Tíminn - 20.05.1976, Síða 4
TÍMINN
Fimmtudagur 20. mai 1976
Kanslari Vestur-Þýzkalands situr að tafli
Kanslari Vestur-býzkalands
hefur tekið skák-bakteriuna
eins og fleiri. Skáktaflið er
leikur hugsuða og snillinga,
leikur, sem óteljandi bjóðverjar
á öllum aldri eru fangnir af.
Kanslaranum finnst hvild i að
tefla skemmtilega skák. býzki
rithöfundurinn Stefan Zweig var
svo hrifinn af skáktafli að hann
notaði það sem efni i eina af
sinum frægustu bókum. „I
skáldsögu um skákina” (In the
Chess Novel) segir hann um
skáktaflið, sem i framlengingu
leiks megi likja við iþrótta-
keppni. betta er eini leikurinn
sem er sigildur á öllum timum
og fyrir alls konar fólk. Og
enginn getur sagt um hvaða guð
færði hann til jarðarinnar i þeim
tilgangi að drepa leiðindi og
skerpa gáfurnar.
Smálest án
lestarstjóra
Hér sést mynd af smálest, sem
unniö hefur verið að I Vestur-
býzkalandi hjá fyrirtækjunum
Demag og Messerschmitt-
Bölkow-Blohm. Lestin hefur
veriö prófuð I 100.000 milna
akstri. bessi 12 sæta vagn hefur
verið reyndur á tilraunahring
nálægt Hagen I Westfalen.
Klefalest þessi virðist vera
kjörin til að komast inn I
almenningsflutningakerfið. Hún
er hávsaðalaus, tölvustýrö og
getur tengzt neöanjaröar- og
úthverfalestum i rafmagns-
kerfinu. Stálstultum undir
vögnunum er hægt að hagræða á
þann veg, að mögulegt er aö
skrölta á aðalvegum. Tvær
borgir i V-býzkalandi munu
bráðlega hefja tilraunir með
þjónustu af þessu tagi.
★ ★ ★
Sements-stól-glerbygging
Schaumburg-höllin (efst til
vinstri á myndinni, á bökkum
Hinar) fellur næstum I skugg-
ann af sements-stál-glerbygg-
ingunni næst við. bar eru nú
stjórnarráðsskrifstofur vestur-
þýzka kanslarans Helmut
Schmidts. Schaumburg-höll,
sem er frá siðari hluta nitjándu
aldar var oröin alltof þröng fyr-
ir kanslarann og starfsfólk
hans, það er vissulega sannleik-
ur, og nýja byggingin gefur kost
á stærri skrifborðum og meira
olnbogarými. En Helmut
Schmidt er ekki einn um þá til-
finningu að finnast nýja
stjórnarráðsbyggingin óper-
sónuleg I samanburði viö hið
gamaldags, töfrandi sveitaset-
ur, þar sem Bonn-kanslarar
hafa haft aðsetur siðan 1949.
Helmut Schmidt langar til að
skreyta nýju bygginguna meö
myndum úr sögu þjóðarinnar
frá tið nasistanna til lýðveldis
nútimans. Myndir af stjórn-
málamönnum nútimans og
ýmsum persónuleikum lista og
visinda eiga að vera til sýnis I
forstofum og göngum.
— Og hvaö starfið þér svo þar
fyrir utan?
— Hefur nokkur sagt þér hvillka
hæfileika þú hefur sem einkarit-
ari?
DENNI
DÆMALAUSI
„Gina, þú ilmar af frönskum
kartöflum og tómatsósu.” „Meira
hól getur hún ekki fengiö hjá hon-
um.”