Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 26. febrúar 1977 íslenzk idnkynning: Veruleg söluaukning á íslenzkum iðnaðarvörum gébé Reykjavlk—A þvihálfa ári sem tslenzk iönkynning hefur starfaö, ' glfai v’ hefur þessi starfsemi komizt f bein tengsl vib 48 þúsund manna, og þegar kynningarárinu lýkur i september n.k., þá er vonazt til ab bein iíÍíIF^IéS ^ tengslhafi nábst vib a.m.k. 100 þúsund manns. — Ef vib náum þvf tak- marki ab auka sölu á Islenzkum iönvarningi um 1%, þá þýbir þab hvorki meira né minna en 700 milljón króna aukningu, sagbi Pétur Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri tsl. ibnkynningar, á blabamanna- fundi I gær, en hann sat fyrir svörum á fundinum, ásamt þeim Hjaita G. Kristjánssyni, formanni verkefnisráös, Hauki Björnssyni fram- kvæmdastjóra Félags Isl. iönrekenda og Þórleifi Jónssyni, fram- kvæmdastjóra Landssambands ibnabarmanna. Þar kom einnig fram, ab um 89% þeirra sem samband var haft vib I könnun á aögeröum ts- lenzkrar ibnkynningar, telja ab Islenzk ibnkynning hafi haft mjög jákvæb áhrif. ©rlend«*rf fétti£Y # Hess reyndi sjálfsmorð Reuter V-Berlln — Rudolf Hess, fyrrverandi nasistafor- ingi, reyndi ab fyrirfara sér I Spandau fangelsinu I gær. Hann mun hafa skoriö djúpt sár á bába púlsa. Hess var bjargaö á slbustu stundu. Hann hefur oft veriö kallabur „dýrasti fangi I heimi”, en sem kunnugt er, zr hann eini fanginn Iþvl illræmda fangelsi Spandau, sem er rekiö fyrir fé frá Frakklandi, Bretlandi, Bandarlkjunum og Sovét- rlkjunum. 0 Sovézka geimfarið lent Reuter Moskva — Sovézku geimfararnir tveir, sem hafa dvalizt um borb I rannsóknar- stofu Salyut 5 geimfarsins undanfarnar tvær vikur, lentu I gærdag heilu og höldnu um 36 kiiómetra noröaustur af Arkalyk I Noröur-Kazakhstan, ab sögn sovézku fréttastofunn- ar Tass. Leiöindaveöur var á þessum slóbum þegar geimfar þeirra Viktor Gorbatko og Yuri Glezkov lenti, bæbi hvasst og mjög lágskýjaö. — Alls voru geimfararnir átján daga úti I geimnum, en 16 daga dvöldust þeir um borb I rannsóknarstofunni I Salyut 5. Vestrænir vlsindamenn hafa lýst undrun sinni yfir þvi ab geimfararnir voru ekki lengur úti I geimnum, en taliö er, ab þab hafi staöiö til I upphafi. Slbustu sovézku geimfararnir, sem dvöldust um borb I Salyut 5, voru alls 48 daga um borö I rannsóknarstofunni. Þó er taliö, ab þeir hafi ekki lokiö þeim verkefnum, sem þeir áttu ab vinna vib, og þvl hafi geimfararnir Gorbatko og Glezkov veriö sendir til ab ljúka þeim og þar sé komin ástæban til þess ab þeir voru ekki lengur úti I geimnum. Vestrænir vlsindamenn hafa sagt, aö um borö I Salyut 5 sé nóg af matvælum, vatni og loftitil þess ab menn geti dval- izt þar I þrjá mánuöi. Þeir sögbu einnig, ab sovézkir vis- indamenn hefbu engan áhuga á ab hnekkja meti Bandarikj- anna frá árinu 1974, en lengst hafa sovézkir geimfarar dval- ist I 63 daga úti I geimnum I einu. # Bandaríkja- menn frá Úganda? Reuter Washington — Um 240 Bandarlkjamenn eru búsettir I Uganda. N.k. mánudag munu þeir fara á fund Idi Amins Cgandaforseta og veröur þar tekin ákvörbun um þab hvort Bandarikjamennirnir dveljist áfram I landinu eba ekki. Bandarlkjamönnum mun verba I sjálfsvald sett hvort þeir vilja yfirgefa landib eba ekki. Amin skipabi Banda- rlkjamönnunum ab mæta á fundinn á mánudaginn og sagbist þar mundu gefa þeim kost á ab yfirgefa landiö. Bandarlsk yfirvöld hafa látib I ljós áhyggjur slnar yfir þessum aögeröum Amins, sem ekki eru taldar boba neitt gott. Svo sem kunnugt er, hefur ekkert stjórnmálasam- band verib á milli Bandarikj- anna og Cganda I stjórnartlö Amins. — Samkvæmt fréttum frá Cganda, hefur Amin ábur gefib öbrum erlendum mönn- um, búsettum I Cganda, kost á þvi ab yfirgefa landib. # Hálshöggnir fyrir mannrán Reuter Riyadh — t gær voru tveir menn hálshöggnir opin- berlega fyrir ab hafa rænt ungum dreng. Þetta var gert til varnaöar öbrum. Drengurinn slapp ómeiddur. Opinberar aögerbir íslenzkrar iönkynningar hófust i byrjun september 1976, og rábgert er ab þeim ljúki 15. sept. n.k. Ibnkynn- ingarárinu sem svo hefur verib nefnt, hefur verib skipt I þrjá starfsáfanga. Eitt fyrsta vibfangsefni ibnkynningar var sýningin tslenzk föt '76, sem er stærsta fatasýning, er haldin hef- ur verib hér á landi. Dagur ibn- abarins, var kynning á ibnabi al- mennt, var á fjórum stöbum: Akureyri, Egilsstöbum, Borgar- nesi og Kópavogi. 140 fyrirtæki kynntu starfsemi sina á þessum stöbum og 48 þúsund manns sóttu sýningar þessar. Einn megintilgangur fsienzkrar ibnkynningar er ab hvetja is- lenzka stjórnmálamenn og embættismenn til ab búa betur ab islenzkum ibnabi og taka aukiö tillit til hans og vinna aö eflingu iönaöar. Samtök þau, er eiga aöild aö islenzkri iönkynningu, koma fram sem einn aöili i vibskiptum sinum vib opinbera abila, en þau eru: Félag isl. iön- rekenda, ibnabarráöuneytiö, Landssamband iönaöarmanna, Landssamband iönverkafólks, Neytendasamtökin og Samband Isl. samvinnufélaga. Frá upphafi islenzkrar iön- kynningar hefur Hagvangur hf. fylgzt meö áhrifum kynningaraö- geröa islenzkrar iönkynningar. Þrjár kannanir hafa veriö geröar og voru þær framkvæmdar eftir tveim leiöum: Annars vegar simakönnun, þar sem haft var samband vib fjölmörg heimili, og hins vegar verzlanakönnun, þar sem markaöshlutdeild ýmissa is- lenzkra vara var athuguö til samanburbar viö svör úr sima- könnun. Kannanirnar voru þri- þættar. Breytingar á þekkingu varöandi þau atriöi, sem tekin voru til meöferöar i kynningu: breytingar á afstööu gagnvart is- lenzkum iönaöi og breytingar á innkaupavenjum, þ.e. hvort markaöshlutdeild islenzkra iðn- vara hafi aukizt i þeim vöruflokk- um sem i samkeppni eru viö er- lendar vörur. — Aþessuhálfaárisem Islenzk vörukynning hefur starfaö, hefur oröiö veruleg söluaukning á is- • lenzkum iðnaöarvörum. 1 fyrr- nefndum könnunum var áberandi hve mikil aukning er á þeim svörum sem nefna þjóöhollustu, atvinnu- og gjaldeyrissparnaö sem ástæöu fyrir þvi aö fólk kaupi islenzkar iönaöarvörur. 1 fyrstu könnuninni, töldu 16% þaö ástæö- una fyrir kaupum sinum, i ann- arri könnuninni. 27% og I þeirri þriöju 41%. I könnun I sáu 12% hins vegar ekkert jákvætt viö is- lenzkar vörur og i könnun II 5% og I könnun III voru þeir meö öllu horfnir, sem sáu ekkert jákvætt viö islenzkar iönaöarvörur. Könnun I fór fram i mai 1976, könnun II i júni 1976 og könnun III I febrúarbyrjun 1977 eftir 5 mánaöa starf iönkynningar. Viö upphaf iönkynningarráös- ins létu forsvarsmenn iönkynn- ingar þá skoöun I ljósi, aö ekki væri aö búast viö aukinni mark- aöshlutdeild islenzkrar iönaöar- vöru, a.m.k.fyrsta hálfa áriö, þar sem mun lengri tima tæki aö breyta innkaupavenjum fólks. Hins vegar sýnir siöasta könnun- in svo ekki veröur um villzt, aö innkaupavenjur hafa breytzt, Is- lenzkum ibnabi I hag. 1 þeim vöruflokkum, sem könnunin tók til, hefur markaöshlutdeild is- lenzkra iönaöarvara aukizt um 6%. Fjölmörg verkefni eru fyrir- huguð á vegum Islenzkrar iön- kynningar á seinni hluta kynn- ingarársins, en gert er ráö fyrir, aö starfsemi þessari ljúki 15. september 1977, eins og áöur seg- ir og siöasta viöfangsefniö veröi DAGUR IÐNAÐARINS i Reykjavik. Fimm iðnkynningardagar eru ráögeröir á siöari hluta iðnkynn- ingarársins og hefur i þvi skyni veriö óskaö eftir samstarfi viö eftirtalin bæjar- og sveitarfélög: Sauðárkrók, Isafjörö, Selfoss og Reykjavik. í tilefni af 50 ára afmæli byggöar á Hellu hefur Rangárvallahreppur óskaö eftir, ab iönkynning fari þar fram. Ef áætlun þessi stenzt, mun iönkynn- ing fara fram I öllum kjördæmum landsins. — Um mánaöamótin marz/april er ráögerö kynning á Islenzkum matvælum I sal Iönaöarhússins viö Hallveigar- stig i Reykjavik og stendur kynn- ing sú I viku. Þá fer fram umbúöasam- keppni, sú fimmta I röbinni, fljót- lega, og i athugun er hugmynda- samkeppni um ný fram- leiðslutækifæri i iönaöi. Islenzku handritin á litskyggnur? F.I. Reykjavik. — Þaö var mjög vel tekiö I þetta og má teljá full- vfst, aö styrkurinn fáist, enda þótt endanlegt loforð hafi ekki borizt ennþá, sagöi Birgir Thorlacius, ráöuneytisstjóri I Menntamáia- ráöuneytinu, er hann var inntur eftir þvi I gær, hvaö liöi styrkveit- ingu þeirri, sem stofnun Arna Magnússonar sóttium til Unesco, Menningar- og fræöslustofnunar Sameinuöu þjóöanna, til kynn- ingar á islenzkum handritum erlendis. Birgir Thorlacíus sagöi, aö Einvígis- bókin afturkölluð FJ-Reykjavik. Bók Fjölva um Hort og Spassky og einvigi þeirra á tsiandi, sem frá var skýrt I gær aö væri komin út, hefur nú veriö tek- in aftur aö kröfu Skáksam- bands tslands. Mebal efnis bókarinnar var greinin, Harmsaga Spasskys eftir Þorstein Thorarensen, eiganda Fjölva, og þótti forráöa- mönnum Skáksambandsins hún svo óviöeigandi, aö þeir kröföust þess, aö bókin yröi innkölluö, og var þaö gert. Sjóprófin í Dan- mörku á mánudag Tryggjendur Múlafoss og Lys Points frestuðu sjóprófunum í gær og fluttu þau yfir til Danmerkur Gsal-Reykjavik — Sjópróf vegna ásiglingar norska flutningaskips- ins Lys Point á m/s Múlafoss veröa aö sögn Viggós Maack skipaverkfræbings Eimskipa- félagsins haidin I Danmörku á mánudaginn, en svo sem greint var frá i frétt Timans i gær, var áætlab aö halda þau I sænsku hafnarborginni Halmstad i gær. Þaö voru tryggjendur skipanna sem geröu meb sér samkomulag um þaö, aö flytja sjóprófin yfir til Danmerkur og fresta þeim fram á mánudag. Viggó Maack sagöi, aö Lys Point heföi veriö tima- bundið vegna aökallandi verk- efna og þar sem aö fyrirsjáanlegt væri aö bráðabirgöaviögerö á Múlafossi yröi lokiö i dag, laugar- dag, hefði tryggjendur skipanna sætzt á þaö, aö fresta þeim fram til mánudagsins. Viggó Maack sagöi i gær, aö bráðabirgöaviögeröin á Múla- fossi I Halmstad væri langt komin og væri aö þvi stefnt, ab skipið gæti haldið áleiöis til Kaupmannahafnar á hádegi i dag, þar sem skipaö yröi upp úr þvi. Þá kemur i ljós hversu mikiö er skemmt af farminum, en ljdst þykir, aö hann er mikið skemmd- ur. Fullnaðarviögerð á Múlafossi veröur senn boöin út, aö Sögn Viggós, og Múlafoss mun siðan halda til þess staöar, er lægsta til- boö hefur komiö frá. tslenzkir aöilar munu þó vart geta gert til- boö I viögeröina, þar sem mjög ósennilegt er, aö Múlafoss fengi leyfi til þess aö sigla yfir hafiö, ab sögn Viggós. Eins og frá var greint i frétt Timans i gær, eru verulegar likur á þvi aö Múlafoss hafi veriö talinn I rétti er ásiglingin varö. væntanlegur styrkur hljóöaöi upp á 6.600 dollara og væri ætlun Handritastofnunar aö gefa út 40 litskyggnur I 1000 eintökum hverja og skýringarbækling meö. Er áætlaö, aö styrkurinn greiöi helming útgáfukostnaðar. Þaö var i lok 19. aöalráöstefnu UNESCO, sem haldin var i Nairobi i Kenya dagana 26.-30. nóvember s.l., að vakin var athygli á islenzku handritunum I umræöu um menningararfleifö mannkyns. Þá sat ráðstefnuna af Islands hálfu Jón ögmundur Þormóös- son, sendiráðsritari i Paris, og gekk hann úr skugga um, aö möguleikar væru á sérfræöilegri aöstoö frá UNESCO til kynningar á handritunum i formi lit- skyggna. Viðtökur voru jákvæö- ar. Aður hafði prófessor Andri ísaksson, ritari islenzku UNESCO nefndarinnar flutt ræöu i almennum umræðum á ráö- stefnunni og kynnt mönnum ýmis áhugamál okkar Islendinga, þ.á.m. þýðingar bókmenntaverka af litt töluöum tungumálum á heimsmálin. Loðnan: Heildar- aflinn 340 þús. tonn gébé Reykjavik — Lobnuafl- inn á þessari vetrarvertiö er oröinn jafnmikill og hann var á allri vetrarvertiöinni á siöasta ári, eöa um 340 þúsund tonn. Enn eru a.m.k. fjórar vikur til vertföarloka.og ef veibin gengur jafn vel og hún hefur gengiö aö undan- förnu, má búast viö að heildaraflinn á vetrarvertfö I ár veröi 500—600 þúsund tonn. Frá miönætti á miðvikudag, til miönættis á fimmtudag, til- kynntu alls 36 skip Loönunefnd um samtals 10,820 tonna afla, og um klukkan 19 I gærkvöld höföu 22 skip tilkynnt um 7.490 tonna afla. Litiö mun veröa oröiö um löndunarrými á flest öllum höfnum og sums staðar nokkur bið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.