Tíminn - 24.05.1977, Qupperneq 6
6
Þriðjudagur 24. maí 1977.
— Hvaö meinar þú meö hvort ég
viti hvaö þú ert aö prjóna... ég
þarf ekkert yfir pfpuhausinn.
— Nú vil ég heldur hafa stigann
eins og hann var.
C3
Hún vill
verða kola-
námuverka-
maður
Hjálmurinn fer
henni Karen Prior
(19 ára) vel, en hana
vantar starfið sem
tilheyrir hjálminum.
Hana langar til að
verða fyrsti kven-
kolanámuverka-
maðurinn i Bret-
landi, en þar virðast
vera ýmis ljón á
veginum. Hún leitaði
þvi ásjár þing-
mannsins Richard
Kelley, þegar beiðni
hennar um umsókn-
areyðublöð var ekki
svarað. Hún vill fá
hann til að láta
breyta reglunum, en
hann sagði henni að
félag námuverka-
inanna myndi taka
umsókn hennar til
umræðu. Þrautin
er ekki unnin þótt
þeir gefi samþykki
sitt, þá er eftir að
leita samþykkis
Sambands námu-
verkamannafélaga. duttlungar i mér. get unnið mér inn
— Ég ætla lika að Yngri bróðir minn annars staðar og það
leita stuðnings Jafn- sem er lfi ára fær þótt hann sé nýliði i
réttisnefndar, þvi núna 5 sterlings- námunni, segir
þetta eru ekki bara pundum meira en ég Karen.
> //• • / /Vj^"/" ’ ",/// "" ' "'/' "