Tíminn - 16.02.1977, Blaðsíða 13
MiOvikudagur 16. febrúar 1977
13
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Um streituþol og
h jar ta s kem m dir . dr.
Sigmundur Guömundsson
prófessor flytur áttunda er-
indi flokksins um rannsókn-
ir i verkfræöi- og raunvis-
indadeild háskólans.
20.00 Kvöldvaka Einsöngur:
Ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur islenzk lög Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó. b. Prestur Grimsey-
inga Halldór Kristjánsson
frá Kirkjubóli flytur slöari
frásöguþáttinn af séra Sig-
uröi Tómassyni. c. Kvæöi
eftir Arinbjörn Árnason.
Sverrir Kr. Bjarnason les.
d. Ferö yfir jökul Bryndis
Sigurðardóttir les úr endur-
minningum Ásmundar
Helgasonar frá Bjargi. e.
Um Islenska þjóöhætti Árni
Björnsson cand. mag. talar.
f. Kórsöngur: Þjóðleikhús-
kórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Söngstjóri: Dr.
Hallgrlmur Helgason.
21.30 Ú t v a r ps s a g a n :
„BlUndubörn” eftir Kirsten
Thorup Nlna Björk Ama-
dóttir les þýöingu slna (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusálma (9)
22.25 Kvöldsagan: „Slöustu ár
Thorvaldssens” Endur-
minningar einkaþjóns hans,
Carls Frederiks Wilckens.
Björn Th. Björnsson les
þýöingu sina (8).
22.45 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Árnasonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
18.00 Hviti höfrungurinn
Franskur teiknimynda-
flokkur. Þýöandi og þulur
Ragna Ragnars.
18.15 Miklar uppfinningar.
Nýr, sæsnkur fræöslu-
myndaflokkur I 13 þáttum
um ýmsar mikilvægustu
uppgötvanir mannkynsins á
sviöi tækni og visinda. Má
þar nefna hjól, mynt, letur,
prentlist, sjóngler, klukku,
eimvél, rafmagn og rafljós,
síma, loftför og útvarp.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
18.45 Rokkveita rikisins kynn-
ir Deildarbungubræöur.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi
Fiskeldi. Flugkennsla,
Dauðhreinsaðir kjúklingar
Þjálfun býflugna o.fl.
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
21.00 Maja á Stormey.Finnsk-
ur framhaldsmyndafiokkur
I sex þáttum, byggöur á
skáldsögum eftir álensku
skáldkonuna Anni
Blomqvist. 5. þáttur.
Fimbulvetur. Efni fjóröa
þáttar: Jólin 1859 brennur
íbúðarhúsið á Stormey til
kaldra kola og allir innan-
stokksmunir. Fjölskyldan
veröur að hafast viö I gripa-
húsinu, þar til hafisinn er
manngengur. Þa er lagt af
staö heim til foreldra Maju.
Þýöandi Vilborg Siguröar-
dóttir. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö).
22.00 Saul BellowSænsk mynd
um bandariska rithöfundinn
Saul Bellow, sem hlaut
bókmenntaverölaun Nóbels
á síðasta ári, og borgina
Chicago, þar sem Bellow
hefur búiö, slöan hann fhitt-
ist til Bandarlkjanna um
1920 ásamt foreldrum sin-
um, rússneskum gyöingum.
Þýöandi og þulur Dóra
Hafsteinsdóttir (Nordvision
— Sænska sjónvarpiö)
22.30 Dagskrárlok.
Hinrik konungur VIII
og konur hans sex
Eftir Paul Rival
tökupallinn. Howard hlustaði eftir hamarshöggunum.
Hann var með hugann hjá hinum látna syni sínum. How-
ard hugsaði einnig til dagrenningarinnar, sem var í nánd
og um böðulinn og einmitt um sama leyti voru þau Katrfn
og Cranmer á bæn við dánarbeð Hinriks. Seymourarnir
biðu í næsta herbergi, þeir veltu því fyrir sér, hvort hinn
hreyfingalausi gamli líkami konungs mundi endast, þar
til dagaði, svo þeim yrði auðið að drepa óvin sinn.
Klukkan sló, það var miðnætti og enn lifði Hinrik en að
lokum varð erf iður andardráttur hans veikari, menn sáu
hinn mikla líkama konungs gefast upp og hann gaf upp
andann án nokkurra umbrota.
Þau Katrín, Cranmer og Seymourarnir lokuðu her-
bergi konungs og hófu þegar leynilegan undirbúning að
valdatöku og ríkisstjórn, en þau þorðu ekki að taka How-
ard af líf i, og skipuðu að láta hann lausan.
Þau sendu eftir litla konunginum. Edward Seymour
tók við ríkinu, Cranmer kirkjunni og Katrín fékk hinn
fríða Tómassinn. Hún flýtti jarðarförinni og giftist inn-
an hálfs mánaðar,.hún var ákveðin í að bæta sér upp
þann tíma, sem hún hafði glatað.
Seymourarnir lögðu Hinrik til hvíldar, að Windsor
Chapel, við hlið jarðneskra leifa systur þeirra, hinnar
fölíeitu drottningar, Jane Seymour.
Sögulok.
Auglýsið í Tímanum
Skuggar leika á
þorrablóti erlendis
gébé Reykjavlk — Þaö er oröiö æ algengara aö starfandi hijóm-
sveitir hér heima leggi land undir fót og leiki fyrir landann á ts-
lendingaskemmtunum erlendis. Danshljómsveitin SKUGGÁR,
er aö leggja upp f eina slfka feröum nætu helgi en þann 19. febrú-
ar munu þeir félagar leika fyrir dansiá Þorrablótum tslendlnga
I London og f Luxemborg 26. febrúar. Skuggar hafa áöur leikið á
þorrablóti Islendinga I London, eöa áriö 1975, en þeir leika nú f
fyrsta skipti fyrir islendingafélagiö I Luxemborg.
Hljómsveitin Skuggar hefur leikiö I Þjóðleikhúskjallaranum
viö góöan oröstfr frá haustinu 1974. A meöfylgjandi mynd, taliö
frá vinstri, eru Skuggar: Sveinn B. Ingason, gftarlelkari, Guö-
laugur H. Jörundsson, pianóleikari og Loftur H. Loftsson,
trommuleikari.
Jörðin Litli-Kroppur
Reykholtsdalshreppi, Borgarfjarðarsýslu
er til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
Búseta á jörðinni er skilyrði.
Upplýsingar i sima 7-56-38.
Skrifleg tilboð sendist til Viöars G. Waage, Hraunbæ 172,
Reykjavfk, fyrir 1. marz n.k.
Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna
öllum.
Bridgefréttir frá
Stykkishólmi
Aöalsveitakeppni Bridgefélags Stykkishólms veturinn 1976-77
er nýlega lokiö. Crslit uröu þessi:
1. Sveit Ellerts Kristinssonar 84 stig
2. Sveit Snorra Þorgeirssonar 78stig
3. Sveit Harðar Finnssonar 57 stig
4. Sveit Björgvins Guömundssonar 39stig
5. Sveit Irisar J óhannesdóttur 26 stig
6. Sveit Kristinar B jarnadóttur 6 stig
Sveit Ellerts skipuöu þessir auk hans: Kristinn Friöriksson,
Guöni Friöriksson, Marinó Kristinsson, Halldór S. Magnússon og
Sigfús Sigurösson.
Landstvlmenningur var spilaöur 29. janúar.
Ellefu pör spiluöu 33 spil, en þar af gilda 26
landskeppninni.
Efstu pör uröu þessi
1. Ellert og Halldór M.
2. Magnús ogg Marinó
3. Kristinn og Guöni
4. Kjartan og Viggó
5. Isleifur og Kristin
6. Hermann ogErla
fyrstu spilin f
26 spil 33 spil
150 202
165 187
141 184
143 175
130 173
131 170
Meöal næstu verkefna bridgemanna í Stykkishólmi er þátttaka
I Vesturlandsmóti (sveitakeppni), sem haldiö veröur I Borgar-
nesi helgina 19.-20. febrúar.
„Mamma þfn er fin aö þessu
ieyti. Engar skammir, enginn
eftirrekstur, allt f einu ert þú
kominn út á götu meö köku I
hendinni.”
DENNI
DÆMALAUSI