Mánudagsblaðið - 20.12.1948, Blaðsíða 5
Mánudagur 20. desember 1948.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
itiiiiiiHiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiijiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiimiiiuiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiuiJi
1 ræðu, er þér fluttuð á full-J eins og þér lýsið þeim (Bretun- 5
veldissamkomu StúdentafélagsJ um) sent hingað „óþjálfað fólk, =
Akraness 30. nóv. og birt er í þrautpínda og mergsogna hafn- =
Mánudagsblaðinu 6- þ. mán. | arverkamenn og námumenn" ? 5
komizt þér m. a. svo að orði í
sambandi við komu Bretanna til
landsins í maí 1940:
,,Eg stóð þá á hafnarbakkan-
um eins og margir aðrir og
horfði á aðfarirnar fullur
gremju, en það greip mig líka
óhugnanleg vissa um það, að
þetta hefði 'ekki' þurft að ger-
ast.“
Áður eruð þér búnir að segja,
að sú þjóð, sem ekki vildi leggja
lífið í sölurnar, að manni skilst
undir líkum kringumstæðum og
þegar Bretinn kom og settist
að með her manns, „ætti naum-j
ast annað skilið en að vera í
sífelidum þrældómi, eða rótiaus
heimshornalýður.11
Nú langar mig að spyrja
yður útfrá þessum orðum yðar:
1. Hafið þér trú á því, að
3. Fyrst þér voruð á hafnar-
bakkanum, þegar brezki herinn
kom, hversvegna hófust þér
ekki handa, fenguð yður byssu
og skutuð aðkomumennina eða
aðhöfðust eitthvað annað, sem
gat kostað yður lífið, því að
með því hefðuð þér gefið for-
dæmi, og aúk þess gert það,
sem þér ætlizt til að aðrir hefðu
gert.
Með þakklæti fyrir svör yðar
Brynjólfur Þorvarðsson
Stykkishólmi.
norskum sk
pum
Að gefnu tilefni hefur sendi-
ráðið í Osló beðið utanríkis-
um.
hefðu Islendingar gripið til ráðuneytið að taka fram, að =
virkrar mótspyrnu gegn Bretan mjög varhugavert sé fyrir ís- =
um, t. d. með hernaðáraðgerð- lenzka sjómenn að fara til Nor- =
um, að þá hefðu þeir getað^ egs í þeirri trú að auðveit sé r
hindrað landgöngu þeirra og þar að fá atvinnu á norskum skip- =
með hernám Islands ?
2. Hefðu Isiendingar með slík
um aðgerðum getað haldið Bret
annm frá landinu, hefðum við
þá líka getað varið landið fyrirj
Þjóðverjum, hefðu þeir komið áj
eftir, eða var ef til vill heppi- j
legra að yðar áliti, að það yrðuj
Þjóðverjar, sem hertækju land-
ið, og énginn mun efast um
þeirra hæfni hernaðarlega séð,
eða teljið þér að Þjóoverjar^
hefðu ef til vill eins og Bretar, I
stor
10 hjóla herbíll til sölu í
dag. — Upplýsingar í
Máfáhiíð 4, sími 733S fpá
kl. 11 f. h. til 3 e. h.
mimmmiiiiigiiinHmiiimiiimimiiminiHiiii!ii!iiiiiimjuiii3ini!imiiuiii |
Guniiar
Endurminníngar
Um helgina kemur í bókabúðir sjálfsasvisaga hins kunna athfnamanns Gunnars
Ólafssonar kaupmanns og konsúls í Vestmahnaeyjum.
Sicphaas 0. Stephanssor.ar.
Fjórða og síðasta bindið er ný-
komið út, búið til ijrentunar af Þor
keli Jóhannessyni próf. Þar birt-
ast endurminningar skáldsim,
skáidrit í óbundnu máli, þar á með-
al alllöng skáldsaga, fyrirlestrar, ræður og ritgerðir. Öll
bindin, sem eru 1470 bls., fást í vönduðu, samstæðu
skinnbandi. Allir, scm eiga Bréf Stephans G„ þurfa að
eignast þi'.ta stórmerka bréf og ritgerðasnfn.
QfYS|ÉIFSXViS.A
Þetta eru heimsins frægustu hetju- og söguljó-5. —
Snillingurinn Sveinbjörn Egilsson færði þær þjóð sinni
að gjöf á örlagatímum í sögu islenzkrar tungu og frels-
isbaráttu. — Þeir Kristinn Ármannsson yfirkennari og
Jón Gíslason dr. phil. sáu um þessa nýju útgáfu, scm cr
mjög vönduð, með ýtarlegum inngangi, myndum og upp-
dráttum, Frestið ekki að eignast þessa fallegu og sí-
gildu bók, Vegna pappirsskorts var upplag liennar mjög
lítið.
Athugið! Nýir fclagsmenn geta enn f:ngið um 40
bækur fyrir 1G0 kránur Meðal þessara bóka eru ís-
lenzk úrvalsljóð, almanök Þjóðvinafélagsins, Njáls
sega, Egils saga, Heimskringla, erlend úrvals skáid-
rit og fleiri ágætar brekur. Notið
strax þessi kostakjör.
MENNINGABSJÓÐUK OG
ÞJÖÐVINAIÉLAGIÐ.
Bókasala Hverfisgötu 21, símar
3652 og S02S2.
^Gunnar ÓJafsson er nú kominn hátt á 85. aldursár og hefur því lifað tvenna
tímana, eins og hann minnist á sjálfur í eftirmála í bók sinni. Harðinda- og haf-
ísár 19. aldar, þegar fólk flúði landið í stórum liópum, sakir bjargarskorts og
vonleysis um bættan hag, og svo nýju tímana, sem 20. öldin færði með batnandi
veðráttu, er mest af öllu glæddi framtíðarvonir þjóðarinnar og jók afl hennar og
áræði ti! framkvæmda á flestum eða öllurn sviðir.n.
Gunnar hefur því lifað all viðburðarika ævi. Hann lagði fyrst stund á skósmíða-
nám, sjómennsku og verzlunarnám- Hann var verzlunarmaður í Reykjavík á ái
unum 1896—1899, en fluttist þá til Víkur í Mýrdal og veitti þar forstöðu verzl-
un J. P. Bryde. Arið 1909 fluttist hann til Vestmannaeyja og hefur rekið þar
síðan umfangsmikla útgerð og verzlun.
Á þessum langa lífsferli. við margvísleg störf kynnist hann mönnum og málefn-
um betur en flestir aðrir, og segir hann frá þessu öilu í bók sinni á djarflegan og
skemmtilegan hátt.
Maa éhæí! að iallvs?3, a'3 b:5h e? etifl hd-da iarslsgg i saeisii
íngarsögn bjóðadapai.
*
Sséasmlösingaí Gsnnais ðMsiozax ox.bók, sssa landláiusín
feóSiamean kjlsa sh til a'ð Icsa vm jölia.
......... imiiimiimmmmmimmiummmmmmmimmmmmimmimmmmimisimmmimmmiiimiiimKiiimimii
m*MlllllIlll»tWl**H«IHimiIlHlllIIlIllllllllini!!II!l»IIIliIII!!IlIrf»III!l!llII!llIl!llllllllHI!l»l!!IUI!ll!1lll11!lHHtlini!llll!llll!l!nillll!I!lll!l!11in!I113lllll!imiI»III!!IlIIIIIllll!l!II!!IlIII!llIin!!niinilIII11M!ni!lllIIIIII!ltl1IlllI!IIIIII11IJI!IIIIIlI!lIllIim!ll!lll!!IllH!IIIIIIIll!!ll!l!!!I!!5*!l!IJIIIlIlimmil!fmi »?*J#!I!II!I