Tíminn - 24.05.1977, Page 1

Tíminn - 24.05.1977, Page 1
 ■ ílt mMM Hárgreiðslukeppni - frásögn og myndir - bls. 4 Tv, , ,s* mMHhhI Auglýsingadeild TÍMANS Aðalstræti 7 ■ ■ • 113. tölublað—Þriðjudagur 24. mai 1977 — 61. árgangur Slöngur — Barkar — Tengi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Simi 76-600 Nýrnaveikin í laxaseiöum í Laxalóni: Greiningin staðfest — í skozkum háskóla og beðið um sendingu til afnota við kennslu Tvö laxaseifti — liift efra sjúkt af nýrnaveiki, en liift neftra heilbrigt. — riiiianivnd: (iK „EIGANDI fiskeldisstöftvar- innar f Laxalóni hefur neitaft aft fallast á greiningu sér- fræftinga tilraunastöðvar- innar á Keldum á smitandi nýrnaveiki i laxaseiftum úr fiskeldisstöftinni, en krafizt þess, aft erlendir sérfræfting- ar verfti til kvaddir. Þar sem hann hefur I fjölmiftlum dregift i efa hæfni og óhlut- drægni starfsmanna til- raunastöftvarinnar og reynt aö rangtúlka ummæli mln um bágbornar aftstæöur til greiningar fisksjúkdóma hérlendis í þvl skyni aö gera starf þeirra tortryggilegt, þykir mér nauftsyn til bera aft gera fréttamönnum nokkra grein fyrir rannsókn- um og greiningu fisksjúk- dóma I tilraunastöftinni”. Þannig hefst skjal, sem Guftmundur Pétursson, læknir á Keldum afhenti fjöl- miölum t gær. Guömundur segir síöan, aö i lögum sé gert ráö fyrir þvi, að sérfræöingur um fisksjúk- dóma starfi á Keldum, en hingaö til hafi ekki fengizt heimild i fjárlögum til þess að ráða slikan mann. Eigi aö siöur hafi sérfræöingar til- raunastöðvarinnar sinnt þeim verkefnum á sviöi fisk- sjúkdóma, er brýnust hafi verið talin, enda séu sjúk- dómar i fiskum i meginat- riöum svipaös eölis og i öör- um dýrum, og sérfræöingar á sviði meinafræöi og sýkla- fræði manna og dýra hafi þvi að jafnaöi á valdi sinu helztu rannsóknaraöferöir, sem beita þarf viö greiningu fisk- sjúkdóma, og gildir þaö til dæmis um nýrnaveiki i lax- fiskum, þegar hún er á háu stigi, þótt viö greiningu ým- issa veirusjúkdóma i fiskum verði að beita sérhæföum og timafrekum aöferöum. Hafi enda sýni úr fiskum veriö send til veiruræktunar i Dan- mörku á siöustu árum. Siöan getur Guömundur ýmissa verkefna, er sinnt hafi verið á Keldum i þágu fiskræktar, en segir aö lok- um, aö ljóst megi vera, aö skriöur kemst ekki á rann- sóknir fisksjúkdóma hér- lendis fyrr en sérfræðingur, sem helgar sig verkefninu óskiptur, hafi veriö ráöinn til þeirra starfa enda þótt sér- fræðingur stöövarinnar vilji á engan hátt vikja sér undan aökaliandi viöfangsefnum. Jafnframt lagöi Guömund- ur fram vottorö frá dýra- lækningastofnuninni norsku um laxaseiöin úr Laxalóns- stööinni og nýja niðurstööu rannsóknar, sem gerö hefur veriö i háskólanum i Stirling i Skotlandi, þar sem staö- festar eru fyrri niöurstööur um nýrnaveiki i laxaseiöun- um þaöan, og jafnframt ósk- aö eftir þvi, að háskólanum verði sent fleiri sýni, svo aö hann geti notað þau viö kennslu um þennan sjúk- dóm. Yfirvinnubannið hef- ur staðið í 3 vikur meðan árangnrslausir samningafundir hafa staðið dag eftir dag slÍllllllÍfÍÍlNá með öllum formönnum aöild- arfélaga ASl i Reykjavik i dag. gébé Reykjavik — Yfirvinnu- bann verkalýöshreyfingarinn- ar hefur staftift i rúmar þrjá vikur og hefur þátttakan i þvi verift mjög mikil. Ahrif banns- ins gætir um land allt og hefur þaö haft lamandi áhrif á at- vinnulifiö. Vift þetta bann hef- ur komift I ljós, hve þýöing yfirvinnunnar I þjóftfélaginu er gífurleg, og hve margir byggja afkomu sina á þvi aft vinna mikla yfirvinnu, þar sem venjuleg daglaun hrökkva hvergi til útgjalda. Enn fer þó fjarri aft árangur yfirvinnubannsins hafi komift aft fullu i Ijós, en þaft þrengir aft atvinnurekendum i sifellt rikari mæli. Passíusálma- handrit boði hjá Klaust- urhólum a upp- KJ-Reykjavik — A laugar- daginn var haldift bókaupp- boö hjá Klausturhólum og salan sæmileg. Einna merk- asta bókin á uppboftinu var passiusálmahandrit, slegift ólafi ólafssyni lækni á 250 þúsund. Þar á ofan leggst slftan söluskattur. ólafur mun þó hafa keypt handritift fyrir annan. Aö sögn Grims Helgason- ar, safnvaröar i Landsbóka- safninu, var kverið i litlu áttablaðabroti, titilsiöan skreytt rauöu og gulu, og stendur á henni, aö handritiö sé skrifaö i Skálholti. Sumir upphafsstafirnir i handritinu eru lýstir rauðir. Ekki var hægt að fá upplýsingar um I hvers eigu handritiö var áö- ur. I tilkynningu, sem blaðinu hefur borizt frá Alþýöusam- bandi Islands, segir, aö úrslit samninganna velti mjög á þvi að yfirbannið haldist eins yfir- gripsmikiö og veriö hefur frá upphafi. Hins vegar hlýtur framvinda mála aö leiöa i ljós, hvort nauösynlegt reynist aö gripa til mun haröari aðgeröa til aö knýja atvinnurekendur til frekari viöræöna og samn- inga. 1 tilkynningu ASI segir, aö seinagangurinn í samninga- viðræöunum sé alfariö sök þeirra fulltrúa Vinnuveitenda- sambandsins, sem hafa neitaö að ræöa við samninganefnd Alþýðusambandsins siöustu daga og hafa ekki viljað þoka sér um þumlung til móts viö kröfur verkalýðshreyfingar- innar. Samningafundir á laugar- dag voru stuttir og árangurs- lausir, svo og i gær, en þá hófst fundur kl. 10 f.h. og lauk laust fyrir hádegi. Annar fundur var svo kl. 16 i gær og árang- urslaus sem hinn fyrri. Fuli- trúar samninganefnda ASl og atvinnurekenda hafa ekkert ræözt viö á fundunum undan- farna daga. Almennur Samningafundur hefur veriö boðaður i dag kl. 17. Þá hefur veriö boöaöur fundur Drengur drukknar gébé-Reykjavik — Þaft hörmulega slys vildi til s.l. laugardag aft átta ára dreng- ur, Sigfús Arason, llvammi, Þistilfirfti drukknafti. Tildrög slyssins voru þau aft Sigfús fcll i bæjarlækinn og barst úl i Ilafralónsá ineft fyrrgreindum afleiftingum. Fegurst kvenna Anna Björk Eftvards var kjörin fegurst kvenna á tslandi árift 1977 að Hótel Sögu á sunnudagskvöld. Þar kepptu sjö stúlkur um þennan titil, og fara fjórar þeirra væntanlega til fegurftarkeppni erlendis á þessu ári og þvl næsta. Nánar segir af fegurðarsamkeppninni og úrslitum hennar á bls.17 Iðnsýningin á Sauðárkróki - bls. 2-3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.