Tíminn - 06.07.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.07.1976, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 6. júli 1976 kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM. LAND ALLT fyrir gæði Guðbiörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 <p> Auglýsingadeild Tímans. PLAST ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð: Nýborg" O Ármúla 23 — Sími t 86755 Amin hótar,Waldheim gagnrýnir, írak fordæmir,en ísraelsmennsegja: þeir fengu það Þeir heimtuðu svar fyrir hádegi Reuter, Nairobi, Tel Aviv og viöar. — Idi Amin, forseti Uganda, sagöi i gær að Uganda- menn teldu sig eiga rétt til þess aö hefna, á hvern þann veg sem mögulegt reyndist, aögeröa Israelsmanna á Entebbe-flug- velli aöfaranótt sunnudags! Viövörun þessi var i skilaboö- um sem hann sendi til Sameinuöu þjóöanna og Einingarsamtaka Afrikurikja, þar sem hann fór fram á aö israelsmenn yröu fordæmdir eins harölega og mögulegt væri. Amin forseti skýröi i skilaboö- um sinum, i fyrsta sinn,i smá- atriöum frá þvi sem átti sér staö þegar sveitir fallhlifahermanna og landgönguliöa úr israelska hernum komu i þrem herflutn- ingaflugvélum til Entebbe-flug- vallar, drápu þar sjö skæruliöa og um tuttugu hermenn úr Ugandaher og frelsuöu um hundraö gisla, sem skæru- liöarnir höföu i haldi i flug- stöövarbyggingunni á Entebbe. Viöbrögö stjórnvalda viö aögeröum tsraelsmanna hafa veriö ákaflega misjöfn. t gær fordæmdi til dæmis rikisstjórn trak Israelsmenn harölega og kallar aögeröirnar ránsferö. 1 yfirlýsingu frá utanrikis- ráöuneyti landsins hvetur tals- maöur þess riki heimsins til þess aö hegna Israelum fyrir brot á alþjóölalögum. Þá hafa önnur Arabariki og ýmis riki þriöja heimsins, einn- ig gagnrýnt tsraelsmenn harö- lega og Kurt Waldheim, aöalrit- ari Sameinuöu þjóöanna hefur tekiö undir meö þeim, meö yfir- lýsingu sem hann gaf i gær, þar sem hann s^kaöi Israelsmenn um árásargirni. tsraelsmenn sjálfir hafa i gær og á sunnudag baöaö sig i dýröarljóma vegna aögeröa þessara og var gisíunum fagnað ákaft þegar þeir komu til Tel Aviv. tsraelskir öryggisveröir og israelski herinn, bæöi heimá fyrir og erlendis, eru i viö- bragösstööu, ef til hefndar- aðgeröa kæmi. Fjölmiölar i landinu hafa gert mikiö úr aögeröunum, en blaöiö Jerusalem Post varaöi viö þvi i gær, aö fögnuöurinn vegna Framhald á 23. siðu. Sjd viðtal við Ásgeir Sigurvinsson, sem staddur er í Israel, d íþróttasíðu Súdan Reuter, Kairó. —Rikisstjórn Súdan skýröi frá þvi i gær aö hún heföi fyrir þvi óhrekjan- legar sannanir aö Libýu- menn heföu átt hlut aö bylt- ingartilrauninni i Súdan á föstudag I siöustu viku þegar reynt var aö steypa Jafaar Nimeiri, forseta Súdan, af stóli. Kallaöi stjórn Súdan I gær heim sendiherra sinn I Tripoli, höfuðborg Libýu, en sambúö landanna tveggja hefur veriö stirö. f Odnægja með val Spdnarkonungs d eftirmanni Arias Tveir umbótasinnaðir rdðherrar neita að gegna embætti dfram Reuter, Mardid.— Tveir umbóta- sinnaöir ráöherrar i rikisstjórn Spánar gerðu i gær uppreisn gegn Juan Carlos konungi, vegna þess aö hann haföi skipað Adolfo Suarez forsætisráöherra I staö Arias Navarro, sem sagði af sér i siöustu viku. Neita ráðherrarnir tveir aö þjóna i rikisstjórn undir forsæti Suarez. Ráöherrarnir tveir eru þeir Jose Maria de Areilza, utanrikis- rábherra, og Manuel Fraga, innanrikisráðherra, en neitun þeirra aö sitja áfram I embættum sinum er alvarlegt áfall fyrir Suarez, sem nú reynir aö mynda nýja rikisstjórn. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum I Madrid að ráöherr- ararnir væru mótfallnir Suarez vegna reynsluleysis hans, ævi- langra tengsla hans viö þjóöar- hreyfingu Francos hershöföingja Formósa eða Kína? Reuter, Hong Kong. — Kinverjar hafa farið þess á leit við Alþjóða Ólympiu- nefndina aö hún komi I veg fyrir aö Formósumenn mæti sem fulltrúar Kina á Olympiu- leikana I Montreal, aö þvi er fréttastofan Nýja Kina skýröi frá I gær. Fréttastofan sagöi aö iþróttasamband Kina, sem meöal annars hefur kinversku Ólympiunefndina innan sinna vébanda, heföi sent Alþjóða Olympiunefndinni skilaboö, þar sem afstaða Kinverja í máli þessu er skýrð. Rikisstjórn Kanada hefur neitaö aö heimila Formósubú- um aö keppa á Olympiu- leikunnm sem fulltrúa lýöveldisins Kina, en þaö hef- ur vakiö mikla reiöi Alþjóö- legu Olympiunefndarinnar sem litur á og hefur viöur- kennt Formósu sem lýðveldið Kina. Kanadastjórn, sem hefur stjórnmálasamband viö Alþýðulýöveldiö Kina, segir aö Formósubúar geti ekki flllÍSHORNA Á IY11LLI mætt til leikanna I Montreal sem Kinverjar, ekki leikið kinverska þjóösönginn eöa borið kinverska fánann. Tuttugu leitað Reuter, Ilalifax. — Skip og flugvélar, sem eru á leið yfir Norður-Atlantshaf, leita nú tuttugu báta, sem keppa I sigl- ingu einsmanns seglbáta yíir Atlantshafiö, en ekkert hefur heyrzt til þeirra eftir ab þeir fóru frá Englandi. Talsmaöur keppnistjórnar sagöi i gær aö ekkert heföi heyrzt frá þeim siöan þann 5. júni siöastliöinn. Fimm keppni.bátanna sukku á hafi úti og sá sjötti fannst á reki, án stjórnanda sins, eftir aö slæmir stormar höföu geisaö á svæðinu þar sem keppendur voru. Þá hófst I gær leit aö Mike McMyllen, vestur af strönd Irlands, eftir aö fjölskylda hans haföi leitaö til yfirvalda meö áhyggjur sinar af honum. McMyllen, haföi ákveðið aö taka þátt i keppninni, þrátt fyrir að nokkrum dögum áöur en hún hófst lézt kona hans og augljósra áætlana hans um aö koma til valda á ný yfirmönnum úr hreyfingu Rómansk-kaþólsku kirkjunnar, Opus Dei. Þegar Arias sagði af sér embætti i siöustu viku var bent á bæði Areilza, utanrikisráöherra, og Fraga, innanrikisráöherra, sem liklega eftirmenn hans, en þeir eru helztu talsmenn stjórn- arfarslegra umbóta i ríkisstjórn- inni. Heimildamenn sögöu i gær aö ráðherrarnir myndu taka meö sér að minnsta kosti fjóra ráðherra til viðbótar, þar á meðal Antonio Garrigues, dómsmálaráöherra og Adolfo Marin Gamero, upplýs- ingamálaráöherra, sem barizt hefur af hörku gegn tilraunum til að heröa ritskoðun fjölmiöla. Martin Gamero kvaddi frétta- menn með kokteilboöi á skrifstofu sinni i gær. Skipun Suarez, sem gegnt hefur embætti aöalritara þjóöarhreyf- ingar Franco, I embætti forsætis- ráöherra, kom á óvart. Sagt er að konungur hafi kosiö Suarez, sem er yngsti maður til aö gegna embætti forsætisráð- herra Spánar á þessari öld, vegna þess aö hann hafi til aö bera nægi- legt áræði og dugnaö til þess aö leiða Spán til lýöræðis. Hefndarað- gerðir í Líbanon hafnar Reuter, Beirút og vfðar. — Friöarviöræöur milli deilu- aðila I Libanon stöövuöust i gær, eftir aö sameinaöir her- ir vinstrisinnaðra Libanona og Palestinuskæruliða geröu árás á iönaöarbæinn Shekka, sem byggöur er kristnum mönnum. Arás þessi var gerð vegna umsáturs herja hægri manna um Tel al-Zaatar flóttamannabúöir Palestina, en það hefur nú staöiö um nær þriggja vikna skeiö og sjást þess engin merki aö linni. Talsmaöur Palestina sagði i gær að árásin á Shekka væri ætluð til þess aö fá hægri menn til aö leggja niö- ur vopn, en útvarp hægri- sinnaðra Falangista sagöi aö Hassan Sabri alKholi, sendi- maöur Arababandalagsins, heföi yfirgefiö landiö og fariö til Damaskus eftir að hann frétti af árásinni. Alþjóöa Rauði krossinn reyndi i gær aö ná særðum út úr flóttamannabúðunum i Tel al-Zaatar, þar sem taliö er allt að þrjátiu þúsund manns séu króuð af. Sendi Rauöi krossinn lest tuttugu bifreiöa, en hún varö að snúa viö um tvo kilómetra frá flóttamannabúðunum, vegna þess aö skotið var á hana, þrátt fyrir vopnahlé það sem gilda átti. Bærinn Shekka, sem vinstri menn réðust á i gær, hefur á undanförnum árum þróazt til þess aö veröa mið- stöð alls sementsiðnaðar I Libanon. Skýröi útvarpsstöö Falangista frá þvi I gær að vinstri menn og Palestinu- menn hefðu ráöizt á bæinn úr þrem áttum og notaö til þess bæði skriödreka og þung vopn. Sagöi útvarpið aö i árásar- sveitunum heföu veriö um tiu þúsund manns, en taliö er að þaö sé nokkuö ýkt. Útvarp Nasserita sagöi i gær aö árásarherinn hefði nú Shekka á sinu valdi og heföu vinstri-sinnaöir Libanonar sett á laggir laggirnar sér- staka nefnd, sem vernda á Ibúa bæjarins og eigur þeirra. Callaghan Reuter, Belfast. — James Callaghan, forsætisráðherra Bretlands, kom I gær i skyndiheimsókn til Belfast. Forsætisráöherrann ók þar um i brynvarinni bifreið, umkringdur öryggisvöröum, og heimsótti búöir hers og lögreglu. Þaö var Callaghan, þá innanrikisráöherra, sem sendi á sínum tima brezkar hersveitir til aö gllma viö baráttuglaöa tra, en I gær sagöist hann aldrei hafa imyndaö sér aö ástand þaö sem rikir á N-írlandi myndi standa svo lengi sem raun ber vitni, né heldur aö þaö myndi kosta svo mörg mannslif. BARUM BfíEGST EKK! Dráftarvéla I hjólbaröar I Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFfíEIÐAUMBOÐIÐ I Á ISLANDI H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.