Tíminn - 10.05.1977, Qupperneq 2
2
Þriðjudagur 10. mal 1977
3
Þnðjudagur 10. mal 1977
Atvinnuleysi
meðal mennta-
skólanema
Litarefni
hverfa senn
úr matvörum
— samkvæmt nýrri reglugerð
Hafeinda-
tækni
notuð til
þess að
mæla
ferskieika
fisks
1 Aftenposten frá 5. aprfl er frá
þvi sagt, aö nú sé hægt aö
mæla ferskleika fisks meö
hjálp rafeindamælitækis. Aö-
feröin er grundvölluö á þeirri
gömiu þekkingu, aö næmi
hinna svokölluöu rafeinda,
sem finna má I fiskvöövunum
breytist um leiö og fiskurinn
hefur veriö drepinn og er hraöi
breytingarinnar sagöur
standa I nánu sambandi viö þá
meöferö, sem látin er I té inn-
an dyra niöurlagningarverk-
smiöjanna.
Rafeindamælitækið, sem er
skozkt aö uppruna, mælir á-
stand fiskvöðvanna og gefur
tiltölulega nákvæmt og fljótt
svar viö því, hversu ferskur
fiskurinn er. Otbúnaöurinn er
sérstaklega heppilegur til þess
aö mæla ferskleika þorsks, en
sérstakir mælikvaröar eru
fyrir slld, makrll, lúöu, karfa
og hvltfisk auk annarra teg-
unda. Þaö er fyrirtæki I Ala-
sundi, sem komiö hefur raf-
eindatækinu á markaö I
Skandinavlu.
SJ-Reykjavik — Það er slæmt at-
vinnuástand hjá Menntaskóla-
nemum hér i Reykjavik, sagði
Ólafur Ólafsson, starfsmaður At-
vinnumiölunar menntaskóla-
nema, en hún tók til starfa I
Menntaskólanum viö Hamrahliö
á mánudagsmorgun. Þegar fyrri
hluta mánudags höföu 40 mennta-
skólanemar látið skrá sig hjá at-
vinnumiðluninni.
■ — Undirtektir atvinnurekenda
Menntaskólanemar, sem og
annaö skólafólk, flykkjast nú,
sem endranær út á vinnu-
markaðinn. Svo viröist sem nokk-
ur hluti þeirra, jafnvel verulegur
hluti, fái ekki störf aö þessu sinni.
fyllist óðara af krökkum
Tónabæ lokað — og Hallærisplanið
saman á Hallærisplaninu upp úr
klukkan 20 á föstudagskvöldiö og
fjölgaöi þeim ört er liöa tók aö
miönætti. Slangur af krökkum
var þarna til klukkan aö ganga
fjögur um nóttina. Á laugardags-
kvöldið var mun minna af krökk-
um á Hallærisplaninu og engin
læti svo orö séu á gerandi.
Jónas kvað ávallt um helgar
vera slangur af fólki I miðbænum,
einkum eftir aö skemmtistaðir
loka, og væri fólk þá á gangi fram
og aftur um miöbæinn i leit aö
leigubllum.
Óvenju mikil ölvun var á föstu-
dagskvöldiö I Reykjavik aö sögn
Jónasar og taldi hann skýringuna
vera þá, aö á föstudaginn heföi
verið byrjaö aö greiöa út orlofsfé
og heföi veriö mikil ös í pósthús-
um vegna þess.
Fisksölur
erlendis
gébé Reykjavík — Skuttogarinn
Arnar frá Skagaströnd seldi I gær
um 100 tonn af fiski I Færeyjum
og fékk rúmar niu milljónir króna
fyrir. Meöalverðiö var um kr. 96.
1 dag er áætlaö aö Stapavik frá
Siglufirði selji afla sinn I Ostende
i Belgiu og að sögn Ingimars Ein-
arssonar, framkvæmdastjóra
Félags isl. botnvörpuskipaeig-
anda, er ekki ósennilegt að ísleif-
ur frá Vestmannaeyjum muni
selja afla sinn i Færeyjum lfka.
Gsal-Reykjavik —Þaö var krökkt
af ungiingum á Hallærisplaninu á
föstudagskvöldið og fjórar rúöur
brotnar þá um nóttina, auk fjölda
glerja. Þessir krakkar eru ekki aö
brjótast inn I verzlanirnar, heldur
viröast þeir aöeins brjóta rúöur
og gler til þess eins aö njóta
hljóösins, sagöi Jónas Jónasson
varöstjóri lögreglunnar á miö-
borgarstöö I samtali viö Timann I
gær, en Hallærisplaniö varö aftur
um helgina athvarf hóps ungl-
inga, sem héldu sitt „partý” und-
ir beru lofti 1 góöa veörinu.
Samkomustaö reykviskra ungl-
inga, Tónabæ, hefur verið lokaö
vegna prófa og þá er þaö Hallær-
isplaniö sem tekur viö krökkun-
um. — Sá hluti þessa hóps sem ég
hef haft einhver afskipti af, sagöi
Jónas, situr ekki heima og lærir á
kvöldin. Þeir hafa margir haft á
oröi, aö þeir hafi litinn áhuga á
skólanum og margir bæta viö aö
þeir hafi ekkert viö aö vera
heima.
Jónas sagöi, aö þaö heföi veriö
nokkur galsi I krökkunum en ölv-
un ekki áberandi meöal þeirra.
Krakkarnir byrjuöu aö safnast
Krafla:
Aðeins 600
skjálftar á
sólarhring
gébé Reykjavlk.-Þetta er allt
aö róast þarna fyrir noröan.
Jaröskjálftavirknin hefur minnk-
ab undanfarna sólarhringa, en þó
koma um sex hundruð skjálftar á
sólarhring enn fram á jarö-
skjálftamælunum I Mývatnssveit,
sagði Axel Björnsson jarðeölis-
fræöingur þegar hann var inntur
eftir ástandinu I Mývatnssveit I
gær.
Axel kvaö enga hreyfingu mæl-
ast á sprungum I sveitinni, en
sagöi að land risi jafn og þétt á
Kröflusvæöinu.
Yfirvinnubannið hefur
lítil áhrif í Mjólkur-
stöðinni
FB-Reykjavik. i einstöku verzl-
unum I Reykjavik bar á skorti á
undanrennu og jafnvel skyri nú
um og eftir helgina. Samkvæmt
upplýsingum Odds Helgasonar
sölustjóra hjá Mjólkursamsöl-
unni er sent út nokkurn veginn
sama magn af öllum mjólkur-
vörum, enda þótt yfirvinnubann
sé i gildi, og hefur þaö haft Il*:'
áhrif á starfsemi Mjólkursam-
sölunnar.
Oddur sagöi, að þaö kynni aö
vera, að eitthvaö heföi vantað af
undanrennu og skyri, en það
stafaöi þá aðallega af þvi, að
fólk heföi keypt meira af þéss-
um vörum en venjulega, en ekki
hinu.aðminna væriframleittaf
þeim.
titkeyrsla er engin á mjólkur-
vörum á laugardögum, svo yfir-
vinnubann breytir engu um
flutning til verzlana I
borginni.
Auka-
sýning á
Ys og þy s
gébé Reykjavik. — Vegna hinnar
miklu aösóknar sem veriö hefur
aö ballettsýningu Þjóöleikhúss-
ins, Ys og þys útaf engu, hefur
veriö ákvebin aukasýning á miö-
vikudagskvöldiö. Sýning þessi
hefur vakiö geysilega athygli og
hlotiö afbragösviötökur bæöi leik-
húsgesta svo og I blaöaumsögn-
um. Meöfylgjandi er sviösmynd
frá sýningu á „Ys og þys út af
engu”.
Óvenju-
legur
burður
— á Frosta-
stöðum
Gó-Sauöárkróki. — Náttúru-
gripasafninu á Akureyri bæt-
ist um þessar mundir dálítiö
óvenjulegur safngripur. Það
er fágætt lamb frá Frostastöð-
um I Skagafiröi.
Veturgömul gimbur, eign
Frosta Gislasonar á Frosta-
stöðum, átti þetta lamb á
dögunum, og fæddist þaö
dautt. Þvi er svo lýst, aö það
er samvaxið aftan frá miöju,
og er á þvi eitt höfuö, en aftur
á móti fjórir fætur aö framan
og háls klofinn ab þvl leyti aö
finna má fyrir tveimur háls-
liöum f sama skinni. Aftan viö
miöju er þessi burður svo tvö
lömb, hrútur og gimbur, og
afturfætur meö eölilegum
hætti, tveir á hvoru lambi.
hafa þvl miður ekki verið góðar
til þess, sagði Ólafur en vonandi
rætist úr þvi.
Atvinnumiölun menntaskóla-
nema hefur starfaö i nokkrar vik-
ur á vórin undanfarin ár og hefur
árangur af starfseminni verið
góður og yfirleitt tekizt aö útvega
þeim atvinnu sem til hennar hafa
leitaö.
Aftur-
kalla
utan-
farir
VEGNA kjaradeilunnar hefur
Geir Hallgrimsson, forsætis-
ráöherra, ákveöiö aö hætta
viö fyrirhugaöa þátttöku I
fundi leiötoga Atiantshafs-
bandalagsrlkjanna I London
10.-11. mal n.k'. og leiötoga-
fundi EFTA-rlkjanna I Vlnar-
borg 13. mal n.k.
Af sömu ástæöu hefur ólaf-
ur Jóhannesson, viöskiptaráð-
herra, hætt viö þátttöku sína I
síðarnefnda fundinum. Einar
Agústsson, utanrlkisráöherra,
sem er erlendis, mun sitja
þessa fundi fyrir Islands hönd
ásamt embættismönnum.
um tilbúning og dreifingu
matvæla
Þaö er oröinn árviss viöburöur,
aö samtök herstöðvaandstæöinga
efni til fjöldaaögeröa. Meöfylgj-
andi mynd var tekin af Kefla-
FB-Reykjavik. Nýkomin er út
reglugerö um tilbúning og dreif-
ingu matvæla og annarra neyzlu-
og nauðsynjavara. Reglugeröin
byggist á lögum, sem sett voru
áriö 1936, svo segja má, aö hún sé
nokkuösfbbúin. 1 reglugerðinni er
mebal annars fjallaö um efni,
sem sett eru I vörurnar umfram
nauösynleg hráefni. Teljast þau
aukaefni, og skal fylgja settum
reglum um notkun þeirra. Sem
dæmi um þessi efni má nefna öll
litarefni, bragöefni, rotvarnar-
efni og mörg fleiri.
Framleiöendum er einungis
heimilt aö nota aukaefni I sam-
ræmi við ákvæði reglugerðarinn-
ar. Sé ekki aö finna ákvæði I
reglugeröinni um eitthvert á-
kveöiö efni, ber framleiöendum
aö snúa sér til Heilbrigðiseftirlits
rlkisins og leggja inn umsókn um
notkunarheimild fyrir umrædd
efni. Sömu reglur gilda fyrir inn-
flytjendur á matvælum, sem ætl-
uö eru til neyzlu innanlands.
Samkvæmt þessari nýju reglu-
gerö er framleiöendum matvara,
t.d. kjötvara, gert skylt aö
merkja vörur sínar meö inni-
haldsmiöum. A þessum miöum
verður skráöur pökkunardagur
og slöasti leyfilegur söludagur.
Arni Kárason hjá Heilbrigöis-
eftirlitinu sagöi, í viötali viö Tlm-'
ann, aö skráning slöasta söludags
þyrfti ekki aö þýða, aö eftir þaö
væri varan ónothæf. Þetta væri
aðeins sá dagur, sem framleiö-
andinn teldi sig lengst geta boriö
fulla ábyrgö á gæöum vörunnar.
Sem dæmi nefndi hann, aö siöasti
söludagur væri stimplaöur á
mjólk, en mjólk geymdist mun
lengur heima hjá kaupanda I
kæliskáp, og væri algjörlega not-
hæf.
Þar sem nokkurn undirbúning
hefur þurft hjá fyrirtækjum til aö
taka upp þessar merkingar hefur
veriö veittur frestur fram til 1.
júll, en eftir þaö veröa fyrirtækin
aö fylgja settum reglum.
Heilbrigöiseftirlitið vekur at-
hygli á þvl I fréttatilkynningu um
þessa nýútkomnu reglugerö, aö
sérstök áherzla veröur lögö á aö
fylgjast meö notkun litarefna I
matvælum. Sagöi Arni, aö 1. júll
yröi hætt að nota litarefni til
dæmis I áleggsvörur, sem heföu
veriö meö þessum litarefnum
fram til þessa. Sum fyrirtæki
hafa þegar gert tilraunir meö aö
nota ekki litarefnin I álegg, eins
og malakoff, og féll salan á þvl
áleggi algjörlega niöur eftir aö
liturinn var tekinn úr þvl. Viröist
þvl þurfa að breyta hugsunar-
hætti fólks varöandi þessi mál,
þar sem bragöið af malakoffinu
breytist I engu þótt liturinn
breytist. Menn munu svo háöir á-
kveönu útliti matvara, aö þeir
kaupa ekki vöruna sé hún ekki
meö þeim lit, sem þeir eiga aö
venjast.
I.itlaust álegg hefur veriö sett á markaö hér, I tilraunaskyni, en sala á þvi varö nánast engin. Við
viröumst jafn háöútliti matvörunnar og bragöi eöa öörum eiginleikum, sem oftar eru oröaöir.
Fara Erlingur og Brynja til Leikfélags
Akureyrar?
SJ-Reykjavík — 1 athugun er aö
hjónin Brynja Benediktsdóttir
og Erlingur Gislason taki aö sér
forystu Leikfélags Akureyrar
næsta vetur. Aö sögn Brynju
Benediktsdóttur hafa þau Erl-
ingur mikinn hug á að fara
norður til starfa, breyta til og
stuðla aö viðgangi leiklistar ut-
an Reykjavikur.
Er nú veriö að hugsa málið,
hvernig losa megi þau hjón úr
starfi viö Þjóðleikhúsiö, en
Brynja hefur aö undanförnu
veriö þar einn helzti leikstjór-
inn, og Erlingur er I hópi þeirra
leikara sem hvaö oftast eru á
fjölunum I Þjóðleikhúsinu.
Þetta er nokkrum vanákvæöum
bundið, því að i haust þarf aö
enduræfa leikritiö Helenu fögru
viö músik Offenbachs, en
Brynja leikstýrir um þessar
mundir þvi verki, sem veröur
frumsýnt i lok mai. Þá veröa ef-
laust einhver verk á ef nisskrá
Þjóðleikhússins aö hausti sem
Erlingur leikur i.
Brynja Benediktsdóttir hefur
sýnt mikla hugkvæmni i upp-
setningu leikrita undanfarin ár,
og verðurþaöeflaust tileflingar
norðlenzku leiklistarlifi ef hún
ræðst þangað til starfa ásamt
Erlingi Gíslasyni, sem veriö
hefur sivaxandi leikari mörg
undanfarin ár. Brynja stjórnaöi
m.a. leikritinu l'núk sem vlöa
hefur farið og vakiö athygli. Nú
iþessum mánuöi fer ínúkhópur-
inn enn og sýnir leik sinn I Berg-
en I Noregi og e.t.v. vlöar.
Treg grásleppuveiði
SJ-ReykjavIk. Grásleppuveiöi
hefur veriö fremur treg I vor aö
sögn Jóns Þ. ólafssonar skrif-
stofustjóra hjá Framleiöslueftir-
liti sjávarafuröa. Einkum hefur
veiöin veriö léleg á Norðurlandi
austanveröu, en skárri vestan
Siglufjaröar. Ljóst er aö veiöin
verður minni en I fyrra, sem
raunar var metár.
— Orsakirnar fyrir þessu tel ég
einkum vera gæftaleysi, en mér
er ókunnugt um hvort einhverjar
breytingar á fiskgengd hafa
þarna áhrif. Norðlendingar hafa
átt meginhlutann af grásleppu-
hrognaframleiöslunni undanfarin
ár, og kemur petta þvl til aö hafa
mikil áhrif ef ekki bregöur til
betri tiöar nyröra fljótlega. En
veiöitfminn er úti 5. júnl á austan-
veröu Noröurlandi og 15. júni á
svæöinu frá Horni aö Skagatá.
Hér viö Faxaflóa hófst grá-
sleppuveiöin 12. aprll, og ekki er
þvi enn ljóst hvernig aflinn verö-
ur hér.
Grásleppuveiði hefur veriö
stunduö á 500 bátum undanfarin
ár. Nú voru hins vegar hátt á átt-
unda hundraö bátar skráöir á
þessar veiöar og hafa aldrei áöur
veriö svo margir. Ekki er þó víst
aö grásleppuveiöi hafi veriö
stunduö á þeim öllum, en nyrön
hefur annar fiskur veiözt vel al
undanförnu, og þvl ekki vist al
allir hafi fariö á grásleppu seir
ætluöu sér.
í fyrra voru flutt út um 21.000 tr
af söltuöum grásleppuhrognum
aö verömæti tæpar 900 milljónii
króna.
5167
DREGIÐ hefur veriö I aögöngu-
miöahappdrætti áskorendaein-
vlgisins milli Spasskys og Horts.
Vinningur sólarlandaferö meö
Sunnu fyrir einn, kom upp á miöa
nr. 5167.
vlkurgöngu þeirra slöastliöiö ár,
en I þetta sinn er þaö Straums-
vlkurganga, sem fyrirætluö er.
Samtök herstöðva-
andstæðinga efna
til Straumsvíkur-
göngu
JB-Rvlk. Þann 21. mal hyggjast
Samtök herstöövaandstæöinga
efna til fjöldagöngu og fundar-
halds I Reykjavik og nágrenni til
þess aö leggja áherzlu á kröfu
slna um brottför hersins og úr-
sögn tslands úr Nató. Aögeröir
herstöövaandstæöinga eru orönar
árviss viöburður sbr. Kefla-
vlkurgönguna, I fyrra, sem þátt
tóku um fimmtán þúsund manns.
Aö þessu sinni veröur gengiö frá
Straumsvlk um Hafnarfjörö,
Kópavog og endaö meö stórfundi
á Lækjartorgi. Einnig veröa
haidnir fundir á ýmsum stööum á
leibinni.
I fréttatilkynningu frá samtök-
unum segir svo: „Hersetan og
Nató hafa búiö svo I haginn fyrir
fjölþjóðlegt auömagn, aö þaö
mætti láta greipar sópa um Is-
lenzkar auölindir. Óþarft er aö
geta þess hver styrkur vaxandi
Itök fjölþjóðaauðhringar yröu
hernum og Nató. Þaö ætti aö vera
veröugt umhugsunarefni þvl
fólki, sem nú stendur I kjaradeilu,
aö bandariska hernum er ætlaö
aö gripa inn Ihugsanleg átök milli
atvinnurekendavaldsins og
verkafólksins. Þetta kemur skýrt
fram I nýbirtum leyniskýrslum
bandarlska utanrlkisráöuneytis-
ins”, segir I fréttatilkynningunni.
Skóladagheimili rekin í
tengslum við dagheimili
Hafizt handa um byggingu sliks heimilis í byrjun næsta árs
FB-Reykjavlk. Fjögur skóla-
dagheimili eru nú starfandi I
Reykjavlk. Þau eru I húsum,
sem keypt hafa veriö fyrir þessa
starfsemi I nánd viö skóla. Nú
eru uppi nýjar hugmyndir um
rekstur skóladagheimila I
tengslum viö venjuleg barna-
heimili, og hafa veriö hönnuð
sllk heimili á vegum mennta-
málaráöuneytisins. Veröa
fyrstu tvö heimilin af þessari
tegund reist I Breiöhoiti og
sennilega hafizt handa um
byggingu þeirra snemma á
næsta ári.
Sveinn Ragnarsson, félags-
málafulltrúi Reykjavikur, sagöi
I viötali viö Tlmann, aö keypt
heföu veriö hús undir núverandi
skóladagheimili, og þá I nánd
viö einhvern barnaskóla. Heföu
þessi hús reynzt misjafnlega.
Einnig heföi reyndin oröiö sú, aö
þaö heföi oröið aukiö álag fyrir
börnin, sem á þessi heimili
koma, aö hefja skólagöngu og
skipta algjörlega um umhverfi
um leiö. Þaö væri skoöun
manna, aö heppilegra væri, ab
börnin gætu haldiö áfram á
heimilum I þeim hverfum, sem
þau heföu verið I, og þá hafiö
skólagöngu I hópi barna, sem
þau einnig þekktu.
Fyrirhugaö er, aö reisa skóla-
dagheimili I tengslum viö
Bakkaborg I Breiöholti I. Likur
eru á þvf, aö lóö, sem er viöhliö
Bakkaborgarlóöarinnar fáist
undir skóladagheimiliö. Veröur
þá hægt aö nýta ýmsa þjónustu
Bakkaborgar, svo sem eldhús,
og sparar þaö töluyert er hiö
nýja skóladagheimili veröur
byggt.
Þá er fyrirhugað að byggja
tveggja deilda dagheimili I
Seljahverfi og skóladagheimili I
tengslum viö þaö. Þessi stofnun
er þegar komin inn á fjárhags-
áætlun Reykjavlkurborgar, svo
sennilega veröur þaö fyrsta
sameiginlega dagvistunar- og
skóladagheimiliö, sem hér
tekur til starfa.
Gert er ráö fyrir þvl aö á
skóladagheimilum séu börn frá
6 ára aldri og allt til 12 ára.
Reynslan hefur þó oröiö sú, aö
börnin eru aöallega á aldrinum
6,7 og átta ára, en mjög fá börn
eru eldrien 9 ára. Ýmsar ástæö-
ur geta verið fyrir þessu, t.d.
þær, aö börnin eru oröin þreytt á
langvarandi dvöl á dagvistun-
arstofnunum, þegar þau eru
komin á þennan aldur. Einnig
eru þau færari um aö sjá um sig
sjálf, eftir aö skóla lýkur dag
hvern, og foreldrar þeirra vilja
þá gjarnan spara sér þau út-
gjöld, sem eru dvölinni sam-
fara. Gjald fyrir barn á skóla-
dagheimili er hiö sama og á
dagheimili, eba 14 þúsund kr. á
mánuöi.
Venjulega eru um 20 börn á
hverju skóladagheimili, og
starfsmenn eru 3 og hálfur til 4
og hálfur. Fer þaö eftir þvi,
hvort matráöskona þarf aö vera
á heimilinu, eöa hvort matur er
fenginn annars staöar aö.
Skóladagheimilunum er lokaö á
sumrin frá 15. júnl og fram I
miðjan ágúst. Er þaö gert vegna
þess, aö tilgangurinn er aö þau
starfi I samræmi viö skólatlm-
ann, og auk þess er taliö auö-
veldara aö koma þetta gömlum
börnum til sumardvalar t.d. I
sveit, heldur en börnum, sem
eru á venjulegum dagvistunar-
stofnunum.