Tíminn - 10.05.1977, Side 9

Tíminn - 10.05.1977, Side 9
Þriðjudagur 10. maí 1977 9 ;ningu :ert gsskrifstofunnar Næst er tekin fyrir jarðaberjasulta, en þar er um að ræða tuttugu vörumerki og verð, miðað við eitt kfló er frá 512 krónum allt að 1.185 krónum. Flokkun er þessi: Vörutegund. Lægsta verð. Hæsta verð Mismunur Baxter’s kr. 876 pr. kg. kr. 876 pr. kg. 0.0% Balkan kr. 616 pr. kg. kr. 714 pr. kg. 15.0% Beach’s kr. 786 pr. kg. kr. 786 pr. kg. 0.0% Beauvais kr. 1020 pr. kg. kr. 1185 pr.kg. 16.1% Bulgar kr. 676 pr.kg. kr. 690 pr. kg. 2.0% Chivers kr. 920 pr. kg. kr. 1051 pr. kg. 14.2% Hartleys kr. 709 pr. kg kr. 941 pr. kg 32.7% Koo kr. 713 pr. kg kr. 744 pr. kg 4.3% Krakus kr. 606 pr. kg kr. 791 pr. kg 30.5% Lamb’s kr.689 pr. kg kr. 714 pr. kg 3.6% Manleys kr. 705 pr. kg kr. 1097 pr. kg 55.6% Maritsa kr. 660 pr.kg kr. 660 pr. kg oi.o.% Mawdsleys kr. 813 pr. kg kr. 866 pr. kg 6.5% Nels.of Aint. kr. 687 pr. kg kr. 687 pr.:kg. 0.0% Newtime kr. 1000 pr. kg kr. lOOOpr.kg 0.0% Robertson’s kr. 830 pr. kg kr. 921 pr. kg 10.0% Sanitas papp. kr. 512 pr. kg. kr. 636 pr kg 24.2% Sanitas kr.636 pr. kg. kr. 736 pr. kg 15.7% Valurpapp. kr. 580 pr. kg. kr. 634 pr. kg 9.4% Valur kr. 656 pr. kg. kr. 656 pr. kg 0.0% Mismunur hæsta og lægsta verðs fyrir 1 kg jarðaberjasultu er 673 krónur. Miðað við lægsta verð er munur 131.4%. £ Kaupf élögin inganefnd ASI til lausnar deilunni. I stuðningstillögu Kaup- félags A-Skaftfellinga, Höfn segir ennfremur: Aðalfundurinn treystir þvi, að Vinnumálasambandið komi nil þegar fram með raunhæfar tillögur, sem orðið gætu til þess að leysa kjaradeiluna á farsælan hátt sem allra fyrst. Slík meðferð málsins myndi vel samræmast eðli og upp- runa þessara voldugu félagsmálahreyfinga: Samvinnu- og verkalýðs- hreyfinganna. Jafnframt skorar fundurinn á verka- lýðsfélagið Jökul, Höfn, að heimila starfsrekstur mjólkursamlags KASK ef til verkfalla kemur. Suðurnes Auglýsing til eigenda fyrirtækja á Suður- nesjum. Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á svæðinu er hafin og er þess vænst að eigendur og um- sjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt i fegrun byggðalaganna, hver á sinu svæði, með snyrtilegri umgengni við fyrirtæki sin. Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja. Seltjarnarnes — ▼ Looanreinsun Árleg lóðahreinsun fer fram i mai og á að vera lokið fyrir 1. júni. Starfsmenn Seltjarnarnesbæjar munu að- stoða við flutning af lóðum. Simi áhalda- húss er 21180. Losun er aðeins heimil á sameiginlega sorphauga i Gufunesi. Heilbrigðisnefnd Seltjarnarness Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Óska eftir sveitaplássi er 11 ára strákur (verð 12 í september). Ef ein- hver vill mig þá vin- samlegast hringið i (91)7-12-20 að kvöldi til eða um helgi. Vöru- og ferðahappdrætti Framsóknarflokksins 1977 Alls 30 vinningar fyrir samtals KR. 2.000.000 Næsta vörutegund er hungang, en þar koma til sjö vörumerki og verð,miðað við 1 kiló, er frá 633 krónum, allt að 1.391 krónu. Flokkun er þessi: Vörutegund. Lægstaverð. Hæstaverð. Mismunui Chivers kr. 857 pr. kg. kr. 1152 pr. kg. 34.4% Gales kr. 779 pr. kg. kr. 1391 pr. kg. 78.5% H-G-O-I-N kr. 633 pr. kg. kr. 633 pr. kg 0.0% Manley’s kr. 930 pr. kg. kr. 1068 pr. kg. 14.8% Melvita kr. 744 pr. kg. kr. 1293 pr. kg. 73.8% Krakus kr. 1081 pr. kg. kr. 1240 pr. kg. 14.7% ÆgteBihonning kr. 898 pr. kg. kr. 1311 pr. kg 45.9% Mismunur hæstá'og lægsta verðs fyrir 1 kg hungang er 758 krónur.Miðað við lægsta verð ermunur því 119.7%. Loks eru svo teknar fyrir grænar baunir, en þar eru vörumerki sextán talsins og verð, miðað við 1 kfló, frá 272 krónum, allt að 820 krónum. Flokkun er þannig: Vörutegund. Lægsta verð. Hæstaverð. Mismunur Champing kr. 619 pr. kg kr. 694 pr. kg 12.1% Co op kr. 344 pr. kg. kr. 344 pr kg. 0.0% Culina kr.496 pr. kg kr. 496 pr. kg 0.0% Jonker Fris kr. 509 pr. kg kr. 718pr.kg. 41.0% Feztol kr. 820 pr. kg kr. 820 pr. kg 0.0.% Krakus kr. 479 pr. kg kr. 648 pr kg 35.2% Leguma kr. 586 pr. kg kr. 586 pr. kg 0.0% Ma Ling kr. 290 pr. kg kr. 320 pr. kg 10.3% Narcissus kr. 277 pr. kg kr. 370 pr. kg 33.5% Newforge kr. 322 pr. kg kr. 322 pr. kg 0.0% Ora kr. 272 pr. kg kr. 337 pr. kg 23.8% Rio kr. 398 pr kg kr. 398 pr kg 0.0% Scana kr. 426 pr. kg. kr. 635 pr. kg 49.0% Smedley kr. 683pr. kg. kr. 683 pr. kg 0.0% Star kr. 282 pr. kg kr. 675 pr. kg 139.0% Veluco kr. 416 pr. kg kr. 593prkg 42.5% Mismunur hæsta og lægsta verðs á grænum baunum er því 548 krónur. Miðað við lægsta verð er munurinn 201.4%. Vöruhappdrætti Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 — Pósthóif 5531 — Reykjavik — Simi 2-44-83 ■ Undirr__ óskar að fá senda miða I happdrættinu CH Greiðsla fylgir hér með. [J óskast sent með Giró-seðli. Nafn Bæjar- eða sveitarfélag Vöruúttekt eða ferðavinningar frá ýmsum fyrirtækjum Happdrættið sendir miðapantanir til áskrifenda með Gíróseðli - Greiða má miðana i næstu peningastofnun eða pósthúsi Verð miðans kr. 400 — Dregið 10. júni 1977 Heimili

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.