Tíminn - 24.05.1977, Side 7
33 C 03 00 C 7s.
Priöjudagur 24. mai 1977.
7
Franklin D. Roosevelt yngri, þriðji
sonur forsetans sáluga gifti sig nýlega i
fjórða sinn. Hann er 62 ára gamall en
brúðurin, Patricia Oakes, er 27 ára.
Athöfnin fór fram i bakgarði á búgarði
Roosevelts i Dutchess County, þar sem
Roosevelt ræktar hross/ nautgripi, sauðfé
og hunda, U.þ.b. 25 vinir og skyldmenni
voru viðstaddir athöfnina, þ.á.m. tengda-
móðirNancy Oakesfrá Nassau. Roosevelt
kom riðandi jörpum hesti til athafnarinn-
ar og hafði 8 brúðgumasveina, sem klædd-
irvoru i rauða veiðijakka. Brúðurin kom
akandi i opnum vagni, sem dreginn var af
2 hvitum hestum. Hún var i hvitum kjól
með grænum leggingum og með hvitt
herðaslá. Eftir athöfnina steig brúðurin i
söðul á dökkum hesti og brúðguminn fór á
bak Jarp sinum. Þau riðu yfir akrana i
kringilkrókum og komu til baka að fram-
dyrum hússins. Þar var haldin smáveizla.
Hér með fylgja tvær myndir, önnur sýnir
þau nýgiftu kyssast og hin þegar þau
komu til baka úr ,,ferðalaginu”.
Samt sem áður, finnst
méraðapinneigi
skilið betri framtíð 3
en þetta.
Sjáðu til Svalur, ef við
vinnum fyrir Sack og þú ætlar:
að reyna að fá hann til að ^
láta apann lausann...
Ekki öskra á mig! \ Get ég að þvi gert þó
Ég blæs varlega.... J blásturinn komi út svona
hávaðasamur?^-
Finnst þér Reykjavik
orðin óþægilega stór og
viðlend?
Oddfriður Magnúsdóttir
Já, fólk er allt of stressað og
alltaf að flýta sér. Það gildir þó
ekki um mig, þvi ég hef aldrei
verið stressuð, — hef aldrei haft
taugar.
tierður isleld
Nei, það finnst mér ekki
Steinþór Pálssun bifreiðastjóri
Nei, alls ekki.
Löva Karlsson frá Bandarikjun-
um
Nei, alls ekki. Það er hægt að
ganga um alla borgina, og einnig
er strætisvagnakerfið mjög gott,
miklu betra en tiðkast i Ameriku.
Ólafur Sigurvinsson
Já, hún er orðin það stór, að ég
stefni að þvi að flytja úr henni.
Enda hef ég verið meira úti á
landi, þótt ég sé fæddur i
Reykjavik. Það er lika allt of
mikið stress hérna.