Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. febrúar 1977
17
t m ||§! V’ m m : 7 f * W '
1 rj> ■ ’-Y ' >, 11 Jfl ■■■ , - • -V'.- : m ■■■SrfenÍM M
m 1
LARUS LOFTSSON.... þjálfari unglingalandsliðsins, sést hér (t.v.) stjórna strákunum sfn- þá er léttyfir landsliösstrákunum, sem eru byrjaöir aö æfa af fullu kappi fyrir Belgiu-ferð-
um á æfingu I gærkvöldi. Eins og sést á myndinni, sem Róbert, ljósmyndari Timans, tók, ina.þar sem þeirmæta þremur af sterkustu knattspyrnuþjóöum heims.
„SVONA FORUM VIÐ AÐ ÞVl”...........Rafn Rafnsson Ur Fram, sést hér leika sér viö knöttinn, en þaö er
einmitt Rafnsem skoraöi hiö þýöingarmikla mark (1:1) ungiingalandsliösins gegn Norömönnum I Osló
sl.sumar — inark, sem tryggöistrákunum farseöilinn til Belgfu.
,,ÞARNA KEMURÐU VINUR”.... strákarnir hafa ánægju af aö leika
sér viö knöttinn. (Tlmamyndir Róbert).
Strákarnir komnir
á fulla ferð...
SJSSTMSr'Ímm.— UnglingalandsUðið i knatt-
úrsiitakeppni Evrópu-
keppni unglingalandsliða/
sem fer fram í Belgíu í
maí/ er nú byrjað að æfa
af fullum krafti undir
stjórn Lárusar Loftssonar/
sem hefur verið endurráð-
inn þjálfari unglingalands-
liðsins/ en hann hefur verið
þjálfari liðsins undanfarin
ár ásamt Theódóri Guð-
mundssyni.
spyrnu er byrjað að undirbúa
sig fyrir Evrópukeppni
unglingalandsliða, sem fer
fram í Belgíu í maí
★ Lárus Loftsson hefur verið
endurráðinn þjálfari liðsins
Frosti til Eyja
— Elías aftur til Hauka
Frosti Sæmundsson handknatt-
leiksmaöur úr Haukum hefur
ákveöib aö fara til Vestmanna-
eyja og gerast leikmaöur meö
Þórsliöinu.
Elias Jónsson aftur á móti
sem hefur þjálfaö 2. deildar lið
Þórs frá Akureyri, hefur snúiö
til síns gamla félags, Hauka og
er byrjaöur aö æfa af fullum
krafti.
— Þaö er mikill hugur I
strákunum og áhuginn er mikill,
sagöi Lárus, þegar Tlminn ræddi
viö hann á landsliösæfingu I gær-
kvöldi á Melavellinum. Lárus
sagöi okkur, aö æfingin i gær-
kvöldi væri fyrsta æfingin á
æfingarskrá, sem búiö væri aö út-
búa fyrir unglingalandsliöiö.
— Viö munum æfa 11 sinnum
saman fyrir Belgiuförina og þar
aö auki leika 6-7 æfingaleiki gegn
1. deildarliöunum. Nú æfa 13
strákar, og er þaö aö mestu sami
hópurinn og vann sigur yfir Norö-
mönnum sl. sumar I undankeppn-
inni. Tveir strákar eru erlendis,
en þeir veröa meö I Belgiu — þaö
eru þeir Pétur Pétursson, sem æf-
ir meö Glasgow Rangers og Helgi
Helgason frá Húsavik, sem æfir
meö New York Cosmos.
— Er vitaö meö hvaöa þjóöum
unglingalandsliðiö leikur I riöli i
Belglu?
— Já, þaö er nær öruggt, hverj-
ir mötherjar okkar veröa — og
eru þaö ekki þjóöir af verri
endanum. Viö leikum I riöli meö
Belgiumönnum, Ungverjum og
væntanlega Englendingum, sem
unnu sigur yfir Wales-búum I
fyrri leik þjóöanna.
Lárus sagöi, aö þaö væri mikill
hugur I strákunum, sem flestir
leika meö 1. deildarliöum — og
hafa þeir þvi þó nokkra reynslu
aö baki. Þessir strákar æföu af
fullum krafti meö liöum sinum,
ásamt æfingunum hjá unglinga-
landsliöinu.
Jón og
Kristinn
byrjaðir
að æfa
Eins og viö höfum skýrt frá
hefur Skagamönnum bætzt
mikill liösstyrkur þar sem
Jón Þorbjörnsson markvörö-
ur úr Þrótti og Kristinn
Björnsson sóknarmaöur úr
Val hafa gengiö I raöir
Skagamanna. Þeir mættu á
fyrstu æfinguna hjá sfnu
nýja félagi á laugardaginn,
en Skagamenn eru nú
byrjaðir aö æfa af fullum
krafti.