Tíminn - 10.05.1977, Síða 8
8
Þriðjudagur 10. maí 1977
geröir til ihugunar og eiga frum-
kvæði að þeim hvenær sem nauð-
synlegt er metið til þess að knýja
fram viðunandi lausn kjaradeil-
unnar.
A fundinum var einnig fagnað
þeim jákvæðu undirtektum, sem
meginkröfur verkalýössamtak-
anna um bætt kjör laglaunafölks
hefur hlotið af hálfu stjórnar
Sambandsins og visar til ályktun
stjórnar SÍS um kjaramálin. t
ályktun baknefndarfundar ASÍ
segir:
„Af þessari J ályktun, þykir
samninganefndinni augljóst að
samvinnuhreyfingin i landinu eigi
ekki samleið með Vinnuveitenda-
sambandi tslands, sem sniiizt
hefur öndvert við meginstefnu
verkalýössamtakanna og þvi sé
ekki aðeins eðlilegt heldur sjálf-
sagt að sérstakar viðræöur verði
nú þegar hafnar milli fulltrúa
verkalýðssamtakanna og StS”.
Sjö manna nefnd var kosin á bak-
nefndarfundinum til þessara við-
ræöna.
1 gær barst samninganefnd ASl
bréf frá stjórn Sambandsins þess
efnis, að boöið er til viðræðufund-
ar kl. 14 i dag.
Vafasamt
máli. Annað hvort er aö leiða
klóakleiðslurnar frá Reykja-
vik og Kópavogi langt á sjó út,
þannig að mengun minnki i
vikinni, og þá setja upp þá
þjónustu, sem þarf að vera
til staðar á baðstöðum, svo
sem salerni, sómasamlega að-
stöðu til að afklæðast og fata-
geymslur, sem ekki verður
stoliö úr, með meiru eða þá
gripa til aðgerða sem stöðva
ásóknina i þetta.
Nauthólsvikin er að mörgu
leyti indæll staður og þar eru
góðir bollar til að sóla sig i, en
svona getur þetta ekki haldið
áfram slysalaust. —
Bréf Hrinriks var tekið fyrir
á fundi heilbrigðisráðs
Reykjavikur siðastliðinn
föstudag.
14 ára drengur
óskar eftir að komast í
kaupavinnu í sumar.
Er vanur sveita-
störf um.
Simi (91) 7- 46-36.
Ráðskona
óskast
á fámennt sveita-
heimili á Suðurlandi.
Upplýsingar í síma
(91) 5-11-23.
Kona
með tvo drengi, óskar
eftir ráðskonustöðu
eða öðru sliku.
Tilboð 1989 sendist
Tímanum fyrir 17.
maí.
Ungmenna-
búðir
Nokkrir unglingar 8-13
ára geta enn komist að
i ungmennabúðum
U.S.A.H., sem verða á
Húnavöllum A-.Hún.
frá 5. til 11. júní n.k.
(þróttir, leikir og
kvöldvökur. Umsókna-
frestur er til 20. mai.
Upplýsingar í sima 95-
4281.
Vörumerki misdýr og
Samræmi í verðlag
hjá verzlunum ekfc
— eftir niðurstöðum könnunar verðla
að dæma
HV-ReykjavIk. Verðlagsskrifstofan i Reykjavik hefur sent frá
sér niöurstöður könnunar á verði ýmissa vörutegunda i verzlun-
um, þar sem fram kemur að verð á einstökum vörutegundum er
ákaflega mismunandi, bæði eftir tegundunum sjálfum, svo og
eftir verzlunum. Milli vörutegunda getur verðmismunur orðið
allt aö 200%, miðaö viö sama magn, og einnig getur mismunur
orðið æði m ikili eftir verzlunum, jafnvel hátt i 200%.
1 tilkynningu Verðlagsskrifstofunnar segir svo:
„Virk samkeppni er þýðingarmikill þáttur i þvi að halda niðri
vöruverði, en ein af forsendum virkrar samkeppni er glöggt
verðskyn neytenda. Töluvert skortir á það, að fslenzkir neytend-
ur séu vakandi fyrir vöruverði, og til þess að örva verðskyn
þeirra hefur starfsemi Verðlagsskrifstofunnar að undanförnu
beinzt inn á þá braut að gera verðkannanir.
Sú verðkönnun sem nú liggur fyrir er á nokkuð annan veg, en
þær sem áður hafa verið gerðar. I stað þess að beina athyglinni
aðþvi', að sama vörumerki geturverið á mismunandi verði ihin-
um ýmsu verzlunum, er athyglinú vakin á þvi, að innan hverrar
vörutegundar finnast allmörg vörumerki, sem eru á mismun-
andi verði og sem vert er fyrir neytendur aö k^ .na sér.
Það skal tekið fram, að þetta er einungis verðkönnun og þvi
ekkert mat lagtá þann gæðamismun, sem kann að vera á hinum
ýmsu vörumerkjum.
Könnun þessi var gerð dagana 20. og 22. aprll siðastliðinn og
náði hún til níu vörutegunda i 23 verzlunum.
Meðfylgjandi eru niðurstöður könnunarinnar:
Fyrsta vörutegundin, sem tekin er fyrir, er kókómalt.Þar er
um niu vörumerki að ræða og verð, miðað við eitt kilógramm, er
frá 505 krónum allt að 1.213 krónum.
Flokkun þeirra er þannig:
Vörumerki. Lægsta verð. Hæstaverð. Mismunurlægsta
og hæsta i %
Bensdorp kr.505 pr.kg. kr.823 pr. kg. 62.9%
Borden kr. 574 pr. kg. kr. 760 pr. kg. 32.ífe
Fuerzahor kr. 1213 pr. kg. kr. 1213 pr. kg. 0.0%
Hershey’s kr.656 pr. kg. kr. 729 pr. kg. 11.0%
Mixfertig kr. 606 pr. kg. kr. 676 pr. kg. 11.5%
Nesquik kr. 648 pr. kg. kr. 885 pr. kg. 36.5%
Suchard kr. 842 pr. kg. kr. 1032 pr. kg. 22.5%
Top kvick kr. 576 pr. kg. kr. 576 pr. kg. 0.0%
Vitessa kr. 948 pr. kg. kr. 979 pr. kg. 3.2%
Mismunur hæsta og lægsta verös fyrir 1 kg kókómalt er 708
krónur (Bensdorp 505 kr. og Fuerzahor 1213 kr.). Miðað við
lægsta verð er mismunur þvi 140.1%. _
KÖB kr. 1.134 pr. kg. kr. 1.134 pr.kg. 0.0%
ORA kr. 516 pr. kg. kr. 604 pr.kg. 17.0%
Rena kr.826 pr. kg. kr. 951pr.kg. 15.1%
Samodan kr. 829 pr. kg. kr. 909 pr. kg. 9.6%
Mismunur hæsta og lægsta verðs fyrir 1 kg rauðkál er 618
krónur. Miðað við lægsta verð er mismunur 119.7%.
Næsta vörutegund er niðursoðnar perur, en þar eru könnuð
þrettán vörumerki, en verð, miðað við 1 kg, er frá 264 krónum
allt að 826 krónum.
Flokkun þeirra er þannig:
Vörumerki.
Lægstaverð. Hæstaverð. Mismunuri%
AP
Ardmona
Austral
Coop
GoldReef
Great Wall
HungMei
Hunt’s
Lybby’s
Ligo
Monarch
Silver Leaf
Summit
kr. 548 pr.kg.
kr. 468 pr. kg.
kr. 480 pr. kg.
kr.489 pr.kg.
kr. 510 pr. kg.
kr. 264 pr. kg.
kr.324 pr.kg.
kr. 518 pr. kg.
kr.762 pr.kg.
kr. 504 pr. kg.
kr. 546 pr. kg.
kr. 511 pr. kg.
kr. 478 pr. kg.
kr. 632 pr. kg.
kr. 574 pr. kg.
kr. 513 pr. kg.
kr. 548 pr. kg.
kr. 532 pr. kg.
kr. 386 pr. kg.
kr. 360 pr.kg.
kr. 518 pr. kg.
kr. 762 pr. kg.
kr. 727 pr. kg.
kr. 546pr.kg.
kr. 826 pr. kg.
kr. 478 pr. kg.
15.3%
22.6%
6.8%
12.0%
4.3%
46.2%
11.1%
0.0%
0.0%
44.2%
0.0%
61.6%
0.0%
Mismunur hæsta og lægsta verös fyrir 1 kg niðursoðnar perur
eru 562 krónur. Miðað við lægsta verðer hann 212.8%.
Þessu næst kemur tekex, en þar eru teknar fyrir tiu tegundir
og verð, miðað við eitt kiló er frá 485 krónum allt að 882 krónum.
Flokkun er þannig:
Vörumerki.
Lægstaverö. Hæstaverð. Mismunuri%
Næsta vörutegund er tómatsósa. Þar koma til tiu vörumerki
og^verð, miðað við 1 kiió er frá 406 krónum allt aö 876 krónum.
Flokkun þeirra er þannig:
Vörumerki. Lægsta verð. Hæstaverð. Mismunuri%
Arrigoni kr. 456 pr. kg. kr. 456 pr. kg. 0.0.%
Beauvais kr. 682 pr. kg. kr. 853pr.kg. 25.0%
Cirio kr.668 pr.kg kr. 668Pr. kg. 0.0%
Daddies kr. 462 pr. kg. kr. 585 pr. kg. 26.6%
Del Monte kr. 538 pr. kg. kr. 668pr. kg. 24.1%
Goodalls kr. 600 pr. kg. kr. 876 pr. kg. 46.0%
HP kr. 424 pr. kg. kr. 476 pr. kg. 12.2%
Heinz kr. 621 pr. kg. kr. 829 pr. kg. 33.5%
Libby’s kr. 406 pr. kg. kr.506pr. ke. 24.6%
Valur kr. 469 pr. kg. kr.525pr.kg. 11.9%
Mismunur hæsta og lægsta verð fyrir 1 kg tómatsósu er 470
krónur. Miðað viðlægstaverð er mismunur 115.6%.
Coop kr. 566 pr.kg. kr. 611 pr. kg. 7.9%
Crown kr. 615 pr. kg. kr. 615 pr. kg. 0.0.%
Inglis kr. 525 pr. kg. kr. 611 pr. kg.»=- 16.3%
Jacob’s kr. 575pr.kg. kr. 685 pr. kg. 19.1%
Jyváshyva kr. 617 pr. kg. kr. enþr.’kg. 0.0%
Kempwrights kr. 590 pr. kg. kr. 630 pr. kg. 6.7%
Mc Vitie’s kr.485 pr. kg. kr. 600pr.kg. 23.7%
Oxford kr.782 pr. kg. kr. 882 pr. kg. 12.7%
Reddish kr. 580 pr.kg. kr. 695 pr. kg. 19.8%
Symbol kr.556 pr. kg. kr. 621 pr. kg. 11.7%
Mismimurhæsta og lægsta verðsfyrir lkg tekexer 397 krónur
Miðað við lægsta verð er munur 81.8%.
Næsta vörutegund er hveiti, en þar koma til fimm vörumerki
og verð, miðað við 1 kg. er frá 103 krónum að 137 kr.
Flokkun er þessi:
Næsta vörutegund er rauðkál, en þar koma til niu vörumerki
og verð, miðað við 1 klló er frá 516 krónum allt að 1.134 krónum.
Flokkun þeirra er þannig:
Vörumerki.
Lægstaverð. Hæstaverð. Mism.i%
Vörumerki. Lægsta verð. Hæstaverð. Mismunuri%
FarineDover kr. 103 pr. kg. kr.114 pr.kg. 10.6%
Gold Medal kr. 131 pr. kg. kr. 131 pr.kg 0.0%
Gluten kr. 125 pr. kg. kr. 128 pr.kg. 2.4%
Pillsbury Best kr. 108 pr. kg. kr. 137 pr.kg. 26.8%
Robin Hood kr. 118 pr. kg kr. 131 pr.kg 11.0%
Beauvais
Danica
FDB
Fengers
Greenwood
kr. 749 pr. kg.
kr. 1.000 pr. kg
kr. 592 pr. kg.
kr.698 or.kg.
kr. 850 pr. kg.
kr. 986 pr. kg.
kr. 1.005 pr. kg
kr. 624 pr. kg.
kr. 749 pr. kg.
kr. 879 pr. kg.
31.6%
0.5%
5.4%
7.3%
3.4%
Mismunurhæsta og lægsta verðs fyrir 1 kg hveiti er 34 krónur.
Miöað við lægsta verð er munurinn 33.0%.