Tíminn - 06.07.1976, Síða 6

Tíminn - 06.07.1976, Síða 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 6. júli 1976 Símstöðin Skefils- stöðum lögð niður AS-Mælifelli. Um síðast liöin mánaðamót var simstöðin á Skefilsstöðum lögðniður ogaUir simnotendur i hreppnum, 16 að tölu, tengdir beint við stöðina á Sauðárkróki á 2 linum. Stöðin var áður á prestssetrinu Hvammi i Laxárdal, en var flutt að Skefilsstööum fyrir 15 árum. Stöðvarstjóri siðustu 15 árin var Margrét Viggósdóttir. Veðurstofa Islands og Lands- siminn eiga óuppgert við Mar- gréti vegna sendinga veöurlýs- inga frá Hrauni, en tvisvarádag og þrisvar á helgidögum hefur stöðin á Skefilsstöðum oröið að afgreiða Hraun vegna veður- fréttanna utan simatima. Er furðulegt að slikrar bindandi vinnu sé krafizt launalaust árum saman af opinberum aðil- um, en að visu er viða pottur brotinn i þvi efni hjá Simanum varðandi sveitastöðvarnar. Tilkynnt hefur vérið, að sim- stöðin á Silfrastöðum verði einnig lögð niður á næstunni og simnotendur, sem eru 14 tengdir á einni linu við Akra Þvi vilja simnotendur ekki una, enda óvinnandi að ná sambandi á svo stórri sveitalinu. Þar sem hlustunarskilyrði eru afar slæm þykir sýnt,að fjölga verði linum milli Silfrastaða og Akra. áður en unnt verður að sameina stöðvarnar. Slfk sameining er nú viða i undirbúningi í dreif- býlinu, en landssamband sim stöðvastjóra á annars og þriðja flokks stöövum hefur lagt til, að simatimi verði lengdur á þeim þriöja flokks stöðvum, sem eftir veröa. Itrekað er, að íjölga verði notendalinum, enda óhugsandi að bjóða fólki lengur þá óhreppandi óhægð, að fleiri en 4 til 6 séu á sömu linu. Illfært yfir í Nýjabæ jarfjall AS-Mælifelli. Hestamenn i Skagafiröi héldu norður i Eyja- fjörð þessa dagana á fjórðungs- mótið á Melgerðismelum. Siðastliðinn laugardag fóru 26 menn, flestir frá Sauðárkróki, með liðlega 100 hesta fram aö Abæ i Austurdal og héldu þaðan á sunnudag yfir Nýjabæjarfjall. Samkvæmt upplýsingum SveinS Guðmundssonar var ófærö mikil á fjallinu, en farið er þar i meir en 1000 metra hæð. Óð hvarvetna á klaka, en ár allar illfærar vegna hita og rigninga. Voru feröamennirnir 13 klukku- tima frá Ábæ og að Villingadal i Saurbæjarhreppi, en leiðin er talin 4-5 stunda reiö, þegar bezt lætur. Reiddiþó öllu vel af, enda menn heldur i röskara lagi og hestar i góðri þjálfun. Svo bar til á leiöinni viö svo- nefnda Tinná i Austurdal, aö hestamenn handsömuöu tvær tófur. Riðu þær uppi og var viðureignin snörp. Dratthalarn- ir, sem náðust á eyrunum viö Jökulsá, voru settir i hnakk- töskur og reiddir til Eyjafjarð- ar. Eru þeir nú i öruggri gæzlu á Sauðárkróki. Þess skal getið, að Sveinn Guðmundsson telur mjög óráð- legt fyrir hestamenn að leggja á Nýjabæjarfjall. Munu ýmsir ætla um öxnardal, um Kambs- skarð og siöanSkjóldal oger þá komið niður i Eyjafjörðinn hið næsta mótsstaðnum á Mel- gerðismelum. Séð yfir hluta hópsins. Myndin er tekin skammt fyrir ofan Þverárrétt. Úr skemmtiferð Fram- sóknarfélaganna um Borgarfjörð Myndir: Vilhjálmur Guðmundsson M.óL. Rvik . Sumarferð Fram- sóknarfélagana i Reykjavik var farin sunnudaginn 4. júli. Þegar lagt var af stað um áttaleytið var þungt yfir, regn 1 lofti og slæmt skyggni. Þrátt fyrir svo lélegt veðurútlit var þátttakta i feröinni hin ágætasta. Fyrst var ekið um Mosfells- heiðina, Kjósarskaröið og Kjós og komið ofan i Hvalfjörö. Ekki höföu veöurguðirnir skipt um skoðun, er hér var komið. Þó var von á breytingu, þvi aö Jón Helgason, sem var leiösögu- maður þennan hluta,hafði skorað á hagyrðinga að kveöa þennan þunga i burtu. 'Að var stutta stund hjá Hval- stöðinni, og þá haldið áfram um Geldingadraga, Hvitárbrú, upp Stafholtstungur og að Þverárrétt. Þar I skálanum var snæddur há- degisverður og litazt um i þolan- legu veðri. Þá var farið um Kleifaveg, Hvitársiöu og komið að Hraun- fossum i úrhellisrigningu.Svipaö veöur var við Húsafell, en þar var áð stutta stund. Næst var ekið að Reykholti, en þá brá svo við að veður var oröiö Nokkrir ferðafélaganna i Þverárhllöinni. uengiu mour ao Hraunfossum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.