Tíminn - 04.01.1977, Síða 20
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06
Fisher Price leikföng
eru heimsjrœg
Póstsendum
Brúðuhús
Skólar
Benzinstóðvar
Sumarhús
Flugstöðvar
Bilar
c
fyrirgóóan mai
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS
á svipstundu
oflug reyksprenging olli þvi, aö rúöur brotnuðu og
eldurinn fór upp i risiö, sem varö alelda á svip
Stundu. Tímamymt: G.E.
Bruninn í Aðalstræti á nvársnótt:
Öflug reyksprenging
- og risið varð alelda
Gsal-Reykjavík — Stór-
bruni varð i Reykjavik á
nýársnött, er eldur kom
upp í Aðalstræti 12 í
Reykjavík. Þrír menn voru
i húsinu er eldurinn kom
upp, allir í risi hússins, og
bjargaði lögreglan þeim,
eftir að þeir höfðu farið
niður á þak verzlunar Silla
og Valda. Slökkvilið
Reykjavíkur kom strax á
vettvang og tókst að ráða
niðurlögum eldsins á hálf-
um öðrum tíma. Miklar
skemmdir urðu á húsinu,
en í því eru bæði íbúðir,
verzlanir og skrifstofur.
Að sögn Gunnars
Sigurðssonar varaslökkviliðs-
stjóra barst tiikynning um eldinn
klukkan tiu minútur yfir fjögur
og skömmu siðar kom tilkynning
um að kviknað væri i Fjala-
kettinum — en það reyndist rangt
— en strax var ákveðið að kalla út
aukalið, enda mikið um timbur-
hús i Grjótaþorpi og veður ekki
sem bezt.
Auk þess sem varalið slökkvi-
liðsins var kallað út, var beðið um
aðstoð slökkviliðsins á Reykja-
vikurflugvelli, sem sendi bil á
staðinn, ásamt tveimur mönnum.
Ekki var farið að loga út úr
liúsinu, þegar slökkviliðið kom á
staðinn, og voru reykkafarar
sendir inn i húsið enda talið að
fólk væri i húsinu. Ekki fundu þeir
neitt fólk, en geysimikill hiti var á
efri hæð hússins.
Þegar þeir höfðu gengið úr
skugga um það, að engir ibúar
væru i liúsinu, voru sóttar há-
þrýstidælur, og farið upp á efri
liæðina. Þar var opnuð hurð og
byrjað aö dæla á eldinn, sem þar
var — en isama mund, varð mikil
reyksprenging i húsinu, og var
hún það öflug, að rúður i húsinu
brotnuöu. Viö sprenginguna fór
eldurinn upp i ris hússins og varð
það alelda á svipstundu.
Var nú strax farið aö huga aö
þvi að fá vatn og var farið I 6
brunahana i nágrenninu og
fengust á milli 5 og 6000 litrar á
minútu. — Þaö gckk vel að ná
eldinum niöur, sagði Gunnar.
Talið er að eldurinn hafi komið
upp i eldhúsi á efri hæð hússins.
14 ára
piltur
varð úti
Gsal-Reykjavik. — Ungur
piltur, Guðjón Sigurður
Hermannsson, fjórtán ára að
aldri, til heimilis að Goðatúni 5 i
Garðabæ varð úti á nýársdags-
morgun. Lik lians fannsi
skömmu fyrir klukkan eitt á
nýársdag i skafli i garðinum hjá
Sveinatungu, þar sem bæjar-
skrifstofurnar i Garðabæ eru til
húsa.Er talið liklígt, að Guöjón
heitinn hafi verió á leið heim til
sin á nýársdagsmorgun,er hann
varð úti, en Sveinatunga er
skammt frá heimili hans.
Siðast er vitað með vissu um
ferðir Guðjóns, er hann kom
heim til sin um klukkan tvö á
nýársnótt þeirra erinda að
á nýársdags-
morgun
skipta um buxur. Bróðir hans, 9
ára, sá hann þá, en enginn ann-
ar á heimilinu. Að sögn
rannsóknarlögreglunnar i
Hafnarfirði eru ekki fram
komnar staðíestar upplýsingar
um ferðirhanssiðar um nóttina.
Maður, sem var á leið til þess
að huga að bil sinum, er hann
hafði orðið aö skilja eftir um
nóttina, fann lik Guðjóns o.fan
á skafli við Sveinatungu — og
hafði ekki fennt ofan á llkið.
Mikil snjókoma var fram eftir
nóttu á nýársnótt, allt til kl. 4.30,
og er þvi talið, að pilturinn hafi
orðið úti eftir þann tima.
Niðurstöðu réttarkrufningar
mun mega vænta siðdegis i dag.
Jón Árnason lótinn
Jón Arnason fyrrverandi
framkvæmdastjóri útflutnings-
deildar S.Í.S. og bankastjóri
Landsbankans, andaðist á ný-
ársdag, niutiu og eins árs að
aldri.
Jón Arnason fæddist að
Syðra-Vallholti i Skagafirði 17.
nóvember 1885. Um tvitugsald-
ur lauk hann gagnfræöaprófi á
Akureyri, en stundaði siðan I
mörg ár sveitastörf, sjóróðra og
farkennslu norðan lands, unz
hann sigldi til Danmerkur, þar
sem hann dvaldist veturinn
1916—1917 og kynnti sér starf-
semi danskra kaupfélaga. Sum-
arið eftir hóf hann störf hjá
S.l.S. þar sem hann varð siðar
framkvæmdastjóri útflutnings-
deildar til ársloka 1945, er hann
varð bankastjóri Landsbank-
ans. Þvi starfi gegndi hann til
hausts 1954, en var siöan banka-
stjóri i alþjóðabankanum i
Washington i umboði
Norðurlanda i tvö ár.
A Jóni Arnasyni mæddi um
langt skeið sala allra búnaðar-
afurða, er fluttar voru úr landi,
og við hans forystu voru teknar
upp margs konar nýjungar um
meðferð þeirra. Hann átti sæti i
miklum fjölda nefnda, sem önn-
uðust samninga um utanrikis-
viðskipti allt frá árinu 1924, og
lántökur erlendis allt frá árinu
1930. Hann átti sæti i bankaráði
Landsbankans frá árinu 1927,
Framhald á bls. 5
PALLI OG PESI
— Jónas Kristjáns-
son vill rvist taka
við Alþýöublaöinu.
— Nú?
— Já, en það cr
synd aö þeir skuli
hafa tekið af hon-
um ómakið að
C segja dr. Braga
“ upp.
f