Tíminn - 25.09.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.09.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. september 1976. TÍMINN 15 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur, veröur til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstfg 18, laugardaginn 25. sept. kl. 10-12. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. London Fyrirhuguð er ferð til London 4.-11. október n.k. Þeir sem anuga haía á að fara með eru vinsamlegast beðnir aö hata sam- band viö skrifstofuna Rauöarárstfg 18, sem fyrst. Sími 24480. Þeir sem þegar hafa pantaö far eru beðnir að staöfesta pantanir sinar strax. Alþjóðlegur dans flokkur heim sækir ísland Um helgina er væntanlegur hingað til lands alþjóðlegur dans- og söngflokkur sem á undan- förnum árum hefur farið viða um lönd. Flokkurinn, sem saman- stendur af fólki viðs vegar að úr heiminum, sýnir þjóödansa frá mörgum löndum og i tilheyrandi þjóðbúningum. Hingaö til lands kemur dans- flokkurinn fyrir tilstuðlan Flug- leiða h.f., sem i samráði við skólayfirvöld á Akureyri, i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði hafa skipulagt sýningar fyrir ákveðna aldursflokka i skólum. Flokkurinn kemur hingað 27. september og fyrsta sýningin verður siðdegis þann dag. Siðan veröa sýningar á hverjum degi meðan hópurinn dvelur hér. í Alþjóðlega dansflokknum eru alls 11 manns, þar af sjö dansarar en fjórir tæknimenn og farar- stjórar. Mr. Hermann Rottenberg erstjórnandisýninganna og hefur verið það frá upphafi. Meöal listamannanna eru Ching Valdes frá Filippseyjum, Hope Sherman frá Bandarikjunum, Sumiko Murashima frá Tokyo, Natasha Grishin frá Moskvu, Luis Liciaga frá Puerto Rico og Noel Hall frá Jamaica. A sýningum flokksins hér, sem nefnast „Joy in Every Land” verða sýndir dansar frá heimalöndum dansaranna og fleirum. SKÁKMÓT Unglingameistaramót íslands Fyrsta unglingameistaramót Islands, eftir hinni nýju skipan á Skákþingi tslands, verður haldið siðari hluta nóvember- mánaðar nk. þátttaka miðast við skákmenn fædda 1956 og siðar. Sigurvegarinn hlýtur titilinn Unglingameistari Islands 1976, og fær rétt til þátttöku fyrir Is- lands hönd i alþjóðlegu unglingaskákmóti, sem fram feri Hallsberg i Sviþjóð um ára- mótin. Heimsmeistaramót unglinga 1976 Heimsmeistaramót unglinga undir tvitugu, sem jafnframt er EAfrópumeistaramót að þessu sinni, fer fram i Gröningen i Hollandi dagana 21. des. til 5. jan n.k. Þátttakandi tslands verður Margeir Pétursson. Norðurlandamót framhaldsskóla el. Þessi skákmaður, sem heitir S. Sepiashvili, óskar eftir þvi i bréfisinu, að fá tækifæri til þess að tefla á íslandi. Skákmaður þessi hefur 2525 ELO-stig og hefur alþjóðlegan titil. Skákþing Vestfjarða 1976 Um s.l. helgi efndi Skáksam- band Vestfjarða, sem stofnaö var á tsafirði sl. vor til Skák- þings Vestfjarða, og fór mótið fram i Barnaskólahúsinu á Flateyri. Keppni fór fram i þremur flokkum. t aðalflokki voru þátt- takendur 14 og voru tefldar fimm umferðir eftir Monrad kerfi. Efstir og jafnir urðu þeir: Daði Guðmundsson, Bolunga- vik, Matthias Kristinsson, tsa- firði og Magnús Sigurjónsson, Bolungavik allir með 4 vinn- inga. Munu þeir tefla tvöfalda umferð til úrslita um aðra helgi i Bolungavik og fær sigurveg- arinn rétt til þátttöku I áskor- endaflokki á næsta Skákþingi íslands. 1 unglingaflokki voru þátttak- endur 8 og einnig tefldar 5 um- ferðir eftir Monrad kerfi. Sigur- vegari þar varö Gisli Guömundsson, tsafirði meö 5 vinninga. I barnaflokki voru þátttak- endur 12, og bar Július Sigur- jónsson, Bolungavik sigur úr býtuin, hlaut 11 vinninga af 11 mögulegum. Aöalfundur Skáksambandsins var haldinn á Flateyri um sama leyti og tók Eysteinn Gislason Flateyri við formennsku af Matthiasi Kristinssyni, tsaf. Tvö skákmót Hart veröur barizt á skák- borðinu um helgina, en þá hefst haustmót Taflfélags Reykjavik- ur og hraðmót Mjölnis til fjár- öflunar vegna komu sovézka stórmeistarans Taimanovs hingað til lands. Einhverjir munu taka þátt i báðum mótunum og hefur T.R.fallizt á að þeir, sem það gera, fái frestað 1. og 3ju umferð sinni á haustmótinu vegna þátttöku i móti Mjölnis. Haldið verður i Reykjavik dagana 8.-11. nóv. Norðurlanda- mót framhaldsskóla, en sveit frá Menntaskólanum i Hamra- hlið hefur undanfarin tvö ár tekið þátt i sliku móti, og varð Norðurlandameistari 1974. Þátttaka hefur þegar verið tilkynnt frá Danmörku og Finn- landi. Útboð Hitaveita Siglufjarðar óskar eftir tilboð- um i efni á mælagrindur. Skilafrestur tilboða er til 15. október 1976. Skákmótið i Júgóslaviu Þátttakendur i skákmótinu i Novi Sad, i Júgóslaviu, sem hefst hinn 29. sept. n.k. og stendur til 17. okt, verða m.a. þessir, auk þeirra Friðriks Ólafssonar (2550) og Guðmund- ar Sigurjónssonar (2530), stór- meistara: Hort, Tékkóslóvakiu 2600 Gligoric, Júgóslaviu 2575 Ivkov, Júgóslaviu 2520 Sax, Ungverjalandi 2530 Velimirovic, Júgóslav. 2525 Matulovic, Júgóslaviu 2505 G. Garhilja 2475 Smejkal, Tékkóslóvakiu 2615 Bagirov, Sovétrikjunum 2490 Vukic, Júgóslaviu 2510 Mótið veröur I II. styrkleikaflokki. Vill tefla á íslandi Skáksambandi tslands barst ekki alls fyrir löngu bréf frá 32 ára gömlum sovézkum skák- manni, sem nýfluttur er til tsra- Flugáætlun Fra Reykjavik Tióni Brottf or komutimi Til Bildudals þri. 0930'1020 fós 1600 1650 Til Blbnduoss þri, f im, lau 0900 0950 sun 2030/2120 Til Flateyrar mán. mió, fós 0930/1035 sun 1700 1945 Til Gjogurs man. fim 1200'1340 Til Holmavikurman. fim 1200/ 1310 Til Myvatns oreglubundid flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán, 1200/1245 fös 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, mið- fös 0900/1005 (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u f jardar þri, fim, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar. tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætiun án fyrirvara. ÆNGIR" ReykjavIkurflugvelli Útboðsgögn fást afhent á verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skipholti 1, Reykjavik. Verzlunarstjóri — afgreiðslumaður óskast sem fyrst. Landvélar h.f. Siðumúla 21. Tilboð óskast i bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðar- óhöppum: Chevrolet Nova Chevrolet Blazer Skoda U0L V.W. 1200 G.M.C. Rally Wagon Lancer 1400 Lada Lada Station Fíat 127 árgerð 1969 ” 1970 ” 1976 ” 1971 ” 1974 ” 1975 ” 1973 ” 1975 ” 1973 Einnig er óskað eftir tilboði i Scout II ár- gerð 1974, vel útlitandi, ekinn 24000 km. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik mánudaginn 27/9 1976 ki. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Bifreiðadeild, fyrir kl. 17. miðviku- daginn 29/9 1976. Bændur Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. |r\v Við sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn tii að endur- nýja hænurnar. J Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastöðum í Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.