Mánudagsblaðið - 20.12.1948, Blaðsíða 8
á Islandi
Á morg'un fer héðan Karl
Strand, læknir, kona hans,
frú Margrét, og sonur þeirra,
Viðar, fjögurra ára gamall.
Dr. Strand hefur dvalið í
Englandi síðastliðin 7 ár og
starfað við ýmis sjúkrahús
og lagt sitund á tauga- og
geðsjúkdómalækingar.
Heimili Strand-hjónanna í
Nr. 22 við Victoria Gro\*e er
í Kensington hverfinu í Suð-
vestur hluta Lundúnaborgar,
skammt frá söngleikahúsinu
Albert Hall og feiri merkum
byggingum. Þar í hverfinu
búa. nú og 'hafa búið síðan í
stríðinu mikill hluti þeirra ís-
lenzkra námsmanna, sem
dveljast í London.
En miklu fleiri en náms-
menn einir hafa lagt leið
sína til þeirra hjóna og róma
þeir allir hinai’ alúðlegu við-
tökur, sem þeim eru þar vís-
ar. Hefur gestrisni og höfð-
ingsskapur gert heimili
þeirra. að nokkurskonar ís-
lendinga-jheimili landanna í
Lundúnum.
Blaðið notaði tækifærið og
spurði lækninn frétta af
dvölinni ytra og heimsókn
hans til íslands.
„Eg er nú búinn að vera
hér í mánuði“, segir Karl,
„var héraðslæknir á Kópa-
skeri eiginlega til þess að
ijúka þessum 6 mánuðum.
sem læknar verða að starfa
í sveit, áður en þeir fá vinnu-
réttindi hér. En hin ástæðan
fyrir dvöl minni hér er að ég
hef verið að rannsaka löm-
unarveikina, sem geysaði
hér, en þær rannsóknir eru
svo skammt á veg komnar,
nð ekki er hægt að scgja mik
ið um þær að svo stöddu."
„En hvað segirðu um dvöl-
ina ytra — hvcrnig ííkaði
þér þar?
„Ágætlega, auövitað var
allt erfiðlcikum háð á styrj-
aldarárunum, skcmmtun og
shortur á nrvðsynlegur'u
vörum, en fólkið r ?!lt
mjög elrkulegt. A stríðsár-
unu.m var mjög fátt um
lækna, og þá fengu erlendir
læknar atvimuleyfi þar. —
Starfið var erfitt, margfalt
á við það, sem lækni cr ætl-
að k venjulegum tímum, e:i
þv! fvlgdi auldn revnsla, og
mað ’r sá margt m 'ög mciki
legt á þeim timum.“
F.var vannstu aðallega?
,.í London. Fyrst vanu :ég
við hcimsfrægan taugásjúk-
dómaspítala, sem B'rilish
Council valdi fyrir ni", en
i’hi tíma vann ég á • gum
brezka heilbrigðisr áðuneyt-
isins og við Wcst Park
Hospital í London í 4'C ár.
W47 "ekk ]r!-ve Jeyfi mitt'
úr gildi, og þá sótti ég um
f.’.amlengingu itil læknanefndr
ar þeirrar, sem veitir levfjn.
Éu fé>k leyfið og er nú á för-
um til vinnu.
Hvernig kanntu við
skömmtunina ?
„Maður kann nú aldrei vel
við skömmtun, og í Englandi
eru reglurnar afar strangar.
Húsmæðrum hér myndi, ef
til vill, þykja skammturinn
á kjöti, smjöri og nauðsynj-
um of naumur, en maður
fær þó það, sem skömmtun-
arseðlarnir hljóða upp á.
Stjórnin hefur gætt þess
mjög vandlega að gefa ekki
út seðla nema fvrir þvi, sem
til er af vörubirgðum í land-
inu. Dreifing vörunnar \ur
líka ágæt, og þó var mikill
skortur á vinnuafli, sér’stak-
lega, meðan á styrjoldinni
stóð.“
En Bretarnir. kunnu þeir
ekki illa við. skömmtunina ?
„Strax og fólkinu skildist,
hvernig ástatt var fyrir þjóð
inni sem heild, þá sætti það
sig við 'hana. Auðvitað geri
ég ráð fyrir, að þjóðin sé orð
in þreytt á skömmtun, en
aldrei hef ég heyrt kvartan-
ir. Stjórnin gefur alltaf
skýrslu mn ástandið, og Bret-
ar sýna eftirtektarverðan
skilning á þessum málum.
S’.urtimarkaðurinn þekkisti
vart, enda bíða stórar fjár-
sektir og fangelsi þeirfa
sem uppvísir verða að þeim
sökum.“
Þér hafið auðvitað hitt
marga Islendinga í London?
„Við hjónin áttum því láni að
fagna, að margt ágætra Is-
lendinga heimsótti okkur á
heimili okkar í London, og
það var okkur til ósegjan-
legrar ánægju. Fyrst frarnan
af var fátt um Islendinga í
London, en nú eru mjög
margir þar, sérstaklega
námsfólk.“
Og hvernig var að koma
heim?
„Pry’ðilegt, og við sann-
færðumst skjótt um það, að
íslenzkri gestrisni hefur ekki
hrakað. Okkur er það bæði
ljúft og skylt að taka það
fram, að allir kepptust um
að gera dvölina hér sem á-
nægjulegasta.“
Eg k\‘eddi nú Karl Strand
lækni, og óskaði honum
góðrar ferðar.
„■S’ertu blessaður“, sagði
hann „og skilaðu kveðju til
þeirra mörgu, sem ég hef
ekki haft tíma til að kveðja.“
A. B.
Á anitað liimdraS
Norðiirlöndúm boSiS
„LaiHl-Ko ver“ bíiiiiu; uem Hékíá héfur íengið — til sýiíis
! íi
iiá"lever“ nýr landbún.
ci rcvLtiSi msm hætiuiegBr keppÍLttBtur
Larcdarískti jeppaLrta
Brctar hafa nú haíið frar. 'DÍðsIu á „landbúnaðarbifrcið“
scm hrcít cr v:5 að reyn: 1 baularislcu jeppunúm hætfulegur
keppinautur. Íícfaist b:freiCaíegu:wl, þessi „Land-Rover“. Áætiað
vci'3 cr .t-i [úe Icr.
Eíll þessi er með 50 brer.isu-j vel faliian til ferða yfir ár.
hestafla vél og eyðir 10—20 í Hægt er að fá bíiinn með sér-
líírum af bénáni á 100 lðn.
Kann hefur bæði hátt og lág:
j stöku reimskífudrifi, og nota
hann tii þess að knýja heyblás-
drif, með fjórum 'gangskipting-
um áfram á bvoru drífi og hef-
ur því átta gangskiptingar á- j frarnmi í bílnurn, en hægt er aC
fram og tvær afturábak. Drif kcrna fyrir ssc.nn fyrir fjóra
ara og setja hann í samband
við sláítuvélar og aðrar lánd-
búnáðarvélár. fæ'ti cr fyrir 3
er á öllum hjólum. Lcngd mii’i
fram- og afturhjóia er 2,C3 rn.
breidd milli hjóla 1,27, en lengd
alls 3,35 m.
Grindin ér sterk og ýfirbygg
ing öll úr ryöfríum málmi.
gluggakarmar, hjarjr o. fl.
galvaniserað. Kveikjan er oíar-
aftur í vagíiiiium.
Einn k:U cr kominn til lands
ins '\g er liann með blæjuhú.ú,
en brááléga veröur hfcgt á.6 f-á
bílinn með málrnhúsi (aluminí-
urnb'öndu).
Heildverziunin Hek’a heíur
einkaumbað fyrir bílana hcr á
léca og vel varin og bílljnn því la’ndi en Þróttur söluumboð.
Á undanförnum árum hsfa
stúdentar haldið með sér mót
og þing árlega, sem hafa skipzt
þannig, að annað árið éru þing
þar, sem rædd eru áhugamá!
stúdenta, sú aðstoð sem þeir
gætu veitt hvorir öðrum t. d.
með styrkjum og með því að
tilsvarandi próf giitu eins í öll-
um löndum o. s. frv., en hitt
árið hefur verið haldið stórt
mót tii kynningar á menningu
og þjóðháttum og til aukinna
kynna stúdcntonna innbyrðis.
Geta slík kynni haft ómetan- 1
lega þýðingu síðar meir, því að 1
margir af þessum stúdentum ■
verða seinna valdamenn, hver '
með sinni þjóð, og gætu þá á-
hrif hinna persónulegu kynna
komið í ljós.
Á sh'kuin mótum er fyrst og
fremst leitazt við að gefa yfir-
1 lit yfir lifnaðarhætti og menn-
ingu þjóðarinnar, sýna það af
I landinu, sem tök eru á, leiklist
j og sönglist, flj'tja fræðandi er-
j indi um sögu og núverandi á-
j stand o- m. fl.
!
Fyrsta stúdentamót hér síðan
1930.
Hér hefur aðeins verið haldið
eitt norrænt stúdentamót. Það
var í sambandi við Alþingishá-
tíðina 1930. Forseti þcss móts
var Thor Thors, sendiherra en
núverandi rektor Háskólans Al-
exander Jóhannesson var einnig
í mótsstjórninni ásamt fleirum.
Þetta möt fór fram bæði í
Reykjavík og á Þingvöllum og
þótti takast með ágætum.
Síðan hafa íslenzkir stúdent-
ar verið boðnir á stúdentamót
og þing til allra hinna Norður-
landanna, þegar ófriður hefur
ekki hindrað, og hafa sent full-
j trúa þangað. En bæði af því og
í cins hinu, hve langt er síðan
: mót var haldið hér, voru stúd-
entar á Norðurlöndum almennt
farnir að líta hýrum augum til
íi’andsfei'ðar og gátu íslenzkir
r údentar því ekki dregið öllu
lengur að efna á ný til stúdenta
móts hér og sýna þannig vilja
sinn ti! að launa greiða og
góðan beiná í verki.
Stúdentaráð hefur liaft málið
til athugunar undanfarið ár og
7. október sl. kaus það nefnd, til
að sjá um undii'búning mótsins
og fól henni jafnframt að taka
ákvörðun um, hvort mótið
skvldi haldið hér á næsta vóri,
ef húíi við athugun, teldi þess
nokkurn kost.
Nefndin er þannig skipuo:
E’ín Pl'madóttir, stud. phil.
Hjálmar ÖVáfeSóh, stud phöol-
Jón ísbei'g, stud. jur.
Sveinn K. Sveinsson, verk-
fræðingxxr, (ritari nefndarinn-
ar) og Bergur Sigurbjömsson,
viðskiptafræðingur (form.
nefndarinnar).
Varamenn:
Ármann Snævarr, prófessor.
Jónas Gíslason, stud theol, Val-
garð Briern, stud jur.
Nefndin hefur starfað að und
anförnu og athugað hvaða mögu
leikar væru á því að standa fyr-
ir slíku móti, og varð niðurstað-
an af athugunum nefndarinnar
sú, að ekki mundi síðar vænna,
og á fundi sínum 3. des. s. 1. tók
hún þá ákvörðun að bjóða stúd
entum frá hverju landi, nenia
frá Færeyjum, en þaðan verður
aðeins boðið 5 stúdentum, eða
alls 105.
Þá er og ætlunin að aðgangur
íslenzkra stúdenta að mótinu
verði frjáls.
Á sama fundi ákvað nefndin
að mótið skyldi haldið dagána
1S—25. júní næsta vor.
Erfiðleikarnir ern féléýsi
eins og venjuíega.
„Þið þessir stúdentaræflar er
uð alltaf blankix’“ eru orðin
gæluyrði um íslenzka stúdenta,
en ,,tradition“ um útlenda, sem
von cr. Því að í lxvert skipti, seírx
þeir ætla að taka sér eitthvað
fyrir hendur, rekast þeir á sömu
fyrirstöðuna: fjárskortinn. En
þó að stúdentum hafi ekki ver-
ið gefið hið nauðsynlegasta
nema af skornum skammti, þá
hefur þeim í staðinn verið gefið
þ'éim mun meira af því næst
j nauðsynlegasta, en það er bjart
sýnin. Hána eiga þeir, sem bet-
, ur fer nær því óþrjótandi. Hvar
: væru þeir annars staddir? Það
er venja að það stúdentafélag
sem gengst fyrir slíku móti sehx
1 þessu beri svo til allan kostnáð
af því.
j Þátttökugjöld fyrir boðsgcst-
jina eru mjög lág 50—100, kr.
íslenzkar á mann og á það að
vera fyrir avalai’kostnaði, fcrða
lögum, skemmtunum og öðru í
sambandi vio mótið. Þegar i
upphafi var ljóst að nú yrði
eins og cndi’anær að leita til
xxáðir opinberi’a aðila, svo cg
velgjörðar- og stxiðningsman”a
stúdenta mcð fjárhagslega að-
stoð, þar eð sýnilegt var að
kostnað'ir sá, er íslenzkir stúd-
entar hefðu af mótinu yrfi
mjög mikifl.
Fyrsta verk hennar var því
j að leita til Alþingis, bæjarstjórn
! ar og háskólaráðs og urðu þaxi
Framh. á. 3 smn