Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.02.1977, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 8. febrúar 1977 17 Tölur nema 1 mark úr fyrstu 9 sóknar- lotunum - Arangur einstakra leikmanna varö þessi: GeirHallsteinss. ......2 -5-0 Jón Karlsson......... 2(l)-4-0 Björgvin B jörgvinss...1 -2-1 Viöar Simonarson....... 1(11-2-1 ÓiafurEinarsson........ 1 -2-1 ÁgústSvavarsson........ 1 -1-1 AxelAxelsson........... 1 -3-2 Þorbjörn Guðmundss. ... 1 -4-0 Mörkin voru skoruð þannig: — 4 með langskotum, 2 af linu, 2 úr vitaköstum, 1 eftir hraðupphlaup og 1 eftir gegnumbrot. Axel átti eina linusendingu, sem gaf mark. —SOS Ræða tekjum sem engar eru. Skattalög mega ekki drepa niður eðlilega og nauðsynlega löngur manna til aö stofna til smærri at- vinnureksturs. Aðgæzla er þvi nauðsynleg þótt gera verði þá skilyrðis- lausu kröfu, aö smáatvinnurek- endur greiði skatta á borð við aðra þjðfélagsþegna. Um tekjur þeirra, sem eiga i stærri atvinnurekstri, er það að segja, aö þeir eru yfirleitt i samræmi við það, sem gengur og gerist á vinnumarkaðnum. En hvernig á þá að fara aö með þá, sem aldrei greiða sambæri- lega skatta á við aðra? Eg álit, að það eigi að áætla þeim skatt, og þeirfáisiöanfæri á að s kýra mál sitt. I þessum efnum er rétt, aö skattayfirvöld hafi hliðsjón af einkaneyzlu manna og gangi rikt eftir framtölum. Verulega þarf að þyngja refsingar við brotum d skattalögum 1 umræðum um skattalög ber að hafa I huga, aö skattamál eru mjög flókin mál. Sá frumvarps- bálkur, sem hér er til umræöu, er bæði flókinn og þess eðlis, að mörg ákvæöi hafa áhrif á önnur ákvæði. Þess vegna er ekki rétt að ræöa einangrað um áhrif hvers ákvæðis, þvi aö önnur hafa þar einnig áhrif. Þessi mál verða þvi ekki ljós, nema þau séu rædd af mönnum, sem gjörþekkja lagabálkinn i ein- stökum atriðum svo og samverk- andi áhrif hinna ýmsu greina á frumvarpið. Að lokum vil ég undirstrika þá stefnu, sem fram kemur i frum- varpinu, að þyngja verulega refs- ingar við brotum á skattalögum. 0 Skaftá suðurhliöum Bárðar-' bungu. Þarna hafa mynd- azt katlar, sem alltaf hafa verið heldur aö stækka — en við áttum von á þessu hlaupi fyrr, á siðasta ári, svo að Skaftá er seint á ferðinni með þetta hlaup. — Það er mjög vont aö fá þetta hlaup, þegar far vegurinn er allur svona klökugur, og ein mesta hættan við Skaftárhlaup er sú, að brúin á Asa-Eld- vatni gefi sig. Brúin var hætt komin i hlaupi fyrir nokkrum árum, og þótt vegageröin hafi styrkt hana siðan, er hún vissu- lega i talsverðri hættu. t Skaftárhlaupinu árið 1975 flæddi kvisl úr hlaup- inu austur i Meöalland sökum jakastiflu i Kúða- fljóti. Hlaupið eyði- lagði þá landgræðslugirö- inguna á 6 kilómetra kafla vestan byggðarinn- ar. 1 hlaupinu 1974 bárust fyrst fréttir um jöklafýlu 28. desember frá Akureyri, Húsavik og Egilsstöðum. Hlaupið hófst hjá Skaftárdal kl. 3 aðfaranótt 29. des. Is var á Kúðafljóti og myndaðist þá mikil jakastifla. Af henni leiddi mikla vatns- fylltu i Flögulóni, 70 cm. djúpt vatn á veginum undir Hemruhömrum um morguninn hinn 29. des. Þennan dag og þann næsta flæddi mikiö vatn austur i Meðalland og einangraðist Sandasel. Þessar upplýsingar eru fengnar hjá Vatnamæl- ingum. Leiðrétting Sú villa slæddist inn i Sunnu- dagsblaðiö, að skautamaðurinn er sagður heita Sigurður. Þaö er ekki rétt heldur heitir hann Sigur- þór Eiriksson. Leiöréttist það hér með. Kaupum i stimpluð, islenzk fri- merki á pappír, ótrú- lega háu verði. Söfnun P.O. Box 9112 Reykjavík ® Erlendar f réttir innan næstu tveggja sólar- hringa. Þessu nýja geimskipi Sovét- manna, sem ber heitið Soyuz- 24, var skotið á loft klukkan 16.12 frá geimferðamiðstöð- inni Baikonur i sovézku Mið- Asiu, að þvi er opinbera fréttastofan Tass hefur skýrt frá. Siðasta mannaða geimferð Sovétmanna, ferð Soyuzar 23, mistókst.Ekkireyndistunnt að tengja geimskipið geimstöö- inni, og áhöfn þess, tveir karlmenn, komst til jarðar tveim dögum eftirað þeir fóru á loft, eftir erfiða og hættulega ferð. Talið er, að áhöfn Soyuzar- 24 muni dveljast nokkuð lengi i geimnum, jafnvel lengur en áhöfn Soyuzar 21, sem var 48 daga. Vil kaupa hólfs til eins hektara land við Álftavatn Simanúmer væntanlegs seljanda leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt Við Alfta- vatn 1968 fyrir 10. þ.m. Auglýsið í Tímanum ( Verzlun & Þjónusta ) 'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ ryjy LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR \ i Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, ! borun og sprengingar. Fleygun, múr- ■ brot og röralagnir. ~ Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 yr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj A 2 s % 5 5 í i Blómaskreytingar \ pípulagningameístari i t .* . * Símar 4-40-94 & 2-67-48 \ \ VIO Öll tdSKltddri !í,ýJ??.n'r ~ Brey"ngar \ I michclscÍ T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJá Vondfát/rblECk * vef/a jack 'ÆÆJÆJÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/jd 'ÍÆ, \ X/iAnoeAie ’ ? rJ MICHELSEN t Vlðgerðir ^ ^ Hveragerði - Simi 99-4225 |l ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/A * ..,&c Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.