Tíminn - 10.05.1977, Page 15
Þriðjudagur 10. mal 1977
15
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram aö lesa söguna
„Sumar á fjöllum” eftir
Knut Hauge (14). útvarp á
vegum prófanefndar kl.
9.10: Unglingapróf i dönsku
(B-gerð). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.253
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Fingals-
helli”„ forleik eftir Felix
Mendelssohn, Antal Dorati
stj. / Michael Ponti og Sin-
fónluhljómsveitin i Westfal-
en leika Pianókonsert I
f-moll op. 5 eftir Sigismund
Thalberg, Richard Knapp
stj. / Halléhljómsveitin
leikur Norska dansa op. 35
eftir Edvard Grieg, Sir John
Barbirolli stj.
12.00 Dagskráin . Tónleikar .
Tilkynningar.
12.15 Veðurfregnir og fréttir .
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola Karl ísfeld
þýddi. Kristín Magnús Guö-
bjartsdóttir les (2)
15.00 Miðdegistónleikar
Finnska útvarpshljómsveit-
in leikur Andante Festivo
eftir Jean Sibelius, höfund-
urinn stjórnar. Pro Musica
hljómsveitin i Vin leikur
Sinvóniu nr. 9 I d-moll eftir
Anton Bruckner, Jascha
Horenstein stjórnar.
16.00 Fréttir . Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Þegar Coriand-
er strandaði” eftir Eilis
Dillon Ragnar Þorsteinsson
islenzkaöi. Baldvin Hall-
dórsson leikari les (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnumál Arnmundur
Backman og Gunnar Eydal
sjá um þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Glaumbær á Langholti
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur annaö erindi
sitt um sögu staöarins.
21.30 Gérard Souzay syngur
ljóðasöngva eftir Schubert,
Wolf og Schumann, Dalton
Baldwin leikur á pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Vor 1 verum’ eftir Jón
Rafnsson Stefán ögmunds-
son les (6)
22.40 Harmonikulög Henry
Hagerud og harmoniku-
hljómsveit hans leika.
23.00 A hljóöbergi Danmörk
hersetin: Dagskrá sett sam-
an úr hljóöritunum frá ár-
unum 1940-45.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Colditz Bresk-banda-
riskur framhaldsmynda-
flokkur. Flóttinn. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.20 Gltartónlist John
Williams leikur.
21.50 Utan úr heimi. Þáttur
um erlend málefni.
Umsjónarmaöur Jón Hákon
Magnússon.
22.30 Dagskrárlok
Jóhannes
hann sást varla i leiknum.
Draumur Jóhannesar hefur
þvl rætzt á þessu keppnistima-
bili — fyrst kom sigur I meist-
arakeppninni og siðan tók
hann á móti bikarnum ásamt
félögum sinum á laugardag-
inn, Jóhannes fékk mjög góða
dóma i skozkum blööum fyrir
leik sinn. Þaö er greinilegt aö
Jóhannes er búinn aö ná sér
upp úr þeim öldudal, sem
hann var i fyrr I vetur, og
veröur gaman aö sjá hann
leika með landsliöinu gegn N-
trum á Laugardalsvellinum
11. júni. —SOS
Hjúkrunarfræðing
eða Ijósmóður
vantar I hálfs dags starf i Leitarstöð
Krabbameinsfélags íslands frá 15. ágúst
nk.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist skrifstofu félagsins, Suður-
götu 22, Box 523, fyrir 1. júni nk.
F.h. Leitarstöðvar Krabbameinsfél. Isl.
Yfirlæknir.
Skrifstofustörf
Óskum eftir að ráða:
1. Bókara (skýrsluvélaúrvinnsla).
2. Ritara.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 14.
mai 1977.
Skrifstofa r annsóknarstofnana
atvinnuveganna.
Hátúni 4 A — Reykjavik.
$
&
m
'f/f
*
i ?i
&
■n
Greiðsla olíu-
styrks í Reykjavík
Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30.5. 1974 verður
styrkur tilþeirra, sem nota oliukyndingu fyrir tlmabii-
ið desember 1976-marz 1977 greiddur hjá borgargjald-
kera, Austurstræti 16.
Greiðsla er hafin. Afgreiöslutimi er frá kl. 9.00-15.00
virka daga. Styrkurinn greiöist framteljendum og ber
að framvisa persónuskilrikjum við móttöku.
9. mai 1977,
V sy,-v yrí*
*: sk \ t J
¥
:U
W
'?•’
a!t!j
Skrifstofa borgarstjóra
riX\
I
Kennarar! Kennarar!
Tvo almenna kennara vantar við Barna-
skólann á Akranesi.
Fjóra kennara vantar við Gagnfræðaskól-
ann á Akranesi, aðalkennslugreinar:
danska, enska, handmennt og samfélags-
fræði.
tþróttakennara vantar við skólana á
Akranesi.
Umsóknir sendist til skólanefndar Akra-
neskaupstaðar fyrir 1. júni n.k.
Upplýsingar gefir form. skólanefndar,
Þorvaldur Þorvaldsson simi 93-2214 eða
93-1408.
Laus staða
Laus er tii umsóknar staöa sérmcnntaös læknis, að-
stoðariandlæknis, við landlæknisembættiö.
Staðan veitist frá 1. júli 1977.
Umsóknir sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráðu-
neytinu fyrir 6. júni 1977.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
6. mai 1977.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska að ráða skrifstofumann/konu til
starfa i innheimtudeild. Verzlunarskóla
eða hliðstæð menntun æskileg.
Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs-
manna, lfl. B-5.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116, Reykjavik.
Útboð
Tilboð óskast i jarðvinnu vegna i-
þróttahúss við Skálaheiði i Kópavogi.
Útboðsgögn verða afhent gegn 15. þúsund
kr. skilatryggingu á skrifstofu undirritaðs
10. mai. Tilboðum skal skila á sama stað
kl. 11, 16. mai, og verða þau opnuð þá að
viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Útboð
Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis á-
fanga 1 og 2. útboðsgögn eru afhent á
tæknideild Akureyrarbæjar Geislagötu 9,
Akureyri, gegn 10 þúsund kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð i áfanga 1 verða opnuð á skrifstofu
bæjarstjóra Geislagötu 9, Akureyri,
þriðjudaginn 24. mai 1977 kl. 14, en i á-
fanga 2 á sama stað þriðjudaginn 31. mai
1977 kl. 14,
Akureyri 5. mai 1977
Hitaveita Akureyrar
„Manstu eftir vasanum sem þú
varst alltaf svo hrædd um aö
brotnaði?.... nú þarft þú ekki aö
vera hrædd um hann lengur”.
DENNi
DÆMALAUSI