Tíminn - 24.06.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 24. júni 1976
Frá Handknattleiks-
sambandi íslands
Ákveðið er að halda handknattleiksmót
utanhúss i meistaraflokki karla,
meistaraflokki kvenna og II. flokki
kvenna.
Mótin skulu haldast i ágúst n.k. Þeir aðil
ar sem áhuga hafa á að sjá um fram-
kvæmd á ofangreindum mótum hafi sam-
band bréflega við skrifstofu H.S.Í. i
íþóttamiðstöðinni, Laugardal, Reykavik,
Pósthólf 86Í fyrir 5. júli n.k.
Stjórnin.
Auglýsið í Tímanum
Sundnámskeið
Sundnámskeið fyrir börn fædd 1969 og eldri, hefjast i
sundlaugum Arbæjar- og Breibageröisskóla 28. júni.
Innritun i anddyri Arbæjarlaugar og Breiöageröis-
skóla 25. júni kl. 16.00-18.00 og 26. júni kl. 10.00-12.00.
Námskeiðsgjald er kr. 1500.00.
líP
&
$71
j •
V, /v
vr-'.
■r.v
v *».'■ .V
m
Fræðsluráð Reykjavikur.
SÍMI 81500 -ÁRMÚLA'11
HAGSTÆÐ
KAUP I
GERIÐ HAGSTÆÐ KAUP
Pantið heyvinnuvélarnar strax
Þurrkurinn bíður ekki!
Emmanuelle
Heimsfræg frönsk kvikmynd
i litum. Mynd þessi er alls-
staöar sýnd með metaðsókn i
Evrópu og viöar.
Aðalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Cuny.
Enskt tal.
ÍSLENZKUR TEXTf.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Miðasalan frá kl. 5.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Forsiðan
Front Page
Bandarisk gamanmynd i
sérflokki, gerð eftir leikriti
Ben Heckt og Charles Mac-
Arthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Walter Matthauog
Carol Burnett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BÍLALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbilar
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
Smurkoppar fjölbreytt úrval
u; :q 1 • »
Slöngur og stútar
fyrir smursprautur
PÓSTSENDUM UM ALLT LAND
ARMULA 7 - SIMI 84450
efþig
vantar bil
Tll að komast t ,pi sveit.út á land
eðaihinn enda
borgarlnnar.þá hringdu i okkur
álál
ff,\n j éti
LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA
m REN1AL
^21190
HllbTURBÆJAHHIII
3*1-13-84
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarrik, ný bandarisk
kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk: John Wayne,
George Kennedy.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JOHN
WAYNE
Breakthelaw
and he’sthe
last man you
wanttosee.
Andthejast
youever wilL
p* 2-21-40
Kvikmyndaviðburður:
Hringjarinn frá Notre
Dame
VKTOR HUOO S
VEROENSBERÍMTE
KLOKKEREH
NOTRE
mcd
C/iaiéÍA
LAUGHTON
■'//UtMitr#
) 0'HARA
EN A * A *
fDERHOlDNINGSFIlM
i rnPKiassr -
Klassisk stórmynd og-alveg i
sérflokki.
Aðalhlutverk: Charles
Laughton, Maureen O’Hara,
Sir Cedric Hardwick,
Thomas Mitchell.
Bönnuð börnum.
Þetta er ameriska útgáfan af
myndinni, sem er hin fræga
saga um krypplinginn
Quasimodo.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar
kl. 8,30.
WAIT DiSNEVpRDtodnoNs
CtólAWAV
Gowiðov
SIARRING . ..._
James GARNER Vfera MILES
Simi 11475
SOUTH SEA
ISLAND
Skipreika kúreki
Skemmtileg ný Disney-mynd
sem gerist á Hawaii-eyjum.
James Garner, Vera Miles.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnnrbíó
.3* 16-444
Lifðu hátt og steldu
miklu
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd
byggð á sönnum viðburðum
um djarflegt gimsteinarán
og furðulegan eftirleik þess.
Robert Conrad, Don Stroud,
Donna Mills.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
.3* 1-15-44
Með djöfulinn á
hælunum
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum
sinum fjör að launa. I mynd-
inni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
“lonabíó
3*3-11-82
Busting
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar
um tvo villta lögregluþjóna,
er svifast einskis i starfi
sinu:
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aðalhlutverk: Eliiott Gould.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.