Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 2
1
Þriðjudagur 8. febrúar 1977
erlendarfréttir*
• Hershöfðingi
skipaður for-
stjóri CIA
Reuter, Washington. —
Jimmy Carter, forscti Banda-
rikjanna, ætiar aö útnefna
Stansfieid Turner, aömirál,
sem nú er yfirmaöur herja
Atlantshafsbandalagsins i
suöurhluta Evrúpu, forstjóra
CIA, aö þvi er tilkynnt var i
Hvitahúsinu I gær—
Turner aömiráll, sem er
fimmtiu og fjögurra ára
gamall, útskrifaöist frá
háskúla bandariska sjúhersins
Í Annapolis áriö 1946, sama ár
og forsetinn útskrifaöist þaö-
an.
Sá sem Carter upphaflega
haföi 1 huga i stöbu þessa,
Theodore Sorensen, sem á sin-
um tlma var einn af helztu
ráögjöfum Kennedys Banda-
rikjaforseta, fúr fram á, aö
útnefning sin yröi dregin tíl
baka, vegna andstööu sem hún
mætti i öldungadeild banda-
riska þingsins.
Turner aömiráll hefur veriö
vfirmaöur herja NATO I
suöurhiuta Evrúpu, meö
höfuöstöövar i Napoii, siöan i
ágústmánuöi 1974.
Hann var áöur skúla-
meistari i skúia sjúhersins i
Newport á Rhode Island, auk
þess sem hann gegndi starfi
yfirmanns einnar deiidar
Pentagon.
Jody Poweil, blabafulltrúi
Carters forseta sagöi, aö
forsetanum virtist Turner sér-
lega hæfur I stööu þessa, þar
sem hann heföi mikla reynslu i
hernaöarlegum máiefnum,
svo og gúöa menntun.
Powell sagöi, aö Carter
heföi ekki þekkt hershöfö-
ingjann meöan þeir voru
'saman f skúla og minntist þess
ekki heidur ab hafa hitt hann
persúnulega.
„Hann var svo hátt yfir okk-
ur hafinn, aö viö vorum ekki
einu sinni afbrýöisamir, er
haft eftir forsetanum um
Turner, en aömirállinn varö
efstur yfir skúlann áriö,
sem þeir útskrifuöust, Carter
hins vegar fimmtugasti og
niundi.
• Átök ú
landamærum
Laos og
Thailands
Reuter, Bangkok. Thailend-
ingar hafa sent liösauka til
landamæranna, eftir ab átök
áttu sér staö þar viö hermenn
frá Laos, aö þvi er útvarpiö i
Thailandi skýröi frá I gær.
Útvarpiö skýröi frá þvl, aö
einn hermaöur frá Laos heföi
misst lifiö og tveir særzt I
átökum, sem á sunnudaginn
stúöu i um klukkustund. Atök-
in húfust, þegar varöbátur frá
lögreglunni i Thailandi varb
fyrir skotárás.
Alls kom þrisvar til átaka
viö landamærin á sunnudag,
aö þvl er útvarpiö segir, en i
hinum tveim tilvikunum særö-
ist enginn.
Aöur haföi veriö haft eftir
e m b æ tt is m ön n u m , aö
hersveitir Pathet Lao heföu á
sunnudaginn náö á sitt vald
tveim eyjum I Mekong-fljúti,
sem deilt er um yfirráö yfir,
en siöar heföu sveitirnar dreg-
iö sig til baka án átaka.
•Sovétmenn
með tvo
í geimnum
Reuter, Moskvu — Sovétmenn
sendu i gær tvo geimfara á
braut umhverfis jöröu I
geimskipi, sem búizt er viö aö
eigi aö tengjast geimrann-
súknarstofu þeirra Saiyut-5
Framhald á bis. 17
Tvö snjóflóð í
önundarfirði
K.Sn. Flateyri. — Að morgni s.l. laugardags féll mikið snjóflóð
um 5 km innan við Flateyri, niður yfir Selabásurð. Á
þjóðveginum var það um 250-300 metrar að breidd og allt að 3
metrar að dýpt. Undir myrkur féll svo annað snjóflóð rétt utan
við Flateyri og fóru þá 5 staurar i háspennulinunni til Suður-
eyrar. Þetta flóð er 250-300 metrar á breidd og mjög djúpt, en
unnið er að viðgerð og má ætla að henni ljúki i dag mánudag.
i
x
Neöan vegar þar sem fyrra
snjúflúöiö féll liggur háspennu-
llna frá Mjúlká til Flateyrar og
Suöureyrar, en þar sem snjúflúö
eru mjög tiö á Selabásuröinni
hefur veriö gengiö þannig frá há-
spennulinunni meö grjútvörn viö
staurana og meö þvi aö hafa
staurana fáa og háa, aö linunni er
ekki hætt á þessum staö.
Vegurinn var ruddur þegar I
staö, enda þurfti aö koma tækjum
frá Flateyri inn I Bjarnadal til aö
laga háspennulínu, en þar brotn-
uöu einn eöa tveir staurar vegna
Isingar s.l. föstudagskvöld.
Rafmagnsleysi háir þú ekki al-
menningi Flateyrar og Suöureyr-
ar, þar sem vararafstöövar eru á
báöum stööum. Hins vegar mun
varaafl vera takmarkaö á Suöur-
eyri, þannig aö fiskvinnsla er
erfiö unz línan kemst I lag.
Snjúflúö eru nokkuö tlö I önund-
arfiröi, en hafa nú veriö kortlögö
og var kort og frásögn um þau I
slöasta hafti Jökuls, riti Jökla-
rannsúknarfélagsins.
1 miklu fannfergi veturinn 1974
féll m.a. snjúflúö inn aö byggöinni
á Flateyri og féll þá yfir lúöir,
sem skipulagöar höföu veriö sem
byggingalúöir.
Þvl er brýnt fyrir Flateyringa
aö fá úr því skoriö hvort einhverj-
um vörnum veröi komiö viö
þannig aö byggingalúöir þessar
veröi öruggar.
Snjúlétt hefur þú veriö hér I
vetur og er t.d. i dag unniö aö þvl
aö opna Breiöadalsheiöi en I
snjúavetrum lokast heiöin alveg
a.m.k. nokkra mánuöi en I vetur
hefur hún veriö opin alltaf ööru
hvoru og færö innansveitar oftast
veriö mjög gúö.
Myndin er tekin eftir aö braut var rudd
gegn um snjúflúöiö, sem féll innan viö
Flateyri, en eins og fram kemur á orstiöu
féll flúöiö 30—40 metrum fyrir framan
fúlk, sem þarna var á ferö I bfl.
Timamynd: Aðalsteinn Bragason.
Held að þetta
meira mætt á
sem heima
þeim,
biðu....
— heldur en okkur feðginunum, segir
Sigurjón Sigurþór Hjörleifsson,
róðunautur ó Sauðórkróki
F.I. Reykjavík. — Hún var eigin-
lega miklu duglegri aö ganga
heldur en ég og I alla staöi aödá-
unarverö. Feröbúin vorum viö vel
og vel nestuö, og ég held aö þaö
hafi meira mætt á þeim, sem
heima bibu. Ætlun min var aö ná
fyrr til byggöa, en leibin var sein-
farnari en ég reiknaöi meb. A
okkur dundi austan skafhriö, en
bjart var til loftsins. Þegar þyrl-
an kom auga á okkur höföum vib
gengiö um 30 km leib og vorum
viö stödd I túninu á Mælifelli I aö-
eins 700 metra f jarlægö frá bæn-
um.
A þessa leiö sagöist Sigurþúr
Hjörleifssyni, ráöunauti á Saub-
árkrúki, frá I samtali viö blaöið I
gær, en s.l. laugardagskvöld lenti
hann i þvl ásamt 11 ára dúttur
sinni Ingibjörgu aö missa snjú-
sleöa sinn ofan I gil I svonefndum
Brunabrekkum austan Aöal-
Mynd þessi sýnir borinn
Jötun: á Laugaiandi i Eyja-
firöi.
Jötunn festist er
borhola hrundi
saman
gébé Reykjavik — Á föstudag
inn kom þaö úhapp fyrir á
Laugalandi i Eyjafiröi, aö
borinn Jötunn festist i holu,
þar sem veriö var aö bora eftir
heitu vatni. Holan mun hafa
hrundið saman. Samkvæmt
þeim upplýsingum, sem
Timinn fékk hjá jaröborunar-
deild Orkustofnunar, hefur
veriö unniö sleitulaust aö þvl
aö losa borinn, en þaö haföi þú
enn ekki tekizt seinni hluta
dags I gær.
Þetta er I annaö skipti sem
Jötunn festist I borholu á
Laugalandi, en þetta er
fjúrða-holan,sem þar er boruð.
Borinn var kominn niöur á 463
metra dúpi, þegar holan
hrundi saman. Jarövegurinn
er mjög laus I sér, og hefur
valdiö bormönnum miklum
erfiöleikum. Þaö var
slöastliðið vor, þegar Jötunn
var aö bora fyrstu borholuna á
Laugalandi, aö sú hola hrundi
saman, og túk þá nokkurn
tima aö losa borinn.
mannsvatns I Skagafiröi meö
þeim afleiöingum aö þau fenögin
uröu aö ganga alla leið til byggöa.
Ég gjörþekki leiðina og hef
margoít fariö hana fyrri, en þeg-
ar kom I Brunabrekkurnar var
skyggni mjög slæmt, austan
stormur og skafhrlö, sagöi Sigur-
þúr, og byrjaði ég reyndar á þvi
aö missa vélsleöann niöur I
krapaelg. Náöi ég honum þar upp
úr meö erfiöismunum, en þá lenti
hann niður i úverulegt gil og ég
varö aö láta við svo búiö standa.
Sigurþúr var I þeim erinda-
gjöröum þarna á hálendinu ab
lesa af mælum Orkustofnunar á
Haukagilsheiöi, en beinasta leiöin
þangaö liggur i gegnum Mæli-
fellsdal. Dalurinn var mjög snjú-
litilt og fúru þau feögin þvl heldur
lengri leiö, þ.e.a.s. um Goödala-
fjall, Brúarfell og Litlasand.
A.S. Mælifelli. —Um klukkan 23
gerðist svo úhappið i Bruna-
brekkum en frá þeim stað eru ca.
7-8 km I gangnaskála viö Aöal-
mannsvatn. Óvlst er um hitunar-
tæki I skálanum og héldu þau
feögin þvi út og I áttina aö heiöar-
hausnum.
Þar er skemmst til byggöa I
Skagafirði aö Gilhaga og Fremri-
Byggö, en I vesturátt aö Fossum
og Stafni I Svartárdal I A-Húna-
vatnssýslu.
Unnt er aö fylgja afréttargirö-
ingu nær alla leiö aö Fossum, en
yfir Háutungur er aö fara og eigi
auðsútt leiö á marga grein, en um
Stafnsgil er unnt aö komast út aö
Stafni.
Ekki fúru þau þú þangað, enda
liöið nokkuö á núttu og veöriö orö-
iö vont og llkur á leitarflokki úr
Skagafiröi, þar sem feröin var
orðin grunsamlega löng. Var llk-
legast aö leitarmenn kæmu upp
Mælifellsdal og lögðu þau á hann.
En af þvl aö blllinn var á Goö-
dalafjallinu, röktu 7 leitarmenn
frá Sauöárkrúki undir stjúrn
Braga Skúlasonar og leiðsögn
Grétars Slmonarsonar slúöina
þaöan og fannst sleðinn um há-
degi á sunnudag.
Aö öllum krúkum meötöldum
gengu þau Sigurþúr og Ingibjörg
litla um 30 km leib eöa frá þvf um
8 km austan viö Aðalmannsvatn,
út Mælifellsdal og út undir bæinn
aö Mælifelli.
Höföu þá leitarmenn, sem staö-
settir voru á simstööinni á Mæli-
felli samband viö Hannes Haf-
stein hjá S.V.F.l. og staðfestu
beiöni frá þvl fyrr um morguninn
um þyrlu.
Var þyrlunni siöan flogiö upp
Mælifellsdal, en þá voru Sigurþúr
og Ingibjörg komin út undir Mæli-
fellsá og áttu aðeins eftir um 700
metra aö bænum. Höföu þau þá
gengiö I 15 stundir.
Luku menn lofsorði á dugnaö
þeirra og veröur þessu afreki
Ingbjargar lengi á loft haldiö. I
morgun fúr hún snemma I skúl-
ann.
öllum, sem túku þátt I leitinni
og veittu aöstoð á einn eöa annan
hátt eru færöar þakkir.