Tíminn - 08.05.1976, Side 15

Tíminn - 08.05.1976, Side 15
Laugardagur 8. maí 1976. TÍMINN 15 Framsóknarkonur í Reykjavík Félag framsóknarkvenna heldur fund fimmtudaginn 13. mai kl. 20:30 að Rauðarárstig 18. Umræðuefni: Kirkjumál. ólafur Jóhannesson dóms- og kirkjumálaráðherra mætir á fundinum. Fjölmennið og takið með ykkur kaffibrúsann. Stjórnin. Viðtalstímar ! alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals að Rauð- arárstig 18, laugardaginn 8. mai, kl. 10.00—12.00. Akranes og nærsveitir Framsóknarfélag Akraness heldur fund um stjórnmai I Fram- sóknarhúsinu á Akranesi sunnudaginn 16. mai kl. 16.00. Fram- sögumaður verður ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Framsóknarmenn Keflavík og nógrenni Fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu i Keflavik fimmtu- daginn 13. mai kl. 20:30. Framsögumaður Steingrimur Her- mannsson forstjóri Rannsóknaráðs rikisins ræðir um iðnþróun og stóriðju. Fundarstjóri verður Birgir Guðnason. Framsóknarmenn fjöl- mennið stundvislega. ____________ Tónlistarskólinn á Siglufirði óskar eftir að ráða skólastjóra frá og með hausti komanda. Umsóknir þurfa að berast fyrir 10. júni nk. Skólanefnd Siglufjarðar Skúli Jónasson, simi 96-71485. Í Yfirlæknir V.iUs' i's*-* : %• V. ^ • W » Staða yfirlæknis viö Lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúár 1977. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar i lyflækning- um. ~> Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni itarleg gögn varðandi visindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- sn.'iþar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar, Borgarspitalanum fyrir 1. j.úli 1976. Reykjavik 4. mai 1976. m m i w. .'í':. rf;.- Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. KirkjudagurGrensóssóknar A morgun, sunnudaginn 9. mai, verður kirkjudagur i Grensás- kirkju. Tilgangur kirkjudagsins er fyrst og fremst að minna á kirkjuna, starf hennar, veg og vanda. Nú eru rúm þrjú og hálft ár siöan safnaðarheimilið við Háaleitisbraut 66 var tekið i notkun, en það var vigt i september 1972, þótt ekki væri það fullgert. Siðan hafa framkvæmdir haldið áfram eftir þvi sem fjármagn hefur leyft. Lóð safnaðarheimilisins að Austur- verihefur verið malbikuð, og eru þar nú næg bilastæði. Kostnaðinn við þá framkvæmd báru fyrir- tækin i Austurveri, en viðskipta- vinir þeirra njóta einnig góðs af bilastæðunum. Gangstétt umhverfis húsiö hefur verið múr- húðuð og gengið frá aðalinngangi. Turn hefur verið reistur og þremur kirkjuklukkum komið þar fyrir, en þær eru gjöf frá Kvenfélagi Grensássóknar. Þá hefur loftræstikerfi hússins verið fullklárað, teppi sett á hliðarsal og ganga og snyrtiherbergi dúklögð. Nú i vetur hefur veriö unniö I kjallara hússins, og verður þar Verð- LÆKKUN Texos Instruments RAFREIKNAR TI-1200 án minnis KR. 5.015 ÞÚR^ SiMralSDa-ARMÚLATI BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Biazer Fiat V-fólksbílar ípiaa-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Dróttarvélar til sölu Ferguson 135 model 1965, Ferguson model 1957. Rússa-jeppi model 1957. Magnús Halldórsson, Hraunsnefi. Sími um Borgarnes. 13 óra telpa óskar eftir að komast i sveitavinnu. Uppl. í sima 40086. aöstaða fyrir æskulýðsstarf. Þegar eru komin tvö borðtennis- borð, og voru þau notuð nokkuð I vetur. Einnigerveriö aö ljúka við fundaherbergi i kjallara, og enn hefur Kvenfélagið fært kirkjunni höfðinglegar gjafir: eru þaö leðursófasett, fundaborö og tiu stólar, og á þetta að vera i funda- herberginu: auk þess hafa þær gefið gólfteppi á sama herbergi. Þá mun Kvenfélagið afhenda kirkjunni á kirkjudaginn fagurt þjónustusett úr ekta silfri. Þessar góðu og stóru gjafir Kvenfélags- ins fyrr og nú bera vott um hið þróttmikla og fórnfúsa starf, sem þar er unnið og þann góða hug, sem þær bera til kirkju sinnar og starfsins þar. Formaður kven- félagsins er frú Kristin Halldórs- dóttir. Færi ég félaginu innilegar þakkir og bið þvi Guðs blessunar. Kirkjudagurinn hefst með guðsþjónustu kl. 11.00 fh. Siðan verður kaffisala kvenfélagsins kl. 15.00 til 18.00. Kl. 20.30 verður kvöldvaka i safnaðarheimilinu og mun biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, flytja ræðu, einnig leikur Jón G. Þórarinsson, organ- isti kirkjunnar, á orgel, Manuela Wiesler leikur einleik á flautu, kirkjukórinn syngur, Lýður Björnsson sóknarnefndarfor- maður flytur ávarp, almennur söngur ofl. íbúar Grensássóknar og aðrir velunnarar kirkjunnar eru hvattir til að koma I safnaðar- heimilið við Háaleitisbraut 66 á morgun 9. mai, taka þátt í guös- þjónustunni, njóta góðra veitinga kvenfélagsins og eiga þar helga stund að kvöldi dags Halldór S. Gröndal r Asgrímssýning á Akranesi G.B.-Akranesi — 1 dag, kl. 14 verður opnuð sýning á 26 verkum Asgrims Jónssonar i Bókhlöðunni á Akranesi. A sýningunni verða átján vatnslitamyndir og átta olíumálverk. Elzta myndin er frá árinu 1900, en sú yngsta frá árinu 1956. Oll verkin eru fengin að láni frá Ás- grimssafni. Sýningin er opin daglega frá kl. 16-22, nema laugardaga og sunnu- daga, en þá er hún opin frá kl. 14-22. Sýningunni lýkur sunnudaginn 16. mai. Blómasalur Fjölbreyttar veitingar Gerið ykkur dagamun á Hótel Loftleiðum Munið kalda borðið Opið frá kl. 12—14.30 og 19—23.30 Ferðaleikhúsið Bjartar nætur Skemmtikvöld fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 21.00 HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.