Mánudagsblaðið - 13.12.1948, Page 6
6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
.Bi-i ‘ i: dín;i'í>,: .í)! úwaíM
S'fánudagur 13. dcsemter 1948.
„Pat, ég ætla að gefa þér
cocktail í staðinn fyrir te.“
„Lúsía, vertu nú ekki að
hlífa mér lengur, 'heldur
segðu mér hreinskilnislega:
verður maður nokkurn tíma
jafngóður aftur?“
Hún dreypti á cocktailn-
um. Hún hélt á sigarettu
milli langra og grannra
fingranna. Hún virti mig
fyrir sér, fyrst með samúð,
svo með athygli. Stráksiegt
stríðnisbros lék um varir
hennar og fór undarlega við
fallegt andlitið. Það var eins
og henni fyndist ég haga mér
alveg sprenghlægilega. Hún
svaraði ekki.
■ „Maður verður aldrei jafn-
góður, er það?“
Hún kastaði óþolinmóð
sigarettunni ínn í arininn.
„Eg ætla að feoma með spá-
dóm, Pat: eftir þrjú ár verð-
urðu 'búin að gleyma, hvern-
ig lit augun í honum voru.“
„Það er huggun“.
„Finnst þér það?“ sagði
Lúsía.
5. KAPÍTULI
Það var mál til komið, að
ég héldi heim. Lúsía var ef-
laust boðin út í mat. En mig
langaði ekki til að fara heim.
Alit í einu langaði mig ekki
til að eyða einni nótt fram-
ar ií íbúðinni, sem við Pétur
höfðum haft.
Lúsí sagði: „Komdu upp á
loft. Það er dálítið, sem mig
langar til að sýna þér.“ Hana
langaði til að sýna mér litla,
tveggja manna íbúð, á tveim
ur efri hæðunum. Það var
g&ðarstór stofa og baðher-
bergi á hvorri hæðinni, með
skemmtilegum stiga bar á
milli, sem tengdi þær í eitt.
Þarna blasti við hið venju-
lega Manhattan útsýni yfir
byggingar, sem voru í smíð-
um. _
„Ef þú vildir koma og búa
með mér,“ sagði Lúsía, „þá
gætum við ihaft efni á þessu
plássi. Eg hefði gaman af að
búa með annarri manneskju
— og það væri líka að mörgu
leyti hentugt, að því tilskildu
anðv:tað að við trufluðum
ekki hvor aðra meira en góðu
hófi gegnir“.
Þægilegt kæruleysi kom
yfir mig. Eg mundi verða að
búa einhversstaðar. Lúsía
va" dásamleg. Því ekki það?
„En er það venja þín
Lúsía, að vera góð við mál-
levsingjana?“
Hún ihló. „Þú verður víst
mállaus um nokkurt skeið,
það er alveg satt, Pat. Eg
var það líka...... Eg ætla
arnárs að vera búin að setja
'hatt á höfuðið, áður en
Tiekkó kemur. Þú ættir að
pista hérna í nótt. Það er
tU ávaxtakaka handa þér,
eða þú getur farið út og feng-
iA þér eitthvað staðbetra. Til
hvers væri að fara heim og
ibíða eftir, að maðurinn þinn
hringi? Hann gérir það ekki
— ekki ennþá.... Þú getur;
FRÁSKIUN
eftir Anonymous
Framhaidssaga
10.
búið um þig á bedda eða sof-
ið á legubekknum.
„Vel á minnzt, áttu nokk-
urn bedda, Patricía? Engin
fráskilin kona getu'r verið án
bedda á heimili sínu. Ein-
faldur beddi eins fallegur og
unnt er, sem hægt er að
stækka eftir aðstæðum í sam
ræmi við kröfur líðandi
stundar.11
Eg hafði ekki áhuga á
beddum: „Hver er Tjekkó?“
sagði ég.
„Enginn. Bara eyðufyllir á
sunnudögum, iþegar ég á frí.
Hann ætlar að skrifa sögu-
ljóð á næsta ári, en til að
drepa tímann þangað til,
skrifar hann nafnlaust fyrir
tvo eða þrjá kvikmyndaleik-
ara og auk þess hnefaleika-
maður. Eg ætla að taka á
móti ihonum niðri, ef þér er
sama, af því að ég veit að
þú fellur í hans smekk og
hann gæti talað við þig
klukkustundum saman, og ég
er glorsvöng.“
„Er þér alvara, að þú viljir
að ég toúi hjá þér, Lúsía?“
',,Já, við skemmtum okk-
ur. Sjáðu bara til.“ Dyra-
bjölluhringing sendi Lúsíu á
stað niður. Eg kveikti í sig-
arettu og þyrjaði að lesa í
bók, sem hét Silfurskeiðin.
Lúsía sá um alla hluti. Hún
talaði við húsráðanda minn
og kom því til leiðar, að ég
fékk að segja upp leigunni,
áður en leigutíminn var út-
runninn, — valdi húsgögnin,
sem ég átti að taka með mér
upp í bæinn, og hitti Noru
og úrskurðaði að við hefðum
efni á að hafa hana ásamt
íbúðinni, með þeim skilmál-
um, að hún héldi fötum okk-
ar velpressuðum og nærfata-
hlýrunum ásaumuðum; og
keypti þedda handa mér.
Það var daginn, sem
flutningamennirnir komu að
sækja dótið, að ég í siðasta
skiptið dvaldist meira en tíu
mínútur í gömlu íbúðinni
minni. Kúmið úr hlyni með
ljóábrún-u stólpunum, speg-
illinn í gullna rammanum
með örninni ofan á, sem
langa langamma mín hafði
átt, toóka merkin, sem Pét-
ur hafði svo gamán af, mynd-
irnar sem við höfðum kéyþt
í Litoerty-verzluninni i Lond-
on — állt var á skámmri
stundú vafið torúhum pappír
og flutt á braut. • Eg fann
portvínsflösku, sem Pétur
hafði skilið eftir pg gáf hana
flutningskörlunum. ■ ■ ; * -
Það mundi verða að mála ^ höfðum við farið í sex heim-
íbúðina á ný, áður en næstij boð, þrisvar í -leikhúsið, á
leigjandi tæki við henni. Eg fimm leynilega vínsölustaði,
velti því fyrir mér, hvort fjóra næturklúbba, horft á
þeir mundu mála hana í
sömu litum.
Flutningamennirnir voru
búnir. Eg ætlaði að fara með
silfurmunina sjálf í leigubíl.
Eg skildi lykilinn og tíu doll-
ara eftir hjá umsjónarmann-
injum. jHann -þákkacji mér
fyrir, sagði:. „Mér þykir leið-
inlegt, að þér skulið eiga í
þessum vandræðum, frú mín
og náði í bíl handa mér.
Á leiðini til geymsluhúss-
ins, datt mér ,í hug, að það
væri kannske jafnráðlegt að
lauma giftingaihringnum
með teskeiðunum. Þegar á ,hið minnsta mein með ,því að
leiðarenda kom, uppgötvaðí
ég, að geymslumennirnir
töldu alla munina, áður en
þeir skrifuðu kvittanir. Eg
varð vandræðaleg, þegar
þeir komu að ra-uða flauels-
kassanum með teskeiðunum
og giftingarhringnum og
sagði: „Eg geri ráð fyrir, að
ykkur þyki giftingarhringur
undarlegur hlutur að fá til
geymslu.“
Afgreiðslumaðurinn, sem
var að fara yfir skýrsluna,
leit á mig gömlum, óforvitn-
um augum fyrir ofan um-
gerðarla-us gleraugu. „Því þá
það, frú mín, við hljótum að
hafa tvö, brjú -hundruð af
þeim hér á staðnum sem
stendur,“ sagði hann.
Eg var orðín vön grænum
tiglum í toaðinu í stað hvítra,
orðin vön að fara niður í bæ
til vinnu í strætisvagni í
stað þess að fara upp í. bæ í
neðanjarðarjárnbraut. orðin
vön ótæmandi góðleik .Lúsíu
og þeim sið hennar. að taka
öllu, sem að höndum bar,
sem jafn marklausu og skop-
legu. Eg hafði ibúið með
Lúsíu í þrjár vikur.
„Þú verður að fara að um-
gangast fólkl,“ sagði Lúsía
fyrsta daginn, , þingað til
'hefurðu brokkað um með
fimm eða sex kunningjum
mannsins þíns, er það ekki,
og þegar samtalið varð leið-
inlegt, þá - skiptust toeir á
endurminningum um fþrótta
viðburði ársins 1919, eða
einhverju álíka skemmtilegu
— er ekki svo? Jæia, við
skulum skemmta okkur al-
mennilega.“
„Jæja, segðu mér það,“
Mér hafði ekki verið grund-
að um það; fyrstu eða tvær
vikurnar, meðan við vorum
að flytja, hafði Lúsía verið
að reyna við setningar eins
og Jhann kann að k-oma
aftur, Patricia, þú mátt
ekki örvænta,“ en -hafði nú
fyrir fullt og allt skipt úr
þeim í: „því er öllu lokið.
en einihvern dqginn áttu ef
til vill eftir að vera fegin að
það er það.“
Lúsía sagði: ,.Eg gerði fyr-
irspurnir. Það er löng saga.
Fólk er alltaf að miðla þeim,
sem hefur skilið við mann
sinn, af heilræðum sínum.
Eg fæ ótal ráðleggingar. Á
sumum er dálítið að--græða,
á öðrum síður en svo. Eg
vildi ekki ýta þér út í sam-
tal um hann — það gæti
komið þér í slæmt skap
en mér fannst að, fyrst ég
„Segðu heldur, að fráskild- hefði tekið þig meira eða
ar konur séu vinsælar, Pat. minna að mér, þá væri hyggi
Vinsælasta stéttin í New legast fyrir mi-g að komast
York. Hver sem er getur( að því, hvernig hlutunum
lokið upp helgustu dómum ( væri háttað, svo að ég skildi
hjarta síns fyrir fráskilinni þá ekki gefa -þér svo afleit
konu og hún gerir sér ekki ráð.“
tvær óperur og hlustað á
konsert, þar sem blökkumað-
ur söng negrasálma.
„Þú ert stórkostlega vin-
sæl, Lúsía.“ Það var sunnu-
dagur aftur, og við virtumst
hafa klukkutíma afgangs,
sem ekkert var að gera.
slá eign sinni á þá — að
minnsta kosti ekki Pat, sem
alls ekki ert fráskilin. Hvers
vegna skilurðu ekki við Pét-
ur;
„Þú ert engill, Lúsía.
Segðu mér samt hvers vegna
þú gerir allt þetta fyrir mig.“
„Ýmsar ástæður. Langaði
til að búa með einhverri,
vissi að það yrði gaman að
Enginn opnar helgidóma I Þe§ar Þam í sækti og
1 _ ' n__! „ ít f>lron <1
hjarta síns fyrir mér. Eg
kann ekki að tala í boðum.
Þú -verður að segja mér,
hvað ég á að segja.“
„Eg veit; þú fyrirgefur,
Pat? Þú kemst yfir það á
einum mánuði eða svo, þeg-
ar þér fer að líða betur. En
í alvöi'u talað, þá ættirðu að
gera gangskör að því að fá
skilnað. Því fyrr, því betra,
það gerir hreint fyrir dyr-
um..... Hefurðu -heyrt nokk-
uð frá þessum Pétri? .....Eg
vil ekki vera nærgöngul....“
Eg hafði heyrt frá -honum.
Eg fékk nokkrar línur frá
hon-um. Eg náði í bréfið og
sýndi Lúsíu.
Þar stóð: „Hérna er kvitt-
un fyrir leiguna síðastliðinn
m-ánuð. Eg hef ekki hu-gs- ■ - , ,,,
, . f t ! .Eitthvað hlytur að
að mer að leggja meira af -; ,, „ _ «
mörkum til þíns viðurværis
framvegis. Auðvitað, ef þú
sveltur -heilu hungri, þá
máttu hringja til mín og ég
skal þá láta senda þér fá-
einar máltíðir. En ég býst
við, að þú bjargist einbvern
veginn. Þínir líkar gera það
venjulega, Eg bý sem stend-
ur á Hotel Wilton. Það er
samt vissara að ná í mig á
skrifstofunni. Hvernig litist
þér á að láta mig fá eitthvað
af ihúsgögnunum, þegar ég
fæ íbúð? Góða skemmtun.
PÉTUR“
„Gagnorður maður‘‘, sagði
Lúsía og hikaði í eina mín-
úfcu. Svo: „Eg hef verið að
heyra hitt og iþetta um hann,
Á þessum þréro vikum Pat.“ *
þér færi að skána dálítið og
þú ert skemmtilega ólík mér
á margan hátt. Eg á við, að
þú ert svarthærð og fjörleg
— á venjulegum tí-mum —
og smágerð og ég há og dauf
og dreymandi og með rauð-
gult hár. Þar að auki var
mér eitt sinn gerður sams-
k-onar greiði, meðan eins var
ástatt fyrir mér eins og þér
núna, og það er skuld, sem
mis langaði til að gjalda, þó
á öðrum stað væri...... Það
er ekki i frásögur færandi.
Þú sagðir mér upp alla sög-
una af þessu Huldu-standi....
en hvar kemur þessi J-udid
í söguna? Eg bomst að því
hiá stúlku, sem vinnur við
sama blað og Pétur, að hann
hafi sézt með henni á hverju
kvöldi síðastliðna viku.“
hafa
komið fyrir Huldu,“ lagði ég
til málanna. Mér leið aftur
bölvanlega. Eg átti í mikilli
baráttu við sjálfa mig að
vera ekki sifellt að hugsa
um, hvar Pétur væri og með
hverri og hvað hann væri að
gera, í hvert skipti sem mér
gafst þó ekki væri nema
hálfrar klukkustundar næði.
MÁWmGSBLAÐIÐ
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Agnar Bogason.
Blaðið kemnr 6t á raánn-
<lögum. — .Verð l króna.
Afgreiðsla, Kirkjuhvoli 2
'•'rL sítni 3975.
I’reatamlSja I»JóðvUj«ns h.f.