Tíminn - 06.07.1976, Qupperneq 4

Tíminn - 06.07.1976, Qupperneq 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 6. júli 1976 Nýr tilgangur þjóðgarða Mörgum náttúruverndarsvæð- um er þjóna sérstökum tilgangi er nú verið að koma á fót á þrem ólikum svæöum I Sovétrikj- unum — i skógunum umhverfis Moskvu, á steppunum i Suður- Rússlandi og i Kara-kum eyði- mörkinni i Mið-Asiu. A svæðum þessum verður fylgzt sérstak- lega með breytingum á jarð- vegs- loftslags- og vatnsskilyrð- um. Allarbreytingar, sem rekja má til mannlegra athafna, verða skráðar og rannsakaðar i þvi skyni að koma i veg fyrir vistfræðilegar truflanir af völd- um mannsins. Sovézkir visinda- menn stunda slikar rannsóknír í samvinnu við starfsbræður sina i öörum sósialiskum löndum og ýmsum vestrænum löndum. T.d. hittust sovézkir og banda- riskir sérfræðingar i Moskvu i vor til þess að vinna að fyrir- myndarskipulagningu friðunar- svæða i löndunum tveimur. ★ ★ Tígrisdýratalning Að læra í safni Þaö hefur alltaf verið venja, að fara með börn i söfn og sýna þeim þar sitt af hverju, og jafn- vel hafa með þeim kennslustund innan veggja safnsins. Börnin hafa farið i þessar safnaferðir, en ef til vill ekki alltaf með glöðu geði. Nokkur breyting hefur oröið þar á i Þýzkalandi. Forstööumenn safnanna hafa boðiö upp á það, aö börn fái að koma i söfnin, og fái þar aö snerta á þvi, sem til sýnis er, til þessaðfá nánariskilning á bæöi listaverkum og ööru, sem i söfn- unum er.Sögusafnið i Frankfurt hefur meira að segjatekiö upp þann hátt, aö bjóöa fjölskyld- unni til safnsins. Þar er foreldr- um og bömum sagt frá ýmsum atburðum liðinna tima. Á þess- ari mynd er veriö að skýra nokkrum börnum og foreldrum þeirra frá löngu liðnum timum. Fólkið færaðsetjasti hin gömlu húsgögn safnsins, sem venju- lega stendur við, að ekki megi snerta. Þarna er svo skýrt frá atburöum frá þeim tima, sem húsgögnin tilheyra, og ef til vill skýrt frá þvi, hverjir voru eig- endur þeirra, og hvaö hefur gert þau svo merkileg, að þau hafi verið sett á safn. ★ ★ Sænsk kvennahljómsveit ar i Mið-Asiu, svo og I Kákasus. Talningin er liður I alþjóðlegum rannsóknum á tigrisdýrunum, sem alþjóðlega náttúruverndar- hreyfingin hefur frumkvæði að og er markmiðið að gera ráð- stafanir til þess að tryggja lifs- möguleika tigrisdýranna. ★ gitar. Sú yngsta, sem er aöeins 15 ára gömul, leikur á horn og tréblásturshljóöfæri. Gunnar Nilsson, sem er hljómsveitar- stjórinn, er algjörlega andvigur popptónlist, en hann leyfir stúlkunum annað slagið að leika lög eftir Glenn Miller og Herb Albert, svona til þess að hressa upp á skapið, en annars leika þær eingöngu klasslska tónlist. Hinn herrann i hljómsveitinni heitir Per Christiansson, og hann spilar á trommur. I Sovétrikjunum stendur fyrir dyrum talning á tigrisdýrum. Byrjað verður i austasta hluta landsins, þar sem ein stærsta tigraættin, Ussuri-tigrisdýrið, á heima. Tigrisdýr fyrirfinnast einnig i suðurhluta Túrkmeniu og á bökkum Amu-Darja árinn- Hornbyflickorna kalla þær sig stúlkurnar tiu, sem þið sjáið hér á myndinni. Þær eru frá Skáni, og hafa myndað meö sér hljóm- sveit. Þeim til aöstoðar eru tveir karlmenn, sem einnig sjást hér á myndinni. Stúlkurn- ar ferðast um Sviþjóð, og leika á hljóðfæri sin og allir pening- arnir, sem koma i kassann eftir hljómleikana, renna til frekari hljóðfærakaupa. Þær ku allar geta spilað á harmóniku. Auk þess spila nlu þeirra á bassa og DENNI DÆMALAUSI Gefðu mér annað tækifæri? Heyrðist þér ekki einhver vera að segja já.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.