Tíminn - 20.05.1976, Síða 14

Tíminn - 20.05.1976, Síða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 20. mai 1976 *&ÞJÓOLEIKHÚSiD 3* 11-200 IMYNOUNARVEIKIN eftir Moliere býðendur: Lárus Sigur- björnsson og Tómas Guð- mundsson. Tótilist: Jón Þórarinsson Leikmynd: Alistair Powell Dansar: Ingibjörg Björns- dóttir Leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning föstudag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. Skráning i öldungadeild menntaskólans við Hamrahlið fyrir haustönn 1976, fer fram 24., 25. og 26. mai kl. 9-18 alla dagana. Skráningargjald er kr. 4.000. LEIKFELAG 2(2 22 REYKIAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. — 50. sýn. laugardag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. sunnudag. — Uppselt. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. tVerjum .flggróöur) verndum land Bændur Niemeyer RW 320 heyþyrla, árg 1975 til sölu að Skálatúni, Mosfellssveit. Söluverð kr. 180.000. Upplýsingar veitir bústjóri milli kl. 19 og 20 i sima 66455. Kaupmannahöfn er stœrsti ferðamarkaður ISorðurlanda > V m Z > 09 m 30 * > 55' o- 30 o- 2 2 o Cfl * < > CD C X > 30 m tfl 30 > Z * ■n C 30 H Q m z o í sumar f l|úgum við 3 kvöld i viku tii Kaupmanna- hafnar á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum. Héðan verða farnar 4 ferðir í viku til Narssarssuaq i sumar. „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur” kvað Jónas Hallgrimsson i Kaup- mannahöfn fyrir nærri 150 árum. Enn má rekja spor Jónasar I borginni við sund- ið. Kaupmannahöfn er mesta samgöngumiðstöð á Norður- löndum. Þaðan liggja leiðir til allra átta. A ferðamarkaði Kaupmannahafnar er feiki- legt úrval ferða um allan heim. Þar fást dýrar ferðir og ódýrar, langar og stuttar, til austurs og vesturs og til noðurs og suðurs. SAS er áhrifamikill aðili á ferðamarkaði Kaupmanna- hafnar. Góð þjónusta SAS saman- stendur af mörgum þáttum og miklu starfi. Hér eru fácin atriði nefnd, sem setja svip- mót á starfsemi SAS: Umhyggja fyrir farþegunum frá upphafi ferðar til leiðar- loka. Flugvélar af nýjustu og bestu gerðum. Skandinaviskt starfsfólk um allan heim. Sérstök sæti fyrir reykingar- menn. Fyrirgreiösla i fjarlægum löndum. Matur fyrir sykursjúka,' grænmetisætur og smábörn, sé hann pantaður I tæka tíð. Á löngum flugleiðum skiptir sllkt máli. Þjónusta SAS er rómuö um allan heim vegna þess, að starfsmenn félagsins leggja sig fram um að greiða fyrir viðskiptamönnunum eftir því sem efni standa frekast til. S4S Laugavegi 3 Símar: 21199 22299 'V/SSA SINGAPORE NAIRÓBl JÓHANNESARBORG TO^ J *UÍ 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, heims- fræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4. beztsótta mynd- in i Bandarikjunum sl. vetur. ( leavon Little, Gcnc Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Flóttinn Sovézk stórmynd i litum og panavision. Byggð á leikriti eftir Mihail Búlgakov og fjallar um flótta hvitliða og fylgiliðs þeirra út úr Rúss- landi eftir að bolsévikkar höfðu náð völdum. Sýnd kl. 9. Aðeins þetta eina sinn. Skotmörkin Targets Hrollvekja i litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsj. sem einnig er framleiðandi og leikstjóri. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Boris Karloff, Tim O’Kelly. Sýnd kl. 5 og 7. Leiktríóið Auglýsið í Tímanum Guð fyrirgefur, ekki ég God forgives, I Don't Hörkuspennandi itölsk-ame- risk litmynd i Cinema Scope með Trinity-bræðrunum Terence HiII og Bud Spcncer i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flóttinn frá Djöf laeynni Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Browni aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeyjunni, sem liggur úti fyrir ströndum Frönsku Gui- ana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16' ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Kobson. Kvikmyndahandri’.: Georg Fox og Mario PV’/o (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charlton lleston. Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7,30 og 10. American Graffity endursýnd kl. 5. Sfmi 11475 Starring ROD STEIGER ROBERT RYAN * JEFF BRIDGES Lolly-Madonna stríðið Spennandi ný bandarisk kvikmynd með úrvalsleikur- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .3*1-89-36 hofnnrbíÉ 3* 16-444 Fláklypa Grand Prix Álfhóll ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smá- bænum Fláklypa (Álfhóll) þar sem ýmsar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er böl- sýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metaðsókn. Mynd fyrir alla fjölskyld- una, sýnd kl. 6, 8 og 10. Hækkað verð. Sama verð á allar sýningar. lonabíö 3*3-11-82 3*3-20-75 stímiig james iglehart Shirley Washington - Chiquito Járnhnefinn Hörkuspennandi og við- burðarik ný bandarisk lit- mynd um ævintýralega brúðkaupsferð. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Noman everescaped thís prison UNTILNOW’

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.