Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. april 1977 markaðstorg pðskaviðskiptanna Verzlunin KJÖT & FISKUR er einn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði til neytandans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt að bjóða lægra vöruverð. Við riðum á vaðið með „sértilboðin" síðan komu „kostaboð á kjarapöllum" og nú kynnum við það nýjasta í þjónustu okkar við fólkið í hverfinu. „markaðstorg viðskiptanna". Á markaðstorginu er alltaf að finna eitthvað sem heimilið þarfnast til undirbúnings og þar eru kjarapallarnir og sértilboðin. Pað gerjst alltaf eitthvað spennandi á markaðstorginu! 'sértilboð:' ORA vörur gr. baunir 1/1 216 gr. baunir 1/2 140 bl. grænm. l/l 270 bl. grænm. 1/2 171 gulr.+baunir l/l 268 gulr.+baunir 1/2 167 rauðkál í/l 387 rauðkál 1/2 245 sértilboð Nú heyrist þetta töfraorð allsstaðar. En einu sinni er allt fyrst,- og það var einmitt verzlunin KJÖT & FISKUR, sem fyrst tók að nota þetta orð í auglýsingum sínum. Það er nefnilega langt síðan við hófum baráttu okkar fyrir lægra vöruverði — og enn bjóðum við viðskiptavinum okkar sértilboð — hagstæðari en nokkrii sinni fyrr! íSértÍlboð’.mmm^^mmm^mi Akra smjörliki 140 Royal lyftíd. 233 Royal lyftid. 200 gr. 101 egg 1 kg.395 rúsínur 1/2 kg. 254 kostaboð á kjarapöllum KJÖT & FISKUR tók upp á þeirri nýbreytni fyrir nokkrum árum að gera viðskiptavinum sínum sérstök kostaboð á kjarapöllum. Reynslan hefur sýnt að þau áttu fullan rétt á sér, og nú er svo komið að viðskiptavinir okkargeta ávallt treyst því, að sé varan á kjarapalli, er hún á góðu verði! Egils appelsínusafi 2 I. 645 Rió kaffi............293 Tómatsósa............162 C-ll þv. efni3kg. 585 Iva þv.efni 5 kg. 1016 þú aetur lækkað vöruverð Með því að beina viðskiptum þínum til okkar eykur þú veltu verzlunarinnar. Aukin velta tryggir þér örari endurnýjun vörubirgða og þar með nýrri og ferskari vörur. Aukin velta tryggir okkur hagkvæmari innkaup og þar með lægra vöruverð til þín. KJÖT & FISKUR lætur hagkvæm innkaup koma þér til góða. Stattu með okkur, og við stöndum með þér! •sértilboð:' & Kaaber kaffi Sot®

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.