Tíminn - 10.05.1977, Page 22

Tíminn - 10.05.1977, Page 22
22 Þri&judagur 10. mal 1977 Fyrirlestur — Tónleikar Danska tónskáldið Vagn Holmboe flytur erindi I sam- komusai Norræna hússins miðvikudaginn 11. mal kl. 20:30, sem nefníst: I Musik, Magi og Ekstase. Sfðan leikur Haildór Haraldsson „Suono da Bardo”, sinfdniska svitu fyrir planóop. 49 eftir Vagn Holmboe. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ CHEVRQLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð Volvo244de luxe 76 Vo|vol42 70 Opel Manta 72 Chevrolet Malibu Classic 75 ChevroletChevettesjálfsk. 76 Mazda station 929 76 Chevrolet Nova 74 LandRover disel 75 Datsundisel 71 Toyota Crown 71 Opel Caravan 72 Mercedes Benz '69 Chevrolet Nova 2ja dyra 72 Ford Bronco Ranger 76 > Opel Ascona station 71 Chevrolet AAalibu Skuldabr. 73 Saab96 72 Opel disel 74 Skania Vabis vörubifr. '66 AustinMini 76 Mazda616 74 Chevrolet Laguna 73 vauxhail Viva de luxe 75 AudilOOLS 76 Fiat 125special 70 i Þús. 2.600 1.000 1.200 2.500 2.000 2.000 1.700 2.000 1.100 950 1.250 1.600 1.350 3.500 850 1.700 950 1.600 1.500 850 1.250 1.850 1.150 2.500 400 Samband Véladeild ARMULA 3 SIMi 38900 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboði i undirstöður fyrir stálmöstur á Skarðs- heiði. útboðsgagna má vitja á skrifstofu Rafmagnsveitnanna frá og með þriðju- deginum 10. mai gegn 10 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 27. mai á skrifstofu Rafmagnsveitna Rikisins að Laugavegi 116 Reykjavik. Hvað gerið þér — EF SPRINGUR? Leggið bílnum og sækið hjálp? Takið upp varadekkið og skiptiðum hjól og reynið síðan að ná óhreinindun- um af höndum og úr fötum? Farið í hanzkahólfið og takið upp Puncture Pilot brúsann, lesið íslenzk- ar leiðbeiningar sem fylgja. Tengið —> brúsann við loftventilinn, stöðvið lek- ann og loftfyllið hjólið á ný. Akið síðan áfram með fullum þrýstingi án þess að hafa óhreinkað hönd? Tvær brúsastærðir og 2ja brúsa sett fyrir vöru- og langferðabíla: — Send- um gegn póstkröfu. SMYRILL H.F. Ármúla 7— Sími 8-44-50 íSiÞJÓÐLEIKHÚSIfi 3*11-2011 ....... YS OG ÞYS ÚT AF ENGU Aukasýning miövikudag kl. 20. Síðasta sinn. SKIPIÐ 4. sýning fimmtudag kl. 20. GULLNA HLIÐID aukasýning föstudag kl. 20. LÉH KONUNGUR laugardag kl. 20. Slöasta sinn. Litla sviðið: KASPAR eftir Peter Ilandke. Þýöing: Guörún Bachmann. Leikmynd: Magnús Tómas- son. Leikstjórn: Nigel Watson. Frumsýning I kvöld kl. 20,30. 2. sýning fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. STRAUMROF miðvikudag kl. 20,30, laugardag kl. 20,30. BLESSAD BARNALAN 7. sýn. fimmtudag, uppselt. Hvit kort gilda. Sunnudag, uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Emmanuelle II Með Sylvia Kristel i aöal- hlutverki. Stranglega bönn- uö innan 16ára. Endursýnd I dag kl. 6, 8 og 10. ■flS* 3-20-75 ‘The Hindenburg" PG|a universal picture Ný bandarisk stórmynd frá Universal, byggð á sönnum viðburðum um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wise. Aöalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, Willi- am Atherton o. fl. Bönnuð börnum innan 12 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.10. 2-21-40 B Nat Cohen presems lor EMI Film Dislribulors Limned a Sigrval Ftlms Produclion Sprenghlægileg og dijörf, brezk mynd. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Price, Jill Townsend. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmmmw 1« ALfRED HITCHCOCK’S mmmw VISTAVlSION • TECHKICOLOR 6 - AoMCM Rerelease k Hin viðfræga og æsispenn- andi kvikmynd snillingsins Alfred Hitchocks, nú komin aftur með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Súnd kl. 5 og 9. Skóli — Breiðholt Skóli Ásu Jónsdóttur Innritun barna fyrir skólaárið 1977-78 fer fram daglega frá kl. 8-10 f.h.dagana 7.-16. mai. Aldur skólabarna er 5 og 6 ára (fædd 1971-72). Allár aðrar upplýsingar gefnar dag- lega (kl. 8-10) I sima 7-24-77 eða 2-52-44. Ása Jónsdóttir uppeldisfræðingur. "lonabíó j3*3-U-82 i J TheMagnifícent One! He makes the fastest guns in the West die laughing! Greifi i villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Gene Madeline Marty Wilder Kahn Feldman A RICHARD A. ROTHIJOUER PRODUCTION ;Dom DeLuise Leo McKem- -R'CHARD a roth-- ““••JOHN MORRIS--- Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróöur Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd viö met-aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Glæpahringurinn Óvenju spennandi og mjög vel gerö, ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Robert Mit- chum, Takakura Ken, Brian Keith. Framleiðandi og leikstjóri: Sidney Pallack. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.