Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 26. febrúar 1977 19 flokksstarfið Hádegisverðarfundur SUF GuBmundur G. Þórarinsson verkfræöingur verður gestur & hádegisveröarfundi Sam- bands ungra framsóknarmanna aö Rauöarárstig 18 n.k. mánudag kl. 12.00 og ræöir um efnahagsmál. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórn SUF Guðmndur / Arnesingar Framsóknarfélag Hveragerðis og Félag ungra framsóknarmanna gangast fyrir þjóö- málanámskeiöiaö Eyrarvegi 15 Selfossi dag- ana 18. og 19. marz, og hefst námskeiðið kl. 20.30 þann 18. Leiðbeinandi verður Eirikur Tómasson, rit- ari SUF. Nánari upplýsingar gefa formenn félaganna. Stjórnir félaganna. FUF Reykjavík Skrifstofa félagsins veröur opin i þessari viku á þriöjudag, mið- vikudag og fimmtudag kl. 14.00-9.00. Félagar eru hvattir til aö lita inn eöa láta frá sér heyra. Stjórnin. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 6. marz kl. 21 veröur 3. umferö I spilakeppni félagsins I Hvoli, Hvolsvelli. Ræöumaöur: Tómas Arnas. lalþingismaöur. Agæt kvöldverölaun, heildarverölaun eru sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö. Stjórnin Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, veröur til viðtals á Skrif-’ stofu Framsóknarflokksins aö Rauöarárstig 18 laugardaginn 26. febrúar kl. 10.00-12.00. Framsóknarfólk Framsóknarfólk Opinn stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna um dómsmálin veröur haldinn aö Rauöarárstlg 18 sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00. FrummælehdurEirlkurTómassonog Jón Sigurösson. Allt fram- sóknarfólk velkomiö. FUF Reykjavfk StjórnFélagsungraframsóknarmanna vill hvetja félaga slna til að mæta á opnum stjórnarfundi SUF um dómsmál. Frummæl- endur Eirikur Tómasson og Jón Sigurösson. Fundurinn veröur haldinn sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00 aö Rauöarárstlg 18. Stjórnin. Kópavogur Fulltrúaráö Framsóknarfélagana I Kópavogi heldur fund i Félagsheimilinu fimmtudaginn 3. marz kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmála- viöhorfiö og helztu þingmál. Frummælandi: Jón Skaftason alþingis- maður. Allir velkomnir. Stjórnin. Keflavík Aöalfundur Fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Keflavlk og húsfélagsins Austurgötu 26 h.f. veröa haldnir I Framsóknar- -húsinu mánúdaginn 28. febr. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnirnar. 4 Austurríki — Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstig 18. Simi 24480. Vopnafjörður Aöþingismennimir Halldór Asgrlmsson og Tómas Arnason halda almennan fund I félagsheimilinu Miklagarði, Vopnafirði, föstudaginn 11. marz. n.k. kl. 21. Fundarefni: Stjórnmála- viöhorfiö og málefni héraösins. Nýr stjómandi tekinn við elztu úraverzlun landsins — Ég mun leggja^áherzlu á aö vera meö sem bezt úrval af úr- um og fallegum klukkum og kem til meö aö vera meö svip- aöa vöru og þeir sem ég tók viö verzluninni af, svo og ætla ég aö reyna aö reka hana meö svipuöu sniöi, sagöi Hermann Jónsson, úrsmiöur, I viötali viö Tlmann, en hann hefur nú tekiö viö rekstriá elztu úraverzlun lands- ins, aö Veltusundi 3f Reykjavlk. Verzlun þessi var áöur rekin af Magnúsi Benjamlnssyni & Co, stofnsett áriö 1881, en I Veltusundi 3 hefur hún veriö I nlutfu ár. Hermann hefur tekiö húsnæö- iö á leigu og keypti auk þess upp lager verzlunarinnar, en þarna ætlar hann sér einnig aö reka fullkomiö úrsmlöaverkstæöi. — Auk úra og klukkna verö ég meö eitthvaö af gull- og silfur- munum, og von mln er sú, aö þeir sem áttu viöskipti viö verzlunina meöan aörir ráku hana, haldi þeim áfram. Hermann hefur starfaö viö úrsmföar I tuttugu og eitt ár, en nú hefur hann þrjá aöra úrsmiöi I vinnu á verkstæöi slnu. 0 Einvigi hinum þremur ein- vlgjunum þegar biö- skákir veröa hjá Hort og Spassky og öfugt. Þótt svo biðskákir veröi ekki hér verður hægt að fylgjast meö hinum einvígjunum á Hótel Loftleiöum engu aö siöurfyrrnefnda daga. Veröa skákirnar skýröar af kunnum is- lenzkum skákmönn- um. Aætlaöur kostnaöur vegna einvígisins hér á landi er um 6 milljónir króna og þess má geta, aö hæstu verðlaun eru hér i boöi í þessum fjórum einvigjum, eöa tæpar 2,5 milljónir Is- lenzkra króna. 0 Félag ir þeirra eru styrktarfélagar, t.d. foreldrar barna meö sykursýki. Nokkrir félagarnir eru utan Akureyrar. Á aöalfundi 1972 flutti Þórir Helgason, sérfræöingur I syk- ursýki, erindi og svaraöi fyrir- spurnum. Eina stóra peningagjöf hef- ur félagiö fengiö, kr. 100.000,- frá frú Hrefnu Guömundsdótt- ur. Nú á félagiö I sjóöi 150.228 krónur. Undanfarin ár hefur félagiö unniö aö þvi aö fá sérfræöinga i sykursýki hingaö i heimsókn, svo að sjúklingar hér gætu fengiö sömu meöferö og á göngudeild sykursjúkra i Reykjavik. 1 siöasta mánuöi komstþetta I framkvæmd. Þá kom hingaö Þórir Helga- son.yfirlæknir, ásamt matar- sérfræöingi og tóku til rannsóknar og leiöbeiningar hóp félagsmanna, og er ákveöiö að þessar heimsóknir haldi áfram. Þessi læknis- heimsókn markar timamót I sögu félagsins. Siöan samtök sykursjúkra voru stofnuö I Reykjavlk 25. nóv. 1971 hafa þau unniö mikið fyrir þetta málefni. Má þar nefna útgáfustarfsemi auk göngudeildarinnar. Hefur Samhjálp dreift hér ritum samtakanna, s.s. „Nokkur orð um sykursýki” þýtt fræöslurit og timarit sykursjúkra „Jafnvægi”. Hafa þessi rit verið sjúklingunum kærkom- in. Þá hefur Samhjálp selt hér jólakort undanfarin ár til ágóöa fyrir málefni sykur- sjúkra. Fólk meö sykursýki á Noröurlandi getur snúiö sér til einhvers úr stjórninni ef það óskar aö gerast félags- menn. í stjórn Samhjálpar eru: Gunnlaugur P. Kristinsson, formaöur, Þóra Franklin, María Pálsdóttir, Jóhann Bjarmi Simonarson og Eirikur ur Sigurösson. O Visitala býlishús, þegar útgefið. Fyrstu vlsitölur fyrir einbýlis- hús munu reiknaöar I marz, en fyrir iönaöarhús fyrst I septem- bermánuöi. Útreikningar vlsitalna veröa gegnumfarnir i mánuöunum marz, júni, september og desem- ber ár hvert og vísitölurnar gefn- ar út næsta mánuö á eftir. Vísitölur þesgar eru skráöar I fullu samræmi viö Rb-kostnaöar- kerfið. Tölurnar eru þvl hand- hægur veröeiningabanki, sem hentar til margvislegrar notk- unar, þótt jafnan beri aö hafa þaö hugfast, aö tölurnar gilda I raun eingöngu fyrir visitöluhúsin. Væntanlegum notendum gefst kostur á aö gerast áskrifendur aö visitölunum og kostar áskrift fyrir iiverja húsagerö kr. 5.000. 0 Loðna er sett vegna þess aö seinni hluta vetrar og á vorin er mestöll önnur loöna en hrygn- ingarloöna mjög smá og auk þess önnurloöna mjög smá og auk þess mögur og þvi lélegt hráefni miöaöviö þaö, er slöar veröur. Svæöalokunin á aö koma I veg fyrir veiöar á ókynþroska smáloönu án þess aö hindra aðrar loönuveiöar. Veiöibanniö frá 15. mai til 15. júll er til þess aö tryggja aö tveggja ogþriggja ára loöna nái verulegum hluta sumar- vaxtarins, sem er mjög mikill, og ennfremur sæmilegri fitu- prósentu. Ennfremur er I reglugerö- inni ákvæöi um bann viö veiö- um á smáloönu, minni en 12 sm aö lengd, sé hún verulegur hluti aflans. Takmarkanir þessar á loönuveiöum munu vera mjög svipaöar þeim sem giltu s.l. ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.