Tíminn - 24.05.1977, Qupperneq 8
8
Þriðjudagur 24. mai 1977.
Umferðarfræðsla
5 og 6 ára barna
í Hafnarfirði
og Kjósarsýslu
Lögreglan og umferðarnefndir efna til
umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn.
Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar
klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður
brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá
þau verkefnaspjöld.
25. og 26. mai 5 ára 6 ára
Öldutúnsskóli 0930 1100
Lækjarskóli 1400 1600
31. mai og 1. júni
Viðistaðaskóli 0930 1100
Flataskóli 1400 1600
2. og 3. júni
Varmárskóli 5 og 6 ára 10.00
Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum
stöðum á sama tima.
Foreldrar geymið auglýsinguna.
Lögreglan i Hafnarfirði og
Kjósarsýslu.
Fyrirlestur
Á vegum Styrktarfélags vangefinna
verður haldinn fyrirlestur i Menntaskól-
anum við Hamrahlið á morgun, 25. mai kl.
20.30.
Fyrirlesturinn flytur N.E. Bank-Mikkel-
sen ráðuneytisstjóri og yfirmaður mál-
efna vangefinna i Danmörku.
Fyrirlesturinn nefnist: „Markmið og leið-
ir i málefnum vangefinna”.
F"yrirlesturinn verður túlkaður á islensku.
Fyrirlesari svarar spurningum fundar-
manna að fyrirlestri loknum.
Áhugafólk um málefni vangefinna er
hvatt til þess að mæta á fundinn.
Styrktarfélag vangefinna.
Verslunarstjóri
Staða verslunarstjóra við verslun vora i
Ólafsvik er laus til umsóknar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist kaupfé-
lagsstjóra eða starfsmannastjóra Sam-
bandsins fyrir 1. júni nk.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Atvinna
Maður vanur skepnuhirðingu óskast á bú
við Reykjavik.
Húsnæði (ibúð) og fæði á staðnum.
Sömuleiðis vantar 15-17 ára ungling.
Nauðsynlegt að hann sé vanur i sveit.
Upplýsingar i sima (91) 41484
aggfcf mmmm m mntmK - -
1|| B&wSn. iton, , •áp&JÉ ^ 1 á WBh4ÍFJHhBhÉÍ!1 H*' C. > > Æví Jjfc ; | 4 ÆB&mBaEEm M JHh&SIf#**' Wl' w, t .1 IhíMHK J
S tr aums vikur gangan
á Laugardaginn
Mikift fjölmenni tók þátt I
Straumsvíkurgöngunni á
laugardaginn. Rúmlega 1000
manns gengu alla leift frá
Straumi og margir bættust vift
á leiftinni, stærst varft gangan
á Miklubrautinni. Vffta var
staldrað viö á leiöinni. efnt til
funda og áréttuft krafa göngu-
manna þess efnis aft Banda-
rikjaher hyrfi af landi brott.
Talift er aft á fundinum á
Lækjartorgi, sem fram fór I
göngulok, hafi verift saman
komin þrjú til fjögur þúsund
manns.
Breyttir samningar milli
bókaútgefanda og bókaverzlana
Vjí-Reykjavik. Aftalfundur
Félags islenzkra bókaútgefenda
var haldinn að morgni 20. mai
að Laufásvegi 12i Reykjavik, en
þar hefur félagið opnað skrif-
stofu og félagsheimili.
A fundinum voru kynntar og
samþykktar tillögur að breytt-
um samningum bókaútgefenda
og bókaverzlana, sem miða að
auknum staðgreiðslukaupum
bókaverzlana og örari uppgjör-
um. Tillögur þessar höfðu áður
verið kynntar Félagi Islenzkra
bókaverzlana og samþykktar
þar.
Héðan i frá skiptast bóka-
verzlanir i tvo flokka. Umboðs-
söluflokk og staðgreiðsluflokk.
Aður gátu bókaverzlanir valið
hverju sinni þegar þær pöntuðu
bækur, hvort þær keyptu þær i
umboðssölu eða gegn stað-
greiðslu.en nú verða bókaverzl-
anir að ákveða til næstu þriggja
ára, hvorn flokkinn þær kjósa að
skipa. Þannig er sömu búðinni
ekki heimilt að verzla ýmist
gegn staðgreiðslu eða i umboðs-
sölu — Sameiginleg nefnd bóka-
útgefenda og bókaverzlana
vann að lokaundirbúningi þess-
ara breytinga, en hana skipuðu
af nálfu bókaútgefenda þeir
Böðvar Pétursson og Gisli
Ólafsson, en af hálfu bóksala
þeir Jónas Eggertsson , formað-
ur Félags islenzkra bókaverzl-
ana, Jónsteinn Haraldsson og
Lárus Blöndal.
Úr stjórn félagsins áttu nú að
ganga þeir Hilmar Ó. Sigurðs:
son gjaldkeri og Björn Jónsson
ritari, og báðust þeir báðir und-
an endurkosningu. 1 stjórn
félagsins eiga nú sæti: Orlygur
Hálfdánarson formaður, Arn-
björn Kristinsson, Böðvar Pét-
ursson, Valdimar Jóhannsson,
Hjörtur Þórðarson, Brynjólfur
Bjarnason og Ragnar Gunnars-
son.
Á fundinum voru kjörnir 3
heiðursfélagar: Ragnar Jóns-
son hrl., fyrrv. formaður
félagsins, Ragnar Jónsson,
bókaútgefandi, og Hilmar Sig-
urðsson, fyrrv. gjaldkeri félags-
ins.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Gisli Ólafsson.
12 og 14 ára
drengir
óska að komast í sveit.
Upplýsingar í síma
(91) 84153.
Röskur piltur
á fjórtánda ári, óskar
að komast í sveit, helzt
í Rangárvallasýslu,
annað kemur til
greina.
Upplýsingar í síma
(91)52865.
Vörubíll óskast
Vil kaupa ódýran 5-7
tonna vörubíl.
Þorsteinn
Kristjánsson, sími 97-
2911.
Augiýsið í
Tímanum
Hestur í óskilum
Jarpur graðhestur 2ja til 3ja vetra, með
plastmerki i hægra eyra er i óskilum í
Hraungerðishreppi.
Hreppstjórinn.
Ráðskona
Ráðskonu vantar til starfa að Vegamótum
á Snæfellsnesi strax.
Upplýsingar gefa Jón Einarsson fulltrúi,
Borgarnesi. simi 93-7200 og Sæmundur
Bjarnason, útibússtjóri, Vegamótum.
Kaupfélag Borgfirðinga,
Borgarnesi.
íbúð óskast
2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu,
helzt i Kópavogi.
Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið.
Upplýsingar i sima 26500 til kl. 5 i dag og
næstu daga.