Tíminn - 20.05.1976, Page 5

Tíminn - 20.05.1976, Page 5
Fimmtudagur 20. mai 1976 TÍMINN 5 ll llllllllllilll HB Heiðarleiki skort iesenda sinna, en er Spyrja má, hvar er islenzk þetta ekki fulllangt gengiö? blaöamennska á vegi stödd, þegar stærsta blað lands- manna leyfir sér „galdraof- sóknir’’ af þessu tagi. Lesend- um Timans til glöggvunar birtist leiðari Mbl. i gær hér á eftir í heild. -a.þ. Mbl. telur sig öllum öðrum blöðum heiðariegra, og á vart nógu sterk orð til að lýsa ó- áreiðanleika og óvandvirkni annarra blaða, sem sýnkt og heilagt blanda saman pólitfk og almennum fréttum. Undanfarna daga hefur At- lant sha fsba ndalagið legið undir mikilli gagnrýni hér á landi. Þar hafa átt i hlut ekki aðeins kommúnistar, heldur einnig einlægir stuðnings- menn vestrænnar samvinnu, sem hafa furðað sig á sinnu- leysi bandalagsins og Banda- rikjamanna í landhelgismál- inu. Hvernig skyldi hið heiðar- lega og sannieikselskandi Mbl. bregðast við sllkri gagn- rýni? í staö þess að taka undir þessa sjálfsögðu gagnrýni — til þess að koma bandamönn- um okkar i Atlantshafsbanda- laginu i skilning um alvöru málsins, tekur blaðið upp á þvi að magna upp stórkostlega „Rússa-Grýlu” vegna vænt- anlegs rannsóknarleiðangurs sovézkra visindamanna hing- aö, margra mánaða gamla frétt. Vel má vera, að ritstjórar Mbl. treysti á dómgreindar- Útgelandi Framkvamdastjóri Ritstjórar Ritstjórnariulltrúi Frittastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiósla Auglýsingar Áskriftargjald 1000,0 I lausasolu 5 hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Svein'sson. Matthias Johannessen. Styrmir Gunnarsson. Þorbjórn GuSmundsson. Bjöm Jóhannsson. Árni GarSar Kristinsson. Aðalstrati 6, sltri 10100 ABalstrati 6. simi 22480. Siðastlirtinn * laugar- uag ‘ skýrði Morgun- blaðið frá því, að Sovézka vísindaakademían hefði sótt um leyfi til þess að stunda mjög umfangsmikl- ar jarðfræðilegar rann- sóknir hér á lslandi i sum- ar og ennfremur á land- grunninu við landið. Áform sovétmanna er að senda hingað hóp vísinda- manna, sem líklega verða átján talsins, til þess að stunda þessar rannsóknir, jafnframt því sem sovézkt hafrannsóknaskip mundi vinna að rannsóknum á landgrunninu. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem sovézkir visindamenn óska leyfis að koma hingað til lands, þvi að m.a. á árunum 1971 til 1973 stunduðu sov- ézkir visindamenn mjög viðtækar rannsóknir hér. í sambandi við þá umsókn, sem nú liggur fyrir og er til meðferðar hjá stjórnvöld- um, hefur vakið sérstaka athygli, að sov.étmenn hyggjast flytja með sér til landsins hvorki meira né minna en 15 lestir af sprengiefni, sem að sögn á að nota við þessar rann- sóknir. Full ástæða er til að staldra ofurlítið við þessar vísindarannsóknir sovét- vísindamenn og þær stofn- anir, sem þeir starfa fyrir, geti haft margvíslegt gagn af þeim rannsóknum sem erlendir vísindamenn og þar á meðal hinir sov- ézku, stundi hér á landi og við landið. Vísindamenn ís- lenzkir, sem erlendir, hafa margvíslegt samráð sín á rnilli og ekki dregur Morg- unblaðið i efa, að i hópi þeirra sovézku vísinda- manna, sem hingað hafa komið og hingað vilja koma, séu visindamenn, sem hafi það eina markmið með störfum sínum hér, sem þeir gefa upp. En það er óhjákvæmilegt staðreynd, sem við getum á engan hátt breytt. Það mundi hafa mikla þýðingu fyrir Sovétríkin að ná hér einhverri fótfestu. í raun mundi það geta gjörbreytt áhrifastöðu þeirra í okkar heimshluta. Þess vegna er óhjákvæmilegt að velta því fyrir sér, hvort þær vís- indarannsóknir, sem Sov- étmenn hafa stundað hér og vilja halda áfram, hafi einhverja hernaðarlega þýðingu. Það er llka ástæða til að spyrja, hvort tryggt sé, að I þeim hópum sov- ézkra vísindamanna, sem hafa komið hingað til lands og óskað er eftir að fái að Sovézkar visinda- rannsóknir á íslandi manna hér á landi. Nú er ekki óeðlilegt, að það kunni að vera sjónarmið ís- lenzkra visindamanna, að ekki eigi siður að veita sov- ézkum visindamönnum leyfi til slfkra rannsókna en vísindamönnum frá öðr- um þjóðum og að islenzkir að skoða þessar vísinda- rannsóknir sovétmanna út frá allt öðru sjónarhorni en hinu visindalega, þ.e. út frá pólitísku sjónarmiði. Land okkar gegnir lykil- hlutverki á Norður- Atlantshafi frá hernaðar- legu sjónarmiði séð. Það er koma hingað, séu ekki ein- staklingar, sem hafi það hlutverk, að vinna að allt öðrum rannsóknum og at- hugunum en þeim, sem sovézka visindaakademian gefur upp, að visindamenn hennar hyggist stunda. Það er engan veginn að ástæðulausu, sem Morgun- blaðið varpar fram þessum spurningu-m. Það fer ekki á milli mála, að hið sovézka heimsveldi hefur vaxandi áhuga á Islandi og íslenzk- um málefnum. Minna má á hið fjölmenna sovézka sendiráð, sem hér er starf- rækt og hefur miklu fleiri starfsmönnum á að skipa en eðlilegt getur talizt. Minna má á Kleifarvatns- tækin svonefndu, sem ber- sýnilega hafa verið notuð af Sovétmönnum hér á ; landi, hvort sem þar er um að ræða sovézka sendiráðið i eða sovézka vísindaleið- : angra, sem hingað hafa i komiö. Minna má á stöðug- i ar ferðir sovézkra herflug- : véla í kring um ísland og i nærveru sovézkra kafbáta : og herskipa. Nú þegar enn i er leitað eftir leyfi til um- j fangsmikilla rannsókna i sovézkra vísindamanna hér • á landi, sem hyggjast flytja i með sér mikió magn af j sprengiefni er óhjákvæmi- i legt, að islenzk stjórnvöld : taki til athugunar og rann- i saki frá grunni þessar i rannsóknir og þá hugsan- i legu hliðarþætti þeirra | sem hér hafa verið nefndir. | Með öryggishagsmuni | þjóðarinnar í huga getum | við ekki algjörlega lokað § augunum fyrir því að ef til | vill kunni annað undir að | búa en látið er í veðri vaka. 1 Duglegur drengur á 14. ári óskar að komast á gott sveita- heimili í sumar. Upplýsingar í síma 5- 29-95. Bændur Piltur á 15. ári, vanur vélum, óskar eftir vinnu á góðu sveita- heimili. Upplýsingar í sima 3-77-34. Bændur 14 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Kann ekki á vélar. sími (91)4-00-44, Kópavogi. 14 ára drengur óskar ef tir að komast í sveit, er vanur vélum. Upplýsingar í síma 3- 47-43. Útboð Tilboð óskast i straumspenna fyrir kWh mæla fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 18. júni 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPÁSTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utanríkisráðuneytið, Reykjavikl7. mai 1976. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða fulltrúa I utanrlkisþjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanrfkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 9. júni 1976. Staðan verður veitt frá og með 1. júll 1976. AVINNSLU ALTKINHEAD □vinnsluherfi fyrirliggjandi Verð aðeins kr. 36,500 Notið_ rtARÐAPiagr \ ogfáiðbetri kartöflur og meiri uppskeru á skemmri tíma. ■ | A undanförnum árum hafa margir kartöfluræktendur náð mjög góðum árangri með notkun garðaplasts. Sumarið 1975 gerði Rannsóknarstofnun landbúnaðarins tilraunir með garðaplast í garðalandi Korpúlsstaða. Niðurstaðan varð: 1. Uppskeran rúmlega tvöfaldaðist. 2. Kartöflumjölvi jókst um 20%. 3. Flokkunin varð miklu betri. 4. Vaxtartíminn styttist. GARÐAPLAST er auðvelt í notkun. Eftir að kartöflurnar hafa verið settar niður er nauðsynlegt að úða garðinn gegn illgresí; síðan er þlastið lagt yfir beðin. í lok júní er plastið gatað (skorið í kross) svo grösin nái að vaxa uppúr. Garðaplast er framleitt af Cpí Plastprent ▼ Aðalútsölustaður ^ Reykjanesbraut 6, sími 24366. V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.