Tíminn - 16.02.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.02.1977, Blaðsíða 18
18 MiOvikudagur 16. febrúar 1977 ^WÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20. Uppseit. laugardag kl. 20 NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20.30 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15, sunnudag kl. 14. sunnudag kl. 17. Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudag kl. 21. Næst siöasta sinn. Miöasala 13.15-20. LEIKFf-IAG REYKIAVlKUR STÓRLAXAR i kvöld, uppselt. Sunnudag kl. 20.30 Næst sföasta sinn. SKJALDHAMRAR fimmtudag, uppselt MAKBEÐ föstudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30 Miöasalan i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. 40 sicfur sunnui m Getum afgreitt nokkur sumarhús og saunaklefa fyrir sumarið .3*3-20-75 AFBAN£NH£RKOMM£R | TR/NITY-BRODRENES I Yfli TV/LL/NGFR! Hrl (CARAMBOLA Hörkuspennandi, nýr Italsk- ur vestri meö „tvibura- bræörum” Trinitybræöra. Aðalhlutverk: PaulSmithog Michael Coby. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karate-bræðurnir Hörkuspennandi Karate- mynd Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Sólskinsdrengirnir Viðfræg bandarisk gaman- mynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árásin á Entebbe flugvöllinn Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar ísraelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30. Hækkaö verö. CONNECTHH r* PART 2 ct ISLENZKUR TEXTI .Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við metaðsókn. Mynd þessi hefur fengiö frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. A ða 1 h lu t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö.börhunrinnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verö. UMMMtMMI : Timinner peningar Auglýsitf iTimanum í íslenzkur texti Árás í dögun Eagles Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný kvikmynd i litum, er fjallar um Israelsk- an herflokk, sem frelsar fé- laga sina úr arabisku fang- elsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striðskvikmynd I litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átök- in um Dunkirk og njósnir Þjóðverja i Englandi. Aðalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara i marz n.k. Vélritunarkunnátta og nokkur tungumálakunnátta áskilin. Launakjör samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt Ritari 1970 25 ára gömul stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. 4ra ára starfsreynsla. Upplýsingar i sima 24723.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.