Tíminn - 24.05.1977, Side 18

Tíminn - 24.05.1977, Side 18
18 Þriftjudagur 24. mai 1977. Mismunun i mj ólkurdreifingu? 9 Iðnkynning Rafmagnsverkstæði K.S., og Rafveita Sauðárkróks. Starfsemi þessara fyrirtækja er staðbundin, þvi um er að raAa raflagnir i hús, viðgerðir á heimilistækjum og rafmagns- vélum og viðgerðir á rafkerfum bila og búvéla. Eins og i málmiðnaði er verk- stæði K.S. með einna viðast starfssvið, sem tekur til alls nema viðgerða á rafeindatækj- um, svo sem útvarpi og sjón- varpi. Starfsmenn i rafiðnaði eru skráðir 23, þar af 13 iðnlærðir og 5 nemar. f fataiðnaði eru skráð þrjú fyrirtæki. Þau eru: Saumastofa K.S., Saumastofan Vaka og Sængurgerð SIS. t þeim eru framleiddir fánar, 13 ára drengur óskar eftir að komasf i sveit. Upplýsingar í síma (91 ) 84888 eftir kl. 6. 14 ára röskur strákur óskar eftir góðu sveitaplássi. Vanur. Upplýsingar í síma (91) 8-64-42. alls kyns vinnufatnaður, föt úr prjónuðum og ofnum ullarefn- um fyrir útflutningsmarkað, sængur, koddar, svefnpokar, rúmteppi og kerrupokar. 1 fataiðnaði eru skráðir 46 starfsmenn i fullum og föstum störfum. 1 matvælaiðnaði eru skráð þrjú fyrirtæki: Kjötvinnsla K.S., Mjólkursamlag Skagfirð- inga og Sauöárkróksbakari. t Mjólkursamlaginu, sem rek- ið er af K.S., er meöal annars allmikil ostagerð. Starfsmenn i matvælaiðnaði skráðir 29, þar af átta iðnlærðir og fjórir nemar. Að lokum eru svo skráð átta fyrirtæki, eða aðilar, i ýmsum iðnaði, sem ekki fellur undir þá fjóra flokka, sem að framan eru taldir. Það eru fjórar hárgreiðslu- stofur, Ijósmyndastofa Stefáns B. Pedersen, Loðfeldur hf. minnkabú, Loðskinn hf. og Myndprent. Minnkabúið Loðfeldur fram- leiðir árlega um sjö þúsund minnkaskinn, en það hefur til fram leiöslunnar um átján hundruð læður. Loðskinn hf. framleiðir for- sútuð skinn, langhára teppa- gærur og fóðurskinn, en sú framleiðsla er öll til útflutnings. t ýmsum iðnaði eru skráðir þrjátiu og fjórir starfsmenn, þar af fimm iðnlærðir. Á fundi þeim, er haldinn var á Bifröst um hugsanlega nýtingu steinefna ti! iðnaðarfram- leiðslu, og i viðræðum út frá fundarefninu, kom fram, að i sumar hefjast i Skagafirði jarð- fræðiathuganir, með tilliti til þess hvort unnt reynist að hefja framleiðslu steinullar i Skaga- firði. Þaö mál er enn á byrjunar- stigi. Iðnsýninguna á Sauðárkróki opnaði Þorvarður Alfonsson, aöstoðarmaður iðnaðarráð- herra, en áður flutti Jófriður Björnsdóttir, sem lengi var i forystu verkakvenna i Skaga- firði, ávarp. Henni fórust meðal annars svo orð: „Gamalt máltæki segir að hollur sé heimafenginn baggi. Þetta rammislenska máltæki hefur fleytt mörgu heimili yfir torfærur liðinna alda, og ég fæ ekki betur séð en það falli vel inn i myndina, sem Sauðár- króksbær og nágrenni býður okkur að athuga gaumgæfilega hér í dag og næstu daga. Við mættum gjarnan gera okk- ur grein fyrir þvi, að sumt af myndinnieraf alislenskum toga spunnið, þar hefur hvorki út- lenda hönd né hráefni þurft til aðstoðar. Ég þykist tala hér fyrir munn verkalýðsfélaganna i byggðar- lagi Skagafjarðar, og ég er þess fullviss að þau eru öll sammála um það, að stefna beri að aukn- ingu islensks iðnaðar á hvaða sviði sem er, og von min er sú að sem flestir komist að raun um af þessari sýningu að við þurf- um ekki að sækja alla hluti til fæðis og klæðis út fyrir land- steinana.” F.I. Reykjavik — Það fór allt úr lagi hjá okkur á föstudaginn eins og menn vita og hefur verið tals- vert erfitt aö koma útkeyrslunni I eðlilegt horf. Við höfum sent nokkurt mjólkurmagn i allar búð- ir i morgun og fá þær annan skammt seinnipartinn. Ég get ekki ímyndaö mér annað en hlut- irnir verði komnir í lag á þriðju- dagsmorgun, sagöi Einar Páls- son, dreifingarstjóri hjá Mjólkur- samsölunni I samtali við Timann i gær, er hann var inntur eftir þeirri mismunun, sem ýmsar mjólkurbúöir hafa oröiö fyrir vegna y firvinnubannsins og vinnustöðvunar hjá bilstjórum M jólkursamsölunnar s.l. föstu- dagsmorgun. Eins og fram kemur hjá Einari, vill hann ekki tala um mismunun að öðru leyti en þvi, aö bilstjórar hafi einfaldlega ekki haft tima til að aka tilhlýðilegu magni til allra Samkomulag varð á fundi Verð- lagsráðs sjávarútvegsins i dag um eftirfarandi lágmarksverð á freskum og slitnum humri frá 20. mai til loka humarvertiðar 1977. 1. flokkur, óbrotinn humarhali, 25 gr og yfir, kvert kg kr. 1.250.- 2. flokkur, óbrotinn, humarhali, mjólkurbúða. Neytendur eru á ööru máli og fullyrða að næg mjólk hafi verið send á einn staö frekar en annan. Svo er t.d. um Jón Þorsteinsson, sem hringdi til okkar vestan úr bæ og sagöist enga mjólk hafa fengið i sinni mjólkurbúö svo dögum skipti. Hvers eigum viðaö gjalda?, sagði hann, ýmist er borið við yfir- vinnubanni, biluðum vélum eða kvitti um skyndiverkföll. A sama timaer gnægð mjólkur i Glæsibæ. Þessi vinnubrögð tel ég óréttlát. I mjólkurbúðinni að Ránargötu 15, sem Jón talar um fengum við þær upplýsingar hjá verzlunar- stjóranum, að rétt væri, að þar hefði varla sézt mjólkurdropi frá miðvikudeginum og fram yfir há- degi i gær, að undanskildum 72 litrum. Það magn hefði komið með fyrri sendingu mjólkursam- ölunnar og selzt upp á hálftima. Nú væri siðari skammturinn kominn og allt fallið i ljúfa löð. 10 gr að 25 gr, og brotmn num- arhali, 10 gr og yfir, hvert kg kr. 560,- Verðflokkun byggist á gæða- flokkun Framleiðslueftirlits sjáv arafurða. Verðið er miðað við, að seljandi afhendi humarinn á flutningstæki við hlið veiöiskips. Samkomulagum verðá humri (Verzlun Ö Þjónusta ) fVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a r/jr/Æ/Æ/*/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/jT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A, \ Gardínubrautir Simi 8-56-05 NÝTTFRA i v Langholtsvegi 128 tyardÍHÍa /jy r z 5 Smíðum ýmsar /y 5 5 gerðir af hring 2 p og palla ú ú stigum. '/ í. Höfum g 2 einnig 5 5 stöðluð 2 2 inni' °9 2 2 útihandrið í 4 2 fjölbreyttu 2 Þriggja brauta gardinubrautir með S i i Urvall. ý og 8 cm kappa og rúnboga. f ý 2 Einnig allar gerðir af brautum með 2 2 STALPRÝÐI i Sm?ðraj°aPrnUsmog ömmustengur. i i Vagnhöfða 6 í Allt til gardínuuppsetninga. f £ Simi 8-30-50 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J r/Æ/Æ/Æ/1 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æí r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆL ______________________________1 s ‘jí 2 1 Fyrsta flokks t £ i dekkiabiónusta % £ ^ Ir/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Sólum 2 \ JEPPADEKK \ $ Fljót afgroiðsla i i ta flokks v / Jekkjaþjónusta PLASTGLER! Undir skrifborösstólinn, i bátinn, bílinn, húsiö, undir Ijósiö, rúöa i snjósleöann. Auglýsingaskilti meöogán Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njaröargötumegin) Simi 2-34-30. «.«»£ iS&S- ka,<)8" r/Æ/A 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir 2 allar stærðir samkvæma <£ 2 eftir yðar óskum. r^W V Komið eða hringið f j i síma 10-340 KOKK tj HÚSIÐ \ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \ 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//9 Æ'Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/A r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Vios*'u _ jaiieq. lýr. ^u9 09 .. I.taórva' GoU Sendoro Wtaorv.' Overt ■ land " Húsga^navcrslun ^ Reykjavíkur hí’. \ BRAUTARHOLTI 2 2 \ / simi H940 2 ^/f^^^^7Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ^ gT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ l stendur yður til boða t p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ \ Blómaskreytingar ú fy pípulagningameistari t t .... . i .r . 5 Símar 4-40-94 & 2-67-48 ^ ^ VIO Oll tækltæri 'a Nýlagnir — Breytingar ^ ^ Blómaskáli £ s Viðgerðir í í MICHELSEN é y 2 Hveragerði • Simi 99-4225 y m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 9//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 1 I Unglingallnan: ^----------------- ! Fegurö blómanna til boða phyris r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik $ Sírnar 30-585 & 8-40-47 Special Day Cream 2 Special Night Creamg Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velliðan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris i i 5, UMBODIÐ j 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ^t/æ/Æj ! r/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A m/Æ/Æ/Æ/á l ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ QRRTTnRBilSII - KERRUR | 'a Höfum nú fyrirliggjandi orglnal dráft- póstkröf0 Þórarinn 2 2 arbeisli á flestar gerðir evrópskra [\ . jenaum d Kristinsson á % bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- ± uin«r> T Klapparstlg 8 4 'A y. irvara á allar gerðir bíla. Höfum f elnnig kúlur, tengi o.fl. ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'á Sími 2-86-16 2 Heima: 7-20-87 V ^sÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.