Tíminn - 06.07.1976, Qupperneq 7

Tíminn - 06.07.1976, Qupperneq 7
Þriðjudagur 6. júli 1976 TÍMINN 7 t Þverárrétt. Talið frá vinstri. Jón Helgason, Kristinn Finn- bogason, Þórarinn Þórarinsson, Magnús Kristjánsson bóndi i Norðtungu, Jón Gislason, Geir Guðmundsson og Guðmundur Illugason. hið ákjósanlegasta. Þar haföi hópurinn viðdvöl um nokkra stund. Frá Reykholti var ekið um Bæjarsveit, Lundarreykjadal og um Uxahryggi til Þingvalla. Mikil þoka lagöist yfir, þegar farið var um Uxahryggina. I Bolabás var snætt og þá tekið upp léttara hjal. Skemmtu menn sér hið bezta og hlógu dátt er ólik- legustu menn sýndu listir sinar. Frá Bolabás var ekið skemmstu leið til Reykjavlkur og kom hópurinn þangað um kl. 21. Þórarinn Þórarinsson alþm. ávarpaði ferðafólkið er ekið var um Uxahryggi. Fararstjóri I þessari vel heppn- uðu sumarferð Framsóknar- félagana var Kristinn Finnboga- son, en leiðsögumenn voru Jón Helgason, Geir Guðmundsson frá Lundum, Jón Gislason frá Stóru- Reykjum, Guömundur Illugason og Magnús Sveinsson, kennari. Við Snorralaug. Hlaupið f skarðið. * Auglýsið í Tímanum r Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla 3 1 virka daga kl. í>—7, laugardaga kl. 1—4. 1 ‘ * 1 Bilasclan Höfðatúni 10 THOHN ^u8velduraðstaSset,a. AuSveldurínotkun. Auðve»darþvottadag.nn l lltið pl**8- 49.0 s«n) on Kénwood getur þurrkao afénwood Húsfreyjur — bændur Miðaldra maður hefur hug á að komast á sveitaheimili, þar sem þörf væri fyrir karlhlúnk, sem kann til allra sveitaverka heldur þokkalega. Þarf hófleg laun eftir vinnuálagi og legg mikið upp úr að heimilisfriður sé hafður i hávegum. Fyrirspurnir eða tilboð sendist blaðinu innan 10 daga ef póstsamgöngur leyfa, þá iitlu siðar merkt Karlhlunkur. (Trúnaðarmál að óflekkuðum drengskap viðlögðum).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.