Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 8. febrúar 1977 23 flokksstarfið Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á ódýrar Kanaríeyja- ferðir 19. febrúar og 12. marz. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, Reykjavik simi 24480. FUF Keflavík Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl. 8,30IFramsóknarhilsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmenniö stundvlslega, nýir félagar velkomnir. Stjörnin. Frá Kjördæmissambandi framsóknarmanna Akveöiö er aö skoöanakönnun fari fram á næsta sumri, um 4 efstu sæti á framboöslista framsóknarmanna I Vestfjaröakjör- dæmi, fyrir næstu alþingiskosningar. 1 skoöanakönnuninni veröur valiö um frambjóöendur. t framboöi til hennar getur hver sá veriö sem kjörgengur er viö væntanlegar alþingiskosningar, enda hafi hann meömæli minnst 25 flokksmanna i kjördæminu til framboös. Framboö skulu hafa borist fyrir 30. marz n.k. til formanns Kjör- dæmissambands framsóknarmanna í Vestfjaröakjördæmi póst- hólf 48 Flateyri. Austurríki — Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstíg 18. Simi 24480. Þriöjudaginn 15. febr. kl. 21.00 veröa alþingismennirnir Þór- arinn Sigurjónsson og Jón Helgason til viötals 1 Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli. Borgnesingar, nærsveitamenn Annaö spilakvöld af þrem veröur I samkomuhúsinu miövikudag- inn 9. febrúar kl. 8.30, en ekki þann 13. eins og auglýst var áöur. Þriöja og slöasta spilakvöldiö veröur svo þann 25. febr. Veiting- ar. Allir velkomnir. Stjórnin. © David Mills deild og á^a.m.k. góöa möguleika aö ná I sæti i UEFA keppninni á næsta keppnistimahili. Bristol City náöi sér i stig á heimavelli á móti Newcastle og færöist þannig stigi nær Totten- ham, en Bristol á ennþá tvo leiki til góöa yfir Spurs. í hálfleik haföi hvorugt liöiö skoraö mark, en i seinni hálfleik tók Micky Burn forystuna fyrir Newcastle, en Garland jafnaöifyrirBristol City. Norwich vann öruggari sigur yfir WBA á Carrow Road heldur en úrslitgefa til kynna. Allan tim- ann var stanzlaus pressa á mark WBA en aöeins einu sinni vildi knötturinn I mark WBA, og skor- aöi hinn ungi Gibbins markiö i fyrri hálfleik. Norwich náöi sér þannig i tvö stig, og má segja aö liöiö þurfi ekki aö hugsa um falliö á þessu keppnistimabili úr þvi sem komiö er. ■, Arsenai og Sunderland kepptu á Highbury I London. Þiátt fyrir mýgrút tækifqpra tókst Arsenal ekki aö skora, og htlu munaöi i staöinn aö Sund- erland stæli sigrinum. Aöeins heimsklassa markvarzla frá Rimmer i tvö skipti kom I veg fyrir aö Sunderland skoraöi. Leiknum lauk þannig 0:0 og er þaö tíundi leikurinn i röö i deild- inni, þar sem Sunderland skorar ekki, og fara minúturnar aö nálg- ast þúsund þar sem Sunderland hefur ekki skoraö mark. Gerry Francis átti aö keppa sinn fyrsta leik á keppnistimabil- inu meö QPR á móti Ipswich á LoftusRoad. En leiknum varö aö Til sölu Ursus 40 hestöf I, ekinn 300 vinnustundir. Vélaborg h.f. Sundaborg 10 Símar 8-66-55 & 8-66-80. fresta, þarsem Loftus Road hefur fariö mjög illa i frostunum og vatnaganginum aö undanförnu. Þaö rigndi i London alla nóttina fyrir leikinn og varö völlurinn eins og sundlaug á aö sjá og þar af leiöandi vonlaus til knattsnvrnu- iökana. ó.O. © Ken Awain arkeppni spila þeir eins og heimsmeistarar, en I deilda- keppni eins og viövaningar. Nú var deildakeppnin á dag- skrá og þess vegna lék South- ampton hlutverk viövanings- ins. Hull komst t 2:0 I fyrri hálfleik meö mörkum frá Sun-. ley (2), en rétt fyrir hlé tókst MacDougall aö minnka mun- inn. 1 seinni hálfleik tókst svo MacDougall aö jafna metin, en samkvæmt gangi leiksins átti Southampton alls ekki annaö stigiö skihö. Oldham mætir Liverpool i 5. umferö ensku bikarkeppninn- ar á Anfield. Halda mætti aö þaö yröi auöunninn leikur fyr- irLiverpool, en þeir mega alls ekki vanmeta Oldham-liöiö. Þvi vex ásmegin meö hverjum leik, og þeirra aöalskorari, Vic Halom, er I miklu stuöi um þessar mundir. Skoraöi „hat- trick” i 4:0 sigri Oldham á Bristol Rovers. ó.O. © Liverpool ert gat haldiö Liverpool vélinni frá þvi að skora fleiri mörk. 2-1 kom rétt fyrir hlé. Keegan tók fri- spark rétt fyrir utan vltateig Birmingham, sendi knöttinn til Heighway, sem skaut þrumuskoti að marki, en Toshack kom’höföinu á boltann og breytti stefnunni fram hjá Latchford. Liverpool haföi þannig 2-1 I hálfléik. 1 upphafi seinni hálfleiks mun- aöi litlu aö Burns tækist aö jafna fyrir Birmingham, en skalli hans fór i þve'rslá og yfir. A 72. minútu komst Liverpool svo 13-1. Sending kom fyrir mark Birmingham, Case skallaöi knöttinn fyrir fætur Keegan, sem var alveg frlr, en hann kiksaöi illilega. Ekki kom þaö þó aö sök, þar sem Toshack var til staðar og geröi þaö sem Keegan átti strax aö gera, skora. A 79. minútu kom svo siöasta mark leiksins, þegar Keegan og Callaghan unnu vel saman og Heighway varö skyndilega frir rétt fyrir utan vitateig. Latchford átti enga möguleika á aö verja þrumuskot hans. Liverpool vann þannig 4-1 sigur, en Birmingham heföi vel getað skotiö mörkum inn i seinni hálfleik, en heppnin var ekki með liöinu I þetta skiptiö. Leikur þessi veröur aö öllum likindum sýndur I isl. sjónvarpinu von bráöar. ó.O. Farfuglar & Aðaifundir Farfugladeildar Reykjavikur og B.f .F. verða miðvikudaginn9. febr. kl. 20.00 að Laufásveg 41. Venjuleg aðalfundarstörf. Farfuglar. Gardínuefni fró 550 kr. Terelyne í buxur og pils dður 1 150 kr. nú 700 kr. Handklæði frd 260 kr. Eldhúsgardínur d stórlækkuðu verði. Finnsk bómullarefni einlit og munstruð dður 980 kr. nú 600 kr. Bómullarefni í kjóla 480 kr. Sængurver og lakaefni. Einnig gólfteppi mottur og sessur. Útsala Bútasala 10% afsláttur af öllum öðrumvörum. Notið tækifærið og gerið góð kaup mJf . ■ 1- Iðnaðarhúsinu v/lngólfstræti wwmw sími 16 2 59 k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.