarpa allra sé hið sama, bætt dómsýsla, mynda þau ekki eina heild. Telur réttarfars- nefnd að lögtaka mætti t.d. tvö hin fyrstu eba þrjú hin siðustu, þó að hin frumvörpin næðu ekki fram aö ganga um leið. Aðaltillögur réttarfarsnefndar Svo sem brátt verður nánar rætt, eru aðaltillögur réttar- farsnefndar þær, að stofnaöir verði tveir nýir dómstólar, sem nefndin leggur til aö kallist iög- réttur. Dómstólar þessir skulu aöallega starfa I Reykjavlk og á Akureyri, en umdæmi þeirra vera landiö allt. Þeir skulu fjalla um hin stærri mál sem fyrsta dómsstig, en um önnur mál sem annað dómsstig, áfrýj- unardómstóll. Er lögrétta hefur fjallað um mál sem áfrýjunar- dómstóll, ætti yfirleitt ekki aö mega skjóta þvi til Hæstaréttar nema i undantekningartilvik- um. Þetta þýöir, að dómsstig yrðu 3 hér á landi, en hvert mál gæti þó aö jafnaði aðeins fariö fyrir tvö þeirra. Er þetta sami háttur og tiðkast i Danmörku. t Sviþjóö hafa nýlega veriö gerð- ar lagabreytingar, sem stefna að þvl, aö sárafá mál fari fyrir Hæstarétt, en þar veröa hins vegaröllmálaðbyrjal héraði. I Noregi og Finnlandi er það aöalreglan, aö mál geti farið fyrir 3 dómsstig. — önnur meg- inhugmynd réttarfarsnefndar er sú, aö stofnuð veröi rann- sóknarlögregla rikisins og skipulagi á rannsóknum opin- berra mála breytt, ekki slst I Reykjavik. 1 þriöja lagi er lagt til, að breytingar verði á reglun- um um meöferð einkamála i héraði. Skiptir þar mestu, aö til- laga er gerð um svonefndan aöalflutning munnlega fluttra einkamála, þar sem skýrslu- taka og málflutningur fari fram i einni lotu. Einnig eru geröar tillögur um nýjar reglur um samningu dóma. Eiga þessar reglur aö stuðla að þvl, aö dóm- ar styttist og jafnframt sá timi sem þarf til aö semja þá. — Margt þaö, sem réttarfarsnefnd leggur til, hefur áður veriö lagt fyrir Alþingi i sömu eða svipaðri gerö. Annað hefur veriö rætt meðal lögfræöinga og almenn- ings. 927 millj. kr. varið til bygginga leigu- íbúða d vegum sveitafélaga í dr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.