Tíminn - 24.05.1977, Side 5

Tíminn - 24.05.1977, Side 5
Þriðjudagur 24. mai 1977. 5 Nótaveifti — málarinn hjá verki sinu. Sýning Sveins Björns- sonar í Hafnarfirði Sveinn Björnsson opnaði um li e 1 g i n a málverka- sýningu i iðnskólanum að Kevkjavikurvegi 74 i Hafnar- firði, og verður luíii opin til mailoka klukkan 5-10 alla virka daga og 2-10 um helgar. Á svningunni eru 58 verk — vatns- litamyndir, oliumálverk og oliu- pastel-myndir. Stærsta mvndin heitir N'ótaveiði. Sveinn er Hafnfirðingur og hefur sýnt verk sin i Hafnarfirði á fjögurra til fimm ára fresti. Um þessar mundir eru myndir eftir hann og fleiri hafn- firzka málara i Uppsölum i Svi- þjóð á vinabæjarmóti. Þess má geta, að siðast sýndi Sveinn verk sin á Kiarvals- stöðum i mai 1975 og ánæsta ári mun hann sýna 150 málverk i Danmörku. 1 dag lýkur sýningu Braga Asgeirssonar f Norræna húsinu. Hún verður opin frá tvö til tiu i kvöld en verður ekki framhaldið þar sem fullbókað er i sýningarsalinn. Aðsókn hefur verið mjög góð á sýninguna og fólk gefið sér góðan tima til að skoða. 18 myndir hafa selzt. Aðstaða: A tveggja manna herbergjum með handlaug og þriggja manna herbergj um með sér snyrtingu og sturtu. Al- menningssturtur, gufubað, iþróttasal- ur og 15 min. akstur i sund. utvarp og allur rúmfatnaður á herbergjum. Fæði: Stakar máltíðir eða sérstök afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Börn: Fríttfæði og uppihald fyrir börn yngri en 8 ára. 1/2 gjald fyrir 8-12 ára börn. ORLOFSTÍMAR 2 m. herb. 3 m. herb 8.-15. júni 7dagar — Uppselt — 15.-20. júni 5 dagar 12.600 18.900 20.-27. juni 7 dagar — Uppselt — 27,- 9. júlí 7 dagar 19.800 29.700 4.-11. júli 7 dagar 19.800 29.700 11.-18. júli 7 dagar 19.800 29.700 18.-25. júli 7 dagar 19.800 29.700 25,- 1. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 1.- 8. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 8.-15. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 15.-22. ágúst 7 dagar 19.800 29.700 22.-27. ágúst 5 dagar 12.600 18.900 Matur og kaffi: Fyrir starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantanir og úpplýsingar: Simi 8 12 55 Reykjavík og i Bifröst alla virka daga 9- 19 Innlend orlofsdvöl . Sumarheimilið Bifröst . Borgarfirði & CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu Tegund: Arg. Verð i þús. Vauxhall Viva '74 1.000 Volvo 142 '70 1.000 Saab96 '74 2.100 Chevrolet Malibu Classic '75 2.500 M. Benz220 sjálfsk. '72 2.400 Vauxhall Viva '76 1.500 Chevrolet Nova sjálfsk. '73 1.400 Scout 11 V-8 '74 2.600 Datsun diesel '71 1.100 Pontiac Firebird '76 3.400 Peugeot504 '72 1.400 Chevrolet Impala '74 1.950 Cortina 1600 L '74 1.250 G.M.C. Rally Vagon '74 2.700 Scout 11 beinsk. '74 2.100 Mercedes Benz '69 1.600 Chevrolet Nova 2ja dyra '72 1.350 Toyota Mark 11 '71 950 Chevrolet Nova '76 2.500 Dodge Dart Swinger '76 2.650 Scania Vabis vörubif r. '66 1.500 Austin Mini '76 850 Chevrolet Blazer '74 2.600 Citroen GS '74 1.550 Audi 100 LS '76 2.500 Chevrolet Chevette sjálfsk. '76 1.900 Véladeild ÁRMÚLA 3 - rna 38900 Hin vinsælu GEFJUNAR-áklæöi, einlit, tvílit og köflótt í 20 til 30 litum Öll GEFJUNAR - áklæðí eru úr óblandaðri jslenskri ull. Höfum mikið úrval áklæða, snúrur, kögur, leöurííkí; bólstraðra húsgagna. HVERFISGÖTU 82 REYKJAVIK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.