Tíminn - 08.05.1976, Síða 11

Tíminn - 08.05.1976, Síða 11
Laugardagur 8. mal 1976. TÍMINN 11 r Bikarmeistarar Englands 1976 4. NICK HOLMES 1. IAN TURNER 2. PETER RODRIGUES 6. JIM STEELE SOUTHAAAPTON SOUTHAMPTON — eöa „Dýrlingarnlr” (The Saints), eins og liðiö er nefnt Idaglegu tali i Englandi, hefur veriö aö taka gifurlegum stakkaskiptum aö undanförnu — undir stjórn fram- kvæmdastjórans Lawrie Mc- Menemy. Hann er mjög glaölynd- ur og áreiöanlegur maöur, sem strákarnir hans kunna svo sann- arlega aö meta. McMenemy lék á sinum tima meö Newcastle — en meiösli komu I veg fyrir, aö hann næöi á toppinn. Þá sneri hann sér aö þjálfun hjá Gateshead. slöán varö hann framkvæmdastjóri Bishop Auckland, þjálfari Shef- field Wednesday óg siðan fram- kvæmdastjóri hjá Doncaster Rovers og Grimsby — en þessum liöum kom hann upp úr 4. deild I 3. deild. McMenemy tók slöan viö stjórninni á The Dell i júni 1973, þegar Ted Bates lét þar af störf- um. Þaö er Lawrie McMenemy aö þakka, aö Dýrlingamir komust á Wembley. —Þeir höföu misst alla trú á sigurmöguleikum slnum þegar þeir mættu Crystal Palace I undanúrslitaleiknum. En þá greip McMenemy i taumana, hann stappaöi I þá stálinu í hálf- leikogbeittisálfræöinniá þá. Ár- angurínn lét ekki á sér standa, þeir komu ákveönir til leiks i siö- ari hálfleik, léku maöur fyrir mann og tryggöu sér sigur (2:0) og þar meö farseöilinn á Wemb- ley, þar sem þeir kórónuöu sigur- göngu sina. IAN TURNER — markvöröur, fæddur i Middlesbrough. Lawrie McMenemy keypti hann frá Grimsby fyrir aöeins 20 þús. pund 1974. Turner er mjög hugrakkur markvöröur, sem hefur góöar staösetningar og gott grip. PETER RODRIGUES — mark- vöröur. Lawrie McMenemy sá strax, þegar Rodrigues var leystur undan atvinnumennsku hjá Sheffield Wednesday, aö þarna var maöurinn, sem gæti fyllt það skarö, sem Steve Mills skildi eftir sig, þegar hann meiddist i bilslysi fyrir ári. Rodrigues, sem hefur verið geysilegur styrkur fyrir South- ampton, tók við fyrirliöastöö- unni á The Dell, þegar Mick Channon missti úr leiki hjá Dýrlingunum I október sl. — og Rodrigues, sem er 32 ára, hefur haldiö þeirri stööu siöan. Reynsla hans hefur veriö Dýr- Ungunum mjögdýrmæt — hann hefur ekki misst sinn mikla hraða og kraft, þrátt fyrir ald- urinn. Þaö sýndi hann á Wemb- ley, þegar hann tók hinn sprett- LAWRIE McMENEMY... fram- kvæmdastjóri Southampton, hefur byggt upp Southampton-liö- iö. harða og leikna Gordon Hill I bakariiö — en Hill er 10 árum yngri en Rodrigues. Rodrigues hefur leikið 40 landsleiki fyrir Wales — fyrst 1965. Hann hóf knattspyrnuferil sinn i heima- borg sinni, Cardiff, en siöan lá leiöhans til Leicester. Meö Lei- cester-liðinu lék hann á Wemb- ley 1969 — og Sheffield Wednes- day. Þess m.á geta til gamans, aö afi Rodrigues var portú- galskur sæfari. DAVID PEACH— bakvöröur, er eins og Rodrigues fljótur og kraftmikill, og hann er sagöur geta beitt vinstri fætinum bezt allra knattspyrnumanna á Bretlandseyjum. Lawrie Mc- Menemy kom auga á Peach, þegar hann lék með 4. deildar liöinu Gilhngham — og hann var' ekki lengi aö tryggja sér hann fyrir 50 þús. pund, I janú- ar 1974. NICK HOLMES — miövallarspil- ari, er aöeins 21 árs og uppalinn á The Dell. Holmes er mjög sókndjarfur miövallarspilari, sem hungrar i að skora mörk. Hann hefur sýnt, að hann hefur mjög gott auga fyrir marktæki- færum — hefur skoraö 10 mörk á keppnistimabilinu. Holmes var vaUnn í enska landsliöiö, skipaö leikmönnum undir 23ja ára aldri I vetur. MEL BLYTH — miövöröur, var kosinn „knattspyrnumaöur ársins” hjá Southampton, af áhangendum Dýrlinganna. Blyth, sem er mjög sterkur og útsjónarsamur leikmaöur, byrjaöi knattspyrnuferil sinn hjá Scunthorpe, eins og Liver- pool-stjörnurnar Kevin Keegan og Ray Clemence. Siðan lá leið hans til Crystal Palace, en meö Lundúnaliðinu lék hann 250 leiki, áöuren McMenemy borg- aöi 60 þús. pund fyrir hann i september 1974. JIM STEELE — miövöröur, sem einnig getur leikiö á miðjunni og i framlinunni, ef svo ber undir. Steel sem lék brotinn á hendi gegn Manchester United á Wembley, er geysilega út- sjónarsamur leikmaöur. Hann var keyptur til Dýrlinganna 1972 fyrir 80 þús. pund, frá Dundee. HUGH FISHER — miövallar- spilari, sem hefur átt stórkost- legan feril hjá Southampton, síöan hann var keyptur til The Dell fyrir 30 þús. pund frá Blackpool 1967 — hann hefur yfirstigið aðgerðir, sem voru gerðar á hné, vegna brjóskloss og fótbrots, sem hann hlaut I október 1971. MICK CHANNON— er tvímæla- laustbezti sóknarleikmaöurinn I ensku knattspyrnunni og einn af fáum leikmönnum Eng- lands, sem eru á heimsmæli- kvaröa Channon hefur nú leikið 10 keppnistímabil meö Dýrling- unum, síöan hann var upp- götvaður sem skólastrákur. Hann hefur leikiö yfir 400 leiki fyrir Dýrlingana og skoraö yfir 150 mörk — og hann skoraöi 5 mörk fyrir Southampton á leið- inniá Wembley. Channon hefur verið markhæstur á The Dell fimm sl. keppnistímabil. Þá hefur hann skorað 11 mörk fyrir England — I þeim 31 landsleik, sem hann hefur leik- iö. Hann er 27 ára. PETER OSGOOD—- maöur töfra og duttlunga var keyptur frá Chelsea á 275 þús. pund i marz 1974 — metupphæð, sem Dýrlingarnir hafa greitt fyrir leikmann. Osgood hóf sinn knattspyrnuferil hjá Chelsea, þegar Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri Manchester United, rébi rikjum á Stamford Bridge. — Þaö getur enginn stöðvaö Osgood, þegar hann er i essinu sinu, sagði Docherty eitt sinn um „Ossie”, sem skoraði 103mörk fyrir Chelsea i 270 1. deildarleikjum, sem hann lék með Lundúnaliöinu. Osgood er frábær meö knöttinn og getur gert allt viö hann, nema að láta hann tala! — Hann hefur mikla hæfileika til Framhald á 5. siðu. Bikarúrslitaleikurinn á Wembley verður sýndur allur í sjónvarpinu í dag kl. 16.30 — 18.30 7. PAUL GILCHRIST 8. MICK CHANNON 9. PETER 10. JIM McCALLIOG 11. BOBBY STOKES Varamaöur: HUGH FISHER-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.