Tíminn - 24.05.1977, Side 2
2
Þriftjudagur 24. maí 1977.
S j ós tangaveiðimót:
Akureyringar náðu flestum
verðlaunum
gébé-Reyi^javik — Siðastliöinn
iaugardag var haldið sjóstanga-
veiðimót á vegum félagsins Sjó-
stangar i Keflavlk. Þátttakendur
sem voru um fjörutfu talsins,
voru frá Akureyri, Reykjavik,
Vcstmannaeyjum og Keflavík. Aö
sögn formanns Sjóstangar, Jó-
hanns Lfndai, var veöur ekki sem
bezt keppnisdaginn, en þó fiestir
hafi fundiö til sjóveiki létu menn
þaö ekki á sig fá, enda kappið
mikiö. Akureyringar fóru heim
með iangflest verölaunin úr móti
þessu.
Lagt var upp á fimm bátum
klukkan sjö á laugardagsmorgun
og var róið i Garðasjó. Bátarnir
komu siöan aö landi klukkan fjög-
ur um eftirmiðdaginn. Mestan
afla fékk Andri Páll Sveinsson,
Akureyri, 127 kg. Næstmestan
afla fékk Asgeir Nikulásson, Ak-
ureyri og fékk hann einnig flesta
fiska, eða 103.
Keppt var um sveitarbikar,
sem Hibýlaval i Keflavik hefur
gefið. betta er farandbikar, sem
vinnst til eignar af þeirri sveit
sem vinnur hann þrisvar i röð.
Vestmannaeyingar voru búnir að
vinna hann tvisvar, en i þetta
skipti náðu Akureyringar bikarn-
um frá þeim. Akureyrarsveitin
fékk alls 365 kg, en sveitina skipa
þeir Andri Páll Sveinsson, Þor-
valdur Nikulásson, Asgeir Niku-
lásson og Einar Einarsson.
Vestmannaeyingar voru i ööru
sæti og fengu þeir 345 kg. Þá sveit
skipa sömu menn og búnir voru
að vinna bikarinn tvisvar sinnum,
þeir Sveinn Jónsson, Bogi Sig-
urðsson, Sigurður Sigurðsson og
Halldór Pálsson. Sveit Keflavfkur
varö númer þrjú. Sjö fjögurra
manna sveitir kepptu um bikar-
inn.
Skipstjórabikarinn hlaut Bene-
dikt Guðmundsson, skipstjóri á
Fram. Kvennabikarinn hlaut
Margrét Helgadóttir Keflavik.
Stærsta fiskinn veiddi Gréta Úlfs-
dóttir, Keflavík. Var þaö þorskur
sem vó 12,8 kg. Stærsta ufsann og
stærstu ýsuna veiddi Arnþór Sig-
urðsson, Vestmannaeyjum.
Stærsta karfann fékk Sveinn Við-
ar Jónsson, Reykjavik, og stærstu
lúðuna Kristinn H. Jóhannsson,
Akureyri.
Um kvöldiö afhenti formaður
Sjóstangar i Keflavik, Jóhann
Lindal, verðlaun i hófi sem haldið
var i félagsheimilinu Stapa.
Hvar er mest
goshætta?
JH-Reykiavik — Eru mest-
ar likur á gosi við Kröflu,
þar sem land rís hæst, eða eru
meiri likur til þess, aö gos
verði i útjöðrum þess svæöis,
sem lyftist? Um þetta eru
menn ekki á einu máli.
Jaröfræðingar hafa látið
uppi þá skoöun að hættast sé
við gosi um miðbik svæðisins,
en i nyju fréttabréfi Verkfræö-
ingafélagsins heldur Björn
Kristinsson verkfræðingur þvi
fram, að hættan sé meiri i
jöðrunum. Telur hann aö
sprungur á yfirboröi gliöm
miðsvæðis, en sprungur neð-
anjaröar nálægt útjöðrum.
„Þetta eru bara staðreyndir
sem allir verkfræðingar
þekkja þegar um plötur er að
ræða”, segir Björn í grein
sinni.
Skirskotar hann til þess að
tvivegis hafi smágos oröið i
grennd við Leirhnúk og er
skýring hans þessi: „Sprung-
urnar neðan jarðar fyllast af
kviku, og þegar bólan brestur
út til hliðanna i kvikuhlaupi og
jörðin fellur aftur niður, lokast
kvikan i sprungunum inni og
innilokaði kvikuskammturinn
þrýstist upp um sprungu á út-
jöðrum svæðisins og kemur
upp á yfirborð jarðar.”
„Þessi auðskýrða ástæöa
fyrir skammtagosi”, segir
Björn, „bendir til þess að
plötulikanið (hugmynd hans
um hegðun hraunkvikunnar)
eigi rétt á sér, en ekki er fyrir
það að synja, að hraunbólan
geti opnazt þar sem landris er
mest.”
Slæm færð á vegum
gébé Reykjavik — Samkvæmt
upplýsiiigum frá vegaeftirlitinu i
gær, munu þjóðvegir landsins
viðast livar vera að þorna inikið,
en vegna hitanna að undanförnu,
hal'a þó verulegir vatnavextir
viða gert færð erfiða. Mývatnsör-
æli og Möðrudalsöræfi munu t.d.
vera alveg ól'ær á köflum vegna
vutnavaxta. Þá mun liafa verið
ni ikið lirun i fjallshliðum við vegi,
t.d. i Ólafsfjarðarmúla, en þeim
vegi liefur þó tekizt að halda
opnum að mestu.
öxulþungatakmarkanir eru
mjög viða enn á vegum vestan,
norðan og austan lands. Þó hefur
þessum lakmörkunum verið af-
létt að mestu i Eyjafirði og Suður-
Þingeyjarsýslu. t gærskemmdist
ræsi á Norðurlandsvegi i Langa-
dal i A-Húnavatnssýslu og var
vegurinn þar svo til ófær. Búizt er
við að hægt verði að hefja við gerð
i dag.
Færð er yfirleitt sæmileg á
Vestfjörðum, nema Þorskafjarð-
arheiði sem er ófær vegna vatns.
Þá er vegurinn á svokölluðum
Hálsum i Austur-Barðastranda-
sýslu mjög mikið skemmdur, eft-
ir að stórar flutningabifreiðar
ollu miklu tjóni á honum. Þunga-
takmarkanir eru á þessum vegi
og fóru þvi bifreiðastjórar stóru
bifreiðanna þarna um i algjöru
leyfisleysi. Vegurinn er nú mjög
erfiður yfirferðar fyrir litlar bif-
reiðar.
Pjóöleikhúsiö:
Siðasta frumsýning
leikársins — söngleikurinn Helena fagra
LAGAR-
FOSS
LOKSINS
KOMINN
HEIM!
tísa l-Revkj'avik — Margt
inaniia var sainan komið niður
viðhöfn á laugardaginn er Lag-
arfoss kom til landsins frá
\igeriu eftir óvenju langa úti-
vist, eða 71 dag. Ferð skipsins
nieð skreiðarfarm varð allsögu-
leg, l'yrst beið skipið i Reykja-
vikurhöfn fullhlaðið svo vikuni
skipti, vegna þess að tilskilinn
bankaabvrgð barst ekki á rétt-
'im tima. •>;; þegar til Nigeriu
vai komið lok við önnur löng
bið. auk í'ess sem hægt gekk að
skipa upp -.ki eiðiniii þegar að
þv i kom.
32 manna uhöfn var á Lagur
lossi i þessari ferð. Skipstjóri
var I>or *■ 'nn
gébé Reykjavik. — Söngleikur-
inn Helena fagra verður frum-
syndur í Þjóðleikhúsinu á föstu-
daginn. Þetta verður siðasta
frumsýningin á þessu leikári.
Tónlistin er eftir Jacques Offen-
bach. en textinn er þýddur og
endursaminn af Kristjáni Árna-
svni, og siðan hafa þau Brynja
Benediktsdóttir og Sigurjón Jó-
hannsson unnið leikgerð sýning-
arinnar upp úr texta Kristjáns.
Leikmyndin er eftir Sigurjón
Jóhannsson og tónlistarstjóri er
Atli Ileimir Sveinsson. Mun
hann jafnframt stjórna hljóm-
sveitinni á fyrstu sýningunum,
en síðan tekur Ragnar Björns-
son við hljómsveitarstjórn.
Illjóðfæraleikarar úr Sinfóniu-
hljómsveit tslands leika. Leik-
stjóri sýningarinnar er Brynja
Benediktsdóttir.
Um fimmtiu manns koma
fram i sýningpnni, leikarar,
söngvarar, poppstjörnur, Is-
lenzki dansflokkurinn, Þjóðleik-
húskórinn og fleiri. Með helztu
hlutverk fara Helga Jónsdóttir
og Arnar Jónsson sem leika
Helenu og Paris. en hlutverk
þessi hafa einnig veriö æfð af
Steinunni Jóhannesdóttur og
olah Erni Thoroddsen og munu
þau leysa hin fyrrnefndu af
hólmi.
Kalkas hofgoði er leikinn af
Róbert Arnfinnssyni, Menlás
konungur, maður Helenu, af
Árna Tryggvasyni. Þá fara
söngvararriir Guðmundur Jóns-
son, Garðar Cortes, Kristinn
llallsson og Sigurður Björnsson
með hlutverk griskra konunga
og Leifur Hauksson leikur
Örestes, son Agamenons kon-
ungs. Meðal annarra leikenda
má nefna Stefán Karlsson, sem
leikur Hómer, auk hinna fjöl-
mörgu meðlima bæði úr Þjóð-
leikhúskornum og Islenzka
dansflokknum, sem koma fram
i ótal gervum og hlutverkum.
Söngleikurinn Helena fagra er
með þekktustu verkum Offen-
bachs. Hann var frumsýndur i
Paris árið 1864 og varð þegar i
stað gifurlega vinsæll, 1 verkinu
er leitað fanga aftur i griska
fornöld. en i rauninni fjallaði
hann þó fyrst og fremst um
samtið höfundar, hið glysgjarna
og alvórulausa þjóðlif þess
timabils franskrar sögu. sem
kennt er við annaö keisaradæm-
íð. Verkiö hefur iðulega verið
aðlagað aðstæðum þeirra staða
og timu. sem það hefur veriðsýn
á og er einnig svo nð þessu sinni.
» .......... ......... ' ' """
í slensk iðnkynning á Sauðárkrók
Sýnir okk
aðurinn e
vægt byg
mál,
— segir Davið Sc
formaður félag
HV/GÖ, Sauðárkróki. — Ég hef
nú komið á iðiikynniiigar og iðn-
sýningar á nokkuð mörgum
stöðum á landinu, og það liefur
skýrast fært mér heim sannin
um það, að iðnaður og uppbygg-
ing iðnaðar er verulegt byggða-
mál hér. Ef við ætlumað byggja
hér upp góða landsbyggð, þar
sein fólk fær að lifa og starfa á
eölilegan máta, verðum við að
gæta þess að uppfylla þau þrjú
skilyrði sem eru fyrir heil-
brigðri byggöaþróun, það er að
þróun atvinnuveganna þriggja,
landbúnaðar, sjávarútvegs og
ólalur Jóhannesson, viðskiptaráðherra, og Helgi Rafn Trausta-
son, kaupfélagsstjóri K.S., i sýningarsal Kaupfélagsins á iðnsýn-
itlfýiin n i