Tíminn - 06.07.1976, Side 2

Tíminn - 06.07.1976, Side 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 6. júli 1976 Við breytingar á gamla O Bryggjui'úsinu við Vesturgötu hússins hafa ritað nöfn sfn og fannst miili þiija þetta skjal, segjast hafa gengið að smíði þar sem byggingameistarar hússins „með iðn og atorku”. Álafoss flytur í nýtt húsnæði ! I I ^ M.M. Vinarborg— Þann 24. júnf ií| héft dr. Jónas Kristjánsson fyrirlestur um fslenzk handrit i ^ húsakynnum þýzk-norrænu || deildarinnar við Háskólann hér Jónas Kristjdnsson hélt fyrirlestur við Vínarhdskóla rænna þjóða. Máli sinu til skýr- ingar sýndi hann fjölda lit- skuggamynda af fögrum merkum handritum. Áheyrendur, fyrst og fremst ^ kennarar og nemendur þýzk- | I °e I É Þrátt fyrir það, að lok há- norrænu deildarinnar, tóku | §$ skólamisserisins stæöu fyrir ^ dyrum. _________________ |í sóttur. Meðal áheyrenda voru nokkrir islendingar, bæði úr fyrirlesaranum fádæma vel og ^ fyrirlesturinn *" vel sýndu hrifningu og lotningu | ' ..........“I || hópi námsmanna og þeirra, sem % eru hér búsettir. ^ Dr. Jónas talaði um islenzk É handrit almennt oe eildi beirra fyrir miöaldabókmenntir nor- I þessum merka menningararfi Islendinga. ^ Eftir fyrirlesturinn þakkaði | norrænufræðingurinn, próf. ^ Otto Gschwantler, dr. Jónasi ^ fyrir komuna og sagðist vona, ^ að hann og aðrir fyrirlesarar frá ^ Islandi legðu leiö sina hingað. i Próf. emer. Otto Höfler i emer. tók einnig til máls og 1 1 Dr. Jónas Kristjánsson minnti á sameign Islendinga og | miöevrópskra þjóða, en hún Í kemur fram I Eddukvæðum, S sem eru rituð á íslandi,i skömmu eftir að eitt af merk- S ustu miðaldakvæðum Mið-^ Evrópu, Niflungakvæöið, i er skrifað I Passau 1204. Fjallar | það um sama efni. Er þetta eitt i eindregnasta dæmi um sam-& eiginlega menningararfleifð^ germanskra þjóða: 1 fjarlæg-^ ustu hornum germanska mál-^ svæðisins er skáldskapur, sem i byggist á meira en 700 ára^ gömlum atburðum færður IÍ letur, þaö liöa ekki nema nokkr-^ ir áratugir milli þess aö þessari perlur miðaldabókmenntanna^ eru skrifaðar. Í I Heilahimnubólga í ungbörnum: Bólusetning fyrir norðan en ekki talin óstæða til að- gerða syðra að svo stöddu ASK-Reykjavik. — Það er ekki meiningin að hefja neina skipu- lagða bólusetningarherferö hér I Reykjavik eða I næsta nágrenni, sagði Skúli Johnsen borgarlækn- ir, er Timinn ræddi viö hann um heilahimnubólgutilfelli I ung- börnum, sem hafa veriö aö stinga sér niður á Norðurlandi. Þá sagði Skúli, að nú væri unnið að þvi að bólusetja börn á svæð- inu frá Hvammstanga til Húsa- vfkur, en á sumum stöðum þar var nú I júni allt að 100% aukning heilahimnubólgutilfella miðað við slðastliðið ár. Þannig hafa verið á Akurevri rétt um tugur tilfella það sem af er árinu. — Við munum fylgjast mjög ná- ið með framvindu mála fyrir norðan a.m.k. næstu tvo mánuði, en þá verður tekin ákvöröun um, hvaö gera skal hér á Reykja- vikursvæöinu, sagði Skúli, en eins og málin standa I dag er ekki ástæða til mikilla aögerða. Hingað til hefur aðeins einu sinni verið hægt aö sanna, að sjúklingur hafi smitaö annan. Nokkur hætta getur veriö á smit- un, ef fólk býr ekki i rúmu hús- næði. Skúli sagöi að hætta á að heilahimnubólga yrði verulega útbreidd væri litil sem engin. Hins vegar yröi vitanlega allt gert til að koma I veg fyrir útbreiðslu. Verkamannabústaðirnir í Reykjavík: ÚTHLUTUN UM MIÐJAN JÚLÍ FJ-Reykjavik. — Það er alls ekki vandalaust að fara I gegn um allar þessar umsóknir og kynna sér aöstæður hvers og eins. En öðru vlsi verður þetta ekki gert og við erum að vona að okkur takist að ljúka þessu nú um miðjan mánuðinn, sagöi Sigfús Bjarnason, þegar Timinn spurði hann I gær, hvað liði út- hlutun ibúöa I verkamanna- bústöðum I Seljahverfi I Breiö- holti. Upprunalega var ráðgert, aö fyrstu ibúðunum yrði úthlutað I júnimánuöi sl., en þar sem úthlutunin hefur reynzt svo mikil vinna, er þessi dráttur oröinn á. Um þessar 300 ibúðir bárust um 1000 umsóknir. kérndunr & líf Ferndum yotlendi Alafoss h/f hefur flutt verzl- un slna úr Þingholtsstræti I gamla Bryggjuhúsið við Vesturgötu. Gagngeröar breytingar fara nú fram I nýja húsnæð- inu, en um leiö er kappkostað að varðveita gamla innviði eins og mögulegt er. Eftir sem áður mun verzl- unin sérhæfa sig I Islenzkum vörum fyrir ferðafólk, jafn- framt þvl að vera með eigin framleiösluvörur s.s. lopa og band. Slðar á árinu er einnig fyrirhugaö að flytja gólf- teppadeild fyrirtækisins I sama húsnæði, segir I frétta- tilkynningu frá Alafossi h.f. Prestskosningar í AAosfellssveit Kviknaði í þvottavél KS - Akureyri. Kl. 10.25 á mánu- dagsmorgun var Slökkvilið Akureyrar kvatt að húsinu númer 114 við Byggðaveg. Hafði þar kviknað I þvottavél og varö af töluverður eldur og reykur. Er slökkviliöið kom á vettvang, haföi Ibúum hússins að mestu tekizt aö slökkva eldinn og tók það þvi slökkviliöiö skamma stund aö ljúka við slökkvistarfið. Nokkrar sótskemmdir munu þó hafa orðið á húsinu. Að sögn Gisla Lórenssonar hjá Slökkviliði Akureyrar hefur litiö verið um útköll vegna elds undan- farið, en hins vegar mikið annriki vegna sjúkraflutninga. Prestskosningar verða I Mos- fellsprestakalli á sunnudaginn, en umsækjendurnir tveir, séra Birgir Asgeirsson, og séra Ingólfur Guömundsson hafa nú báðir messað I Lágafellskirkju, séra Ingólfur á sunnudaginn og séra Birgir um fyrri helgi. Tlm- inn hefur kynnt séra Birgi, sem er nú prestur á Siglufirði. Séra Ingólfur Guömundsson er fæddur 22.11. 1930 á Laugar- vatni, sonur Guðmundar Ólafs- sonar kennara þar og Ólafar Sigurðardóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Akureyri 1951, kennaraprófi 1955 og guðfræði- prófi frá Háskóla Islands áriö 1962, prófi i uppeldisfræðum sem aukagrein frá óslóarhá- skóla 1959, sótti nám I kenni- mannlegri guðfræöi I Þýzka- landi og stundaði einnig guð- fræðinám i Safnaðarháskólan- um I ósló. Hann hefur starfað sem lögregluþjónn og kennari I Reykjavik og verið sumarbúða- stjóri i Sumarbúðum Þjóðkirkj- unnar I nokkur ár. Hann var settur sóknarprestur I Húsavikurprestakalli 1962-63 og veitt Mosfell I Grimsnesi frá 1963 þar sem hann þjónaði I þrjú ar. Ariö 1968 var hann settur Séra Ingólfur Guðmundsson kennari við Kennaraskóla Is- lands og hefur undanfarin ár verið lektor I kristnum fræöum við Kennaraháskólann. Séra Ingólfur Guðmundsson er kvæntur Aslaugu Eiriks- dóttur, kennara og bókaverði frá Glitstöðum i Norðurárdal og eiga þau fjögur börn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.