Tíminn - 03.05.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.05.1977, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 3. mal 1977 krossgáta dagsins S ' - ... 2478. Lárétt I) Klaki 6) Marglita 10) Tónn II) Keyri 12) Borg 15) Litiö Lóörétt 2) Æö 3) Ólga 4) Ergilegt 5) Lélegar 7) Reykja 8) Hrópi 9) Alit 13) Tek 14) Faröa Ráöning á gátu No. 2477 Lárétt 1) öflum 6) Sættust 10) Kr. 11) Ei 12) Aöildin 15) Kláöi Lóörétt 2) Fát 3) Unu 4) Óskar 5) Etinn 7) Ærö 8) Tál 9) Sei 13) 111 14) Dáö pc 2 3 ■ &> ? 2 " ■ || " a TT Jl m i Hugheilar þakkir fyrir auösýnda vináttu viö andlát og jaröarför Júniusar Sigurðssonar Laxárdal. Björgvin Högnason. Maðurinn minn tsak Eiriksson frá Asi lést i Borgarspitalanum 1. mai. Kristin Siguröardóttir. Maðurmn minn og faðir okkar Sigurður Jón Guðmundsson forstjóri, Nökkvavogi 27, andaöist i Landspitalanum þann 1. mal. Jórunn Guönadóttir og börn. Þökkum auösýnda samúö, tryggð og vinarhug við andlát og útför Karls Guðmundssonar raf vélavirkjameistara Grettisgötu 58b. Sérstakar alúðarþakkir til lækna og hjúkrunarfólks Landakotsspitala fyrir veitta umönnun. Margrét Tómasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför móöur okkar Ástu Jónsdóttur frá Reykjum fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 4. mai kl. 3. Jarösett veröur að Lágafelli. Asgeir Bjarnason, Jóhannes Bjarnason, Guöný Bjarnadóttir, Jón V. Bjarnason. Þökkum innilega auösýnda samúðog vinarhug við andlát og útför Kristjáns Þorsteinssonar frá Löndum i Stöövarfiröi. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Skurðdeildar A-5 I Borgarspitalanum fyrir ágæta hjúkrun. Aöalheiður Siguröardóttir, Þorsteinn Kristjánsson, Guöbjörg Jónsdóttir, Guðrún K. Jörgensen, Bent Jörgensen, Siguröur Kristjánsson, Jónina Eirlksdóttir, Brynhildur Guölaug Kristjánsdóttir, Þórarinn Ingimundarson, og barnabörn. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur 1 Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 till6. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. ----- Lögregla og slökkvilið v_______ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. (-------------------------- Bilanatilkynningar ■■ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- nianna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - _________________-) Föstud. 6/5. kl. 20 Hrunakrókur, Gullfoss frá báöum hliöum, Laxárgljúfur, Skálholt, Vörðufell ofl. Gist viö Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. — Útivist Nemendasamband Kvenna- skólans i Reykjavik: Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. mai kl. 20.30 i Félagsheimili Hringsins As- vallagötu 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæöra- kennari verður gestur fundar- ins. Kvenfélag Langholts- safnaöar: Kvenfélagið heldur fund I Safnaðarheimilinu i kvöld mánudag kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiatriöi á dagskrá, kaffiveitingar. Konur eru hvattar til aö fjölmenna og taka meö sér gesti. Siglingqr | Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. M/s Jökulfell, fór 28. april frá Gloucester áleiðis til Reykja- vikur. M/s Disarfell, fer væntanlega frá Heröya 4. þ.m. til Reyðarfjarðar. M/s Helga- fell, fer væntanlega I dag frá Ventspils til Svendborgar og Rotterdam. M/s Mælifell, fer væntanlega 4. þ.m. frá Hangö til Gautaborgar og siðan Is- lands. M/s Skaftafell, fór 29. april frá Gloucester, áleiöis til Faxaflóahafna. M/s Hvassa- fell, fer i kvöld frá Antwerpen til Hull. M/s Stapafell, er væntanlegttilWeaste 4.þ.m. Fer þaöan til Islands. M/s Litlafell, losar á Noröurlands- höfnum. M/s Janne Silvana, lestar á Skagafjaröarhöfnum. M/s Anna Sandved, fór 30. april frá Eskifirði til Stettin. M/s Kristine Söby, er væntan- leg til Hornafjarðar i dag. Ms/ Nikolaj Sif, fór i gær frá Gautaborg til Reyðarfjarðar. M/s Svealith lestar I Svend- borg 4/5 og sfðan i Osló og Larvik. - Söfn og sýningar - f Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ ASUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,simi 27029. Opnunar- timar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. • kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud.-- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, slmi 2764Ó. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. —1 Bóka- og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stjfnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABÍLAR — BÆKISTCD i BÚSTAÐASAFNI.simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahllö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl við Norðurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur priöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Durihaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Minningarkort ,v---------------- ; - Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má I skrifstofu félagsins Laugavegi ll. simi 15941. Andviröi verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-; verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlin, Skóla- vörðustig. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stööum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraöhreinsun íAusturbæjar Hliöarvegi 2«,' Kópavogi, Þóröur Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón* Einarsson Kirkubæjar- ■ klaustri,- Minningar- og liknarsjóös- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöö- um: Bókabúöinni Hrisateigi 19 ( önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur Kleþps- vegi 36 Astu Jónsdóttur Goðheimum 22 o og Sigriöi Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17„ 'simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi ^4141. _ hljóðvarp Þriðjudagur 3. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.