Tíminn - 24.05.1977, Page 17

Tíminn - 24.05.1977, Page 17
Þriðjudagur 24. mai 1977. 17 Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri: Ritstjóri Tímans og húsgagnaiðnaðurinn Ritstjóri Timans (Þ.Þ.) hefur látið athugasemd af sinni hálfu fylgja grein minni i Timanum 17. þ.m. um húsgagnaiðnaðinn. Þessi skrif ritstjórans eru býsna spéleg. Hann gerir númer úr þvi, að talnaefni frá Hagvangi h.f., sem hann notaði i leiðara nýverið, sd rétt með farið, þegar inntak minnar athugasemdar við téðan leiðara var, að ályktanir ritstjór- ans sjálfs væru rangar. Viðleitni minni til að færa málið til rétts vegar mætti ritstjórinn með útúr- snúningum, sem ekki benda til neinnar sérstakrar umhyggju fyrir, að lesendur Timans fái raunsanna mynd af þessu máli. Athugasemd ritstjórans minnti mig á þann ótuktarkall, sem ein- hvern tima hélt þvi fram, að Eisenhower heitinn hershöfðingi, hefði i rauninni aldrei skilið inn- rásina i Normandi, sem hann þó stjórnaði. Svipað virðist hafa far- ið fyrir ritstjóranum, að þvi er tekur til stefnunnar, sem mörkuð var við EFTA-aðild i samráði við þáverandi forsvarsmenn iðnað- arins og siðan hefur verið mótuð frekar smám saman i löggjöf og framkvæmd. Athugasemd ritstjórans gæti hent til, að hann hafi aidrei til- einkað sér þessa stefnu. A.m.k. hefur sú stefna eins og hann telur hana vera i athugasemdinni, aldrei komizt i þau lög, sem rit- stjórinn átti þó sem alþingismað- ur þátt i að setja. Ekki get ég bet- ur munað en hann hafi meira að segja setið i þingnefnd, sem um málið fjallaði sérstaklega, svo að ókunnugleiki hans er með ólikind- um. Það var frá fyrstu tið leiðarljós aðlögunar iðnaðarins að EFTA- aðild, að gjaldaniðurfelling til hagsbóta fyrir samkeppnisiðn- aðinn færi fram i áföngum á að- lögunartimanum, en væri alltaf takti á undan niðurfellingu toll- verndarinnar. Við þetta hefur verið staðið eins og um var samið i upphafi og riflega það. Þessi hefur verið stefna þeirra laga, sem ritstjórinn hefur sjálfur tekið þátt i að setja um þetta efni, hvað svo sem hann kann að hafa ætlað sér. Sjálfur legg ég ekki dóm á, hvort þar hefði verið ástæða til að gera betur eða verr. Til þess eru stjórnmálamenn. Að öðru leyti er athugasemd ritstjórans enn ein útlegging á hinni gamalkunnu þjóðsögu um embættismannavaldið, sem ég hef annars staðar gert skil i blaðagrein. Kvartar ritstjórinn undan þröngsýni og skilningsleysi embættismanna, sem ,,ótrúlega miklu” ráði i islenzku þjóðfélagi. Eflaust eigum við embættis- menn okkar riflega skerf af skiln- ingsleysi og þröngsýni, enda eig- um við þess ekki kost að höndla þá viðáttu hugans og það innsæi, sem aðeins getur unnizt með langvarandi skrifum um pólitik. Hitt þekkjum við mætavel, að það, sem kallað er þröngsýni og skilningsleysi okkar, er oftsinnis ekkert annað en reglubundin og sjálfri sér samkvæm framkvæmd þeirrar stefnu, venjulega i formi Eg þarf t'kki miklu að svara þessari athugasemd ráðuneytis- stjórans. Afstaða min sem þing- manns til Eftaaðildarinnar var i upphafi sú, að ég taldi 10 ára að- lögunartima fyrir iðnaðinn of stuttan, þótt forustumenn iðnað- arins féllust illu heilli á þá tima- lengd. Ég er enn sannfærðari um það nú en þá, að þessi aðlögunar- timi á eftir að reynast of stuttur, og að ntikil hætta hvilir yfir is- lenzkum iðnaði, þegar tollvernd- in fellur alveg niður. ftg hefi jafn- an reynt i fjárhagsnefnd neðri deildar að hafa áhrif i þá átt, að tollar á vélum og hráefnum til iðn löggjafar, sem Þ.Þ. og félagar hans i sljórnmálaforystunni hafa markað, en kæra sig stundum ekkert um að standa við, þegar til íramkvæmdarinnar kemur i ein- stökum atriðum. Stjórnmála- menn i þessu landi leika þann leik sumir hverjir að setja eða liða reglur, sem gilda skulu fyrir alla nema sérstaka skjólstæðinga þeirra einn og einn, þegar þing- mennirnir eru farnir að-reka þeirra erindi. aðar fylgdu ekki uiðurfellingu toiianna á aðfluttum iðnaðarvör- um, heldur væru lækkaðir eða felldir niður á undan. Þetta fékkst lika að verulegu leyti fram i fjár- málaráðherratíð Ilalldórs E. Sig- urðssonar. Eg átti minn þátt i þvi á siðasta þingi, að iðnaðurinn fékk meiri tollalækkanir en gert hafði verið ráð fyrir i stjórnar- frum varpinu. fcg tel, að það hafi verið van- efnd á loforðum til iðnaðarins, að iollarnir á vélum og hráefnum voru ekki felldir strax niður eða mjög fljótlega, og ég tel vafa- saml, að forvigismenn lians hefðu Sem embættismaður vil ég heldur sitja undir þvi að vera kallaður þröngsýnn við fram kvæmd laga i landinu og geta með góðri samvizku sagt að ég með- höndli alla jafnt þá borgara sem ég þjóna, heldur en gera menn misjafna fyrir lögum af viðsýni og skilningi Að lokum athugasemdar sinnar leggur ritstjórinn til, að mönnum af minu sauðahúsi verði beitt til vinnu i einhvers konar atvinnu- rekstri að kinverskum sið, i þeirri von, að við gætum eitthvað af þvi lærl. — A þetta get ég fallizt með ritstjóranum og trevsti þvi. að hann muni mig ef gott tækifæri býðst. Raunar held 'ég, að við hefðum báðir þörf lyrir dálitla hugljómun af þessu tagi Jafnvel agnarögn mundi gera gasn. fallizt á 10 ára aðlögunartima, ef þfir lirfðu húiz.t við, að l'raiii- kvænidinni yrði hagað á þann liátt íyrir atbeina embættis- niannavaldsins. Það er staðreynd, sein ekki verður gengið framhjá, að is- lenz.kur iðnaður býr i dag á marg- an liátt við lakari aðstöðu en hinir erlendu keppinautar hans, þótt hvergi sé þetta óhagstæðara en i sambandi við lánamálin. I.oforðið um að tryggja iðnaðinum svipaða sainkeppnisstöðu og keppinaut- unum hefur ekki verið efnt, og það mun segja til sin, þegar toll- verndin fellur niður. Þ.Þ. ()g er þá meira en nóg skrifað af ekki meira tilefni JS. IX.05.1977. Athugasemd ritstjóra Anna Björk Eðvards undir kórónunni. . Híreyg brosir fegurðardrottning tsland: Sigurlaug Þórunn Itragadóttir, nr. 4, Unnur l.ilja Eliasdóttir Uuðbjörg \ ilhjálmsdóttir, \nna Björk Eðvards nr. 1, Bryndi Arnardóttir, Guðrún IIjörleifsdóttir nr. og Sigurlaug Halldórsdótlir nr. 2. Sú fegursta á landinu reykvísk Fulltrúar íslands á fegurðarsamkeppni Að sögn Heiðars Jónssonar snyrtis, sem m.a. hefur unnið að undirbúningi keppninnar, kem- ur til greina að brevtingar verði á þvi hver stúlknanna fer á hvaða keppni erlendis. Allar stúlkurnar sjö, sem þátt tóku i keppninm fá Sunnuferðir til útlanda að launum Ungfrú tsland fékk auk þess forláta myndavél að gjöf frá Myndiðj- unni Ástþór. Cindy Breakspeare frá Jaraa- ika Miss World 1976, krýndi Onnu Björk Eðvards að lokinni keppni með aðstoð Kristjönu Þráinsdóttur sem keppir fyrir tsland á Miss Universe i sumar. Ferðir stúlknanna á fegurðar- samkeppni erlendis verða kost- aðar af þeim aðilum, sem efna til hverrar keppni um sig, en sjálfar verða stúlkurnar væntanlega að sjá um sinn heimanbúnað, þvi að hér hefur það ekki tiðkazt enn i neinu mæli að fataframleiðendur eða önnur fyrirtæki gefi stúlkunum vörur i kynningarskvni. Hanna Frimannsdóttir og Heiðar Jóns- son æfðu þátttakendur fyrir Framhald á bls. 23 i ýmsum löndum valdar SJ Reykjavík. — Anna Björk • Eðvards 18 ára Reykjavikur- stúlka hlaut titilinn „Ungfrú ts- land” á Sunnukvöldi á Hótel Sögu á sunnudagskvöld. Sjö stúlkur tóku þátt i þessarí loka- keppni um titilinn, en áður hafði verið haldin undankeppni i Reykjavik á Akureyri, i Vest- mannaeyjum og i Stykkishólmi. Anna Björk tekur að likindum þátt i fegurðarkeppninni Miss Universe að ári. Anna Björk vinnur i tizku- verzluninni Bazar og hún hlaut annað sætið i undankeppninni i Reykjavik, en þar varð númer eitt Sigurlaug Halldórsdóttir, 17 ára menntaskólanemi. En i keppninni á sunnudag varð Anna Björk hlutskarpari, en Sigurlaug Halldórsdóttir varð önnur i röðinni og fer hún væntanlega i fegurðarkeppnina Miss World á þessu ári og einnig aðra keppni Miss Internationa! 1978. I þriðja sæti varð Guðrún Hjörleifsdóttir 17 ára skólanemi frá Akureyri, sem sennilega verður meðal keppenda á Miss Seandinavia á þessu ári. Ung- frú Vesturland. Sigurlaug Þór- unn Bragadóttir, 16 ára Borg- lirðingur, varð i fjórða sæti og keppir hún væntanlega um titil- inn Miss Teenage llniverse á þessu ári. Ungfrú Reykjavík, Sigurlaug llalldórsdóttir, horfir á Cindy frá Jamaika, Miss VVorld 1976 krýna Önnu Biörk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.