Tíminn - 25.09.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.09.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 25. september 1976. erlendar fréttir • Smith gekk að tillögum Kissingers Reuter, Salisbury. — Stjórnvöld hvlta minnihlutans I Ródeslu hefur samþykkt ab innan tveggja ára veröi komin á rikisstjórn svarta mciri- hlutans l landinu, ab því er Ian Smith, forsætisráftherra landsins sagfti i dag. i útvarpsávarpi til þjóftar innar sagfti Smith aft ríkis- stjórn hans myndi eiga fundi meft leifttogum blökkumanna I landinu eins fljótt og mögulegt reyndist, til þess aft ræfta myndun rfkisstjórnar, sem á þessum tveim áruni myndi semja stjórnarskrá miftafta vift meiríhlutasjórn. Hann sagfti aft samþykkt á tiliögum þeim sem Henry Klssinger, utanrikisráftherra Bandarikjanna, heffti lagt fram vift sig, væri bundin upp- fyllingu tveggja skilyrfta. t fyrsta iagi aft þegar yrfti aflétt öllum alþjóftlegum aft- gerftum gegn Ródeslu, og i öftru lagi aö skæruliftahern- aftinum gegn stjórnvöldum þar verfti hætt. Smith sagfti aft hann heffti verift fullvissaftur um aft þetta kæmi hvort tveggja til fram- kvæmda, þegar rikisstjórn heffti verift mynduft lil þess aft sitja þessi tvö ár. — 1 ljósi fyrri reynslu er skiljanlegt aft efí sæki á um aft hryftjuverkum verfti hætt I landinu, sagöi Smith í gær og vfsafti til fjögurra ára langrar skæruliftastyrjaldar þar. — t þetta sinn höfum vift þó ekki afteins fullyrftingar stjórnvalda í Bandarikjunum um þetta atrifti til þess aft byggja á, heldur einnig stjórn- valda Bretlands, bætti hann vift. Forsætisráöherrann skýrfti ekki frá þvi hverja af leift- togum blökkumanna i Ródesíu rikisstjórnin myndi kalla á sinn fund, til þess aft ræfta rikisstjórnarmyndun. Hann sagfti hins vegar aft rikis- stjórnin yrfti i tveim hlutum, þaft er rikisráö, þar sem sæti ættu jafnmargir hvitir og blakkir, auk hvlts forseta, sem ekki heffti atkvæftisrétt, svo og ráftherranefnd, sem aft mestu yröi skipuft blökkumönnum og þar yrfti blökkumaftur i for- sæti. Sagfti Smith aö rfkisrá&ift yrfti valdameira og myndi þao skipa ráftherrana, auk þess aft stjórnarskrársamning yrfti á valdi þess. Ráftherranefndin mun stjórna iandinu frá degi til dags. Þá bætti forsætisráftherrann þvi vift aft I samþykkt þessari fælist einnig aft Ródesia fengi allmikinn efnahagslegan stuftning frá öftrum ríkjum. • Smátt . .alþjóftlega kvikmyndahá- tiðin I Vestur-Berlin veröur framvegis haldin I marz- mánufti, f staö júni, sem verift hefur. Loðnuveiðin: Útflutningsverðmæti aflans á annan milljarð SIGURÐUR...hlaftinn upp aö skammdekki I Sundahöfn. (Timamynd G.E.) nokkuft gott, miftaft vift aft ekki fleiri skip hafa stundaft veiö- arnar, sagöi Andrés, þaft fer svo eftir vefturfari fyrst og fremst hve lengi veiftarnar verfta stundaöar. Rannsóknaskipiö Bjarni Sæmundsson mun taka vift loftnuleit af Arna Friftrikssyni um næstu mánaftamót og er þá áætl- aft aft Bjarni Sæmundsson verfti vift loönuleit og rannsóknir á loönu allan októbermánuft. gébé-Rvík. — Heildarloðnuveiðin á sumarvertíðinni er orðin rúm 71 þúsund tonn og verðmæti þess afla upp úr sjó/ ef reiknað er með 8 kr. meðalverði, er um 560 milljónir króna, sagði Andrés Finnbogason hjá Loðnu- nefnd í gær. útflutningsverðmæti þessa afla er a.m.k. tvöfalt meira, eða nokkuð á annan milljarð. Tvö skip til- kynntu Loðnunefnd um afla i gær, Sigurður RE með 730 tonn á leið til Reykjavíkur og Börkur NK með 750 tonn á leið til Neskaupstaðar. Því eru f jórir bátar á loðnumið- unum eins og er, ásamt rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Andrés Finnbogason sagfti, aft afli Siguröar RE væri fimm nátta afli, en Börkur NK hcföi fengift sinn afla á fjórum nóttum. — Þetta hefur verift ágætis reyt- ingur hjá bátunum aft undan- förnu, þeir hafa fengift allt upp i 200 tonn á nóttu, sagfti Andrés. — Þeir hafa fengift hæst kr. 9,35 pr. kg. en svo allt niftur I kr. 5.00 fyrir loðnuna, sagfti Andrés og þvi er ekki langt frá þvi aft álita aft meöalveröift sé um kr. 8.00 pr. kg. Verömæti þessara 71 þúsund tonna, upp úr sjó, er þvi um 560 milljónir króna, en útflutnings- verömæti er a.m.k. tvöfalt meira, eöa á annan milljarft. Aft undanförnu hafa afteins sex skip verið viö loftnuveiöarnar, en þau voru skráft 27 talsins þegar flest var. — Þetta er enn eiginlega tilraunavertið og varla hægt aft segja annaft en aft þetta sér orftiö ASK-Reykjavík. Framhaldsdeild Samvinnuskólans var sett í Reykjavík s.l. mánudag. I vetur stunda í henni nám samtals 38 nemendur ítveim bekkjardeildum. Degi siðar var hafið vetrarstarf fyrsta og annars bekkjar, en þeir eru að Bifröst í Borgarfirði. Verða nemendur i þeim 81. Er þetta mesti nemendafjöldi sem hefur verið við nám að Bifröst og var ekki mögulegt að hýsa nema 20% þeirra sem sóttu um skólavist í ár. I skólasetningarræftu gat skóla- stjóri, Haukur Ingibergsson aft nú yrfti i vetur gerft tilraun meö hjónagarfta aft Bifröst. Forsaga þessa máls er sú aft á undanförn- um árum hafa veriö reistir fjöl- margir sumarbústaftir I nágrenni Bifrastar, en þeir eru i eigu hinna ýmsu starfsmannafélaga sam- vinnuhreyfingarinnar. Bústaftir þessir hafa litt verift notaftir yfir vetrartimann, þar til nú aft tveir nemendur skólans búa þar meft fjölskyldum slnum. Sagfti skóla- SAMVINNUSKÓLINN...aft Bifröst I Borgarfirfti. Samvinnuskólinn að Bifröst settur: „Tilraun verður gerðl með hjónagaroa" — segir Haukur Ingibergsson, skólastjóri stjóri aö hann vonaftist eftir aö þessi breyting leiddi til þess aö fjölskyldufólk sækti skólann i auknum mæli. Þann 1. janúar n.k. verfta nokkrar breytingar á stööu Sam- vinnuskólans, er lög um vift- skiptamenntun taka gildi. Lögin kveöa á um storaukinn fjárstuön- ing rikisvaldsins, m.a. tekur þaö þátt i nýbyggingum og vifthaldi húseigna. Vift Samvinnuskólann starfa nú 7 stundakennarar og 7 fastráftnir kennarar. Skólastjóri er Haukur Ingibergsson. Fisk- veiði- við- ræður að ósk Breta FJ-Reykjavik Geir Ilallgrimsson, forsætisráftherra, og Siguröur Bjarnason, sendiherra i London, áttu siödegis á fimmtudag viftræöur vift utanrikisráftherra Breta, Anthony Crosland, aft ósk hans. I frétt forsætisráftuneytisins segir aft viöræfturnar hafi veriö stuttar og aft þar hafi veriö skipzt á upplýsingum og sjónarmift skýrft varftandi fiskveiftisamning tslands og Bretlands og stefnu Efnahagsbandalagsins i Evrópu I fiskveiöimálum. Geir Hallgrimsson kemur heim úr sumarleyfi á sunnudag. Smygl Tollveröir fundu 164 þriggja pela flöskur af áfengi, aftallega vodka, og 1800 vindlinga I m/s Dettifossi á miftvikudag og fimmtudag, er skipift lá I Reykjavikurhöfn. Megnift af smyglvarningi þessum var falift i rennusteinum I lestarbotni. Eig- endur reyndust vera tveir hásctar og matsveinn á skipinu, segir i frétt frá tollgæzlustjóra. Þá fundu tollveröir smyglvarn- ing þann 16. þ.m. i m/s Lagar- fossi, þar sem skipift lá I Reykja- vikurhöfn. Var þar um aö ræfta 57 þriggja pela flöskur af vodka, 4000 vindlinga og 88 kg af niftursoönu svinakjöti. Varningur þessi var falinn i frystilúgum á höfuöþilfari I lest. Eigendur reyndust vera bryti á skipinu, háseti og viftvan- VIKULEGAR HRAÐFERÐIR EINNIG REGLUBUNDNAR FERÐIR Fra PORTSMOUTH WESTON POINT KRISTIANSAND HELSINGBORG GDYNIA VENTSPILS VALKOM Frá ANTWERPEN - FEUXSTOWE - KAUPMANNAHÖFN - ROTTERDAM - GAUTABORG - HAMBORG manudaga þriójudaga FEROIR FRA ÖORUM HÖFNUM EFTIR FLUTNINGSÞÖRF mióvikudaga fimmtudaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.