Tíminn - 24.05.1977, Side 19
Þriftjudagur 24. mal 1977.
19
Gústaf hélt
upp á 25 ára
afmælið sitt
— með þvi að seta glæsilegt
NM-met i snörun
Sigurður
varði víta-
spyrnu...
— og Valsmenn tryggðu sér sigur
Lyftingamaðurinn
sterki Gústaf Agnars-
son, hélt upp á 25 ára af-
mælisdaginn sinn á
laugardaginn með þvi
að setja nýtt glæsilegt
Norðurlandamet i snör-
un i 188 kg flokknum.
Gústaf snaraði 152.5 kg.
sem er 2.5 kg betur en
fyrra metið , sem Gunn-
aröstby frá Noregi átti.
Gústaf ,,át sig niöur um flokk”,
eins og sagt er á máli lyftinga-
manna - þ.e. aö hann létti sig um
nokkur kg til aö geta keppt i 100
kg flokknum Gústaf reyndi siöan
Reynir
frá
Sand-
gerði
— hefur tekið
forystuna i 2.
deildarkeppninni
i knattspyrnu
Iteviiir frá Sandgeröi — nýliðarn-
ir i 2. deildarkeppninni i knatt-
spyrnu, liiku forystu í deildinni,
þegar þeir unnu góðan sigur Cl: 1)
yfir Keyni frá Arskógsströnd i
Keflavik á laugardaginn.
Sandgeröingar létu þaö ekkert
á sig fá. þótt ..sjómennirnir” frá
Árskógsströnd skoruöu fyrsta
mark leiksins, en þaö mark skor-
aöi .Jóhann Bjarnason. Þeir svör-
uöu meö þremur mörkum, sem
þeir Pétur Sveinsson, Ari Arason
og Pétur Brynjarsson skoruöu.
Pétur Brynjarsson skoraöi sið-
asta markiö.beint úr hornspyrnu.
Þrir leikir voru leiknir i 2.
deildarkeppninni á laugardaginn
og uröu úrslit þeirra þessi:
Reynir S.-Reynir A .........:i; i
Armann-isafjörður............4; 1
Selfoss-Þróttur \es.........1:0
Sigurður Revnir Óttarsson
skoraði sigurmark Selfyssinga.
Sveinn Guðnason (2), Viggó
Sigurðsson og Þráinn Ásmunds-
son skoruðu mörk Ármanns, en
Jón Oddsson skoraði mark isfirð-
inga.
s Staðan
2. deild
Staðan er nú þessi i 2. deildar-
keppninni i knattspyrnu
Reynir S............2 2 0 0 5:2 4
liaukar.............1 100 3:0 2
Völsungur...........1 10 0 1:0 2
Þróttur R...........1 10 0 1:0 2
Armann..............2 1 0 1 4:2 2
Selfoss.............2 1 0 1 2:2 2
tsafj...............10 0 1 1:4 0
ÞrótturN ...........2 0 0 2 0:2 0
Reynir A............2002 1:6 0
KA..................0 0 0 0 0:0 0
að ná NM-metinu i samanlögöu,
með þvi aö jafnhatta 190 kg — en
honum tókst það ekki.
Ef Gústaf hefði lyft þessari
þyngd, þá hefði hann slegið NM--
met Guðmundar Sigurðssonar,
sem er 340 kg i samanlögðu. Guö-
mundur á Noröurlandametið i ’
jafnhendingu í 100 kg flokknum -
200 kg og eiga Islendingar þvi öll
metin i flokknum.
-SOS
Óskar Jakobsson, hinn efnilegi
kastari úr tR, er aö ná mjög góð-
um tökum á kringlukasti - það
sýndi hann á Vormóti tR i frjáls-
um iþróttum, sem fór fram á
Melavellinum á sunnudaginn.
Óskar, sem á islandsmetiö i
spjótkasti, kastaði kringlunni
57.52 m, sem er næst bezti árang-
ur tslendings I greininni - aðeins
Erlendur Valdimarsson hefur
kastað kringlunni lengra.
Óskar er greinilega maöur
framtiðarinnar i kringlukasti og á
hann örugglega eftir aö veita
Erlendi harða keppni i sumar.
Eins og viö höfum sagt frá, þá
hefur Óskar nú algjörlega snúið
sér aö kringlukasti - hann mun þó
kepp áfram i spjótkasti.
Félagi Óskars úr 1R, Friörik
Þór Óskarsson,náði mjög góöum
árangri i langstökki. Þessi snagg-
aralegi piltur geröi sér litið fyrir
GÚSTAK AGNARSSON... i mikl-
um ham
og stökk sjö sentimetrum lengra
en tslandsmet Vilhjálms Einars-
sonar- 7.53 m, en stökkiö par ekki
gilt, þar sem meðvindur var of
mikill. Það er greinilegt aö það
má búast við miklu af Friöriki
Þór i sumar, það hefur hann sýnt
að undanförnu. Friðrik Þór átti 5
stökk vel yfir 7 m - 7.17, 7.31, 7.40,
7.53 og 7.30. tslandsmet Vilhjálms
er þvi komið i hættu.
Ingunn Einarsdóttir úr 1R varö
sigurvegari i langstökki kvenna,
stökk 5.58 m, Ingunn vann einnig
sigur I 200 m hlaupi (25.2 sek.) og
100 m. grindahlaupi - 14.2 sek.
Björn Blöndalúr KR varö sig-
urvegari i 110 m grindahlaupi
karla - hljóp vegalengdina á 15.2
sek. Björn var einnig i sviösljós-
inu i 100 m hlaupi, en þar varö
hann að sjá eftir sigri til Magnús-
ar Jónassonar úr Ármanni, sem
kom i mark sjónarmun á undan
SIGL’RDUR Dagsson, liitin snjalli
landsliðsmarkvörður Vals i
knaltspyrnu. gerði sér lilið l'yrir
og varði vitaspyrnu i gærkvöldi i
Vestmannaeyjum, þar sem Eyja-
iiienii léku gegn Vals 111 ön 1111111 i 1.
dei Id a rkepp nin ni. Sigu rður
tryggði Valsmönnum þar með
sigur, þvi að þeir voru búnir að
skora eill (1:0) mark áður en
Ólalur Sigurvinsson tók vita-
spyriiuna fyrir Kyjaiiieiin rétl
fyrir leikslok — en Sigurður varði
spyrntina.
Valsmenn tryggðu sér þar með
tvö dýrmæt stig og er greinilegt á
öllu, að þeir verða með i barátt-
unni um tslandsmeistaratitilinn,
þrátt fyrir slaka byrjun i 1. deild-
arkeppninni.
Leikur liðanna var mjög jafn —
og var það ekki fyrr en á 74. min.
að Guðmundur Þorbjörnsson,
miðherji Valsmanna, tókst að
skora hjá Eyjamönnum.
Eltir að Valsmenn voru búnir
að skora, sóttu Eyjamenn nær
lálaust að marki þeirra, en þeint
tókst ekki að skora — misnotuðu
vitasnvrnu, eins og fyrr segir og
Birni - ll.o sek.
Jón Sævar Þórðarson úr IR
varð sigurvegari i 400 m hlaupi -
hann tryggði sér sigur með góö-
um endaspretti, þar sem hann
skauzt fram hjá Þorvaldi Þórð-
arsyni (tR) á siðustu metrunum
og kom i mark á - 52.2 sek. Þor-
valdur fékk timann 52.3 sek.
Sigfús Jónsson (tR) vann ör-
uggan sigur i 1500 m hlaupi - 4.09.3
min. Óskar Jakobssonvarð sigur-
vegari i kúluvarpi - kastaöi 16.56
m.
Þórdis Gísladóttir úr 1R varð
sigurvegari i hástökki kvenna -
stökk 1.65 m. Asa Hatldórsdóttir
Armanni, varð sigurvegari i
kúluvarpi - 11.01 m. Thelma
Björnsdóttir, UBK varð sigurveg-
ari i 800 m hlaupi - hljóp vega-
lengdina á 2.29.9 min. en Guðrún
Arnadóttir úr FH, varö önnur -
2:31.2. -SOS
þar að auki björguðu Valsmenn
tvisvar sinnum á linu, skotum frá
Eyjamönnum.
.MADUR I.EIKSINS: Sigurður
Dagsson.
Tap hjá
strákunum
— gegn Belgíu-
mönnum
Unglingalaiidsliðið i kiiutlspyrnu.
scin tekur þátt i Evrópukeppni
unglingaliða i Belgiu. tapaði lyrir
Relgiumönnuin —0:2 i gærkvöldi.
Þar með tryggðu Belgiuiiienn sér
sigur i riðliiium. þar sem Eng-
lendingar gerðu aðeins jal'ntefli
(1:1) gegn Grikkjlim.
Lokastaðan i riólinum varð þvi
þessi:
Belgia ........3 2 0 1 9:2 4
Kngland .......3 12 1 2:1 4
island.........3 0 2 1 1:3 2
Grikkl ........3 0 2 I 3:9 1
Oskar nálgast
60 m múrinn i
kringlukasti
ÓSKAR J AKOBSSON... Iiefur náð
góðu valdi á kringlunni.
KRIDRIK ÞÓK ÓSKARSSON... stökk fimm stökk i langstökki yfir
m og lofar árangur hans góðu.
Strákarnir
sýndu stór-
gódan leik
- þegar þeir geröu jafntefli (0:0)
Strákarnir i uiiglingalandsliðinu
i knattspyriiu sýndu stórgóðan
leik þegar þeir tryggðu sér jafn-
tel'li (0:0) gegn Englendingum i
E vrópukeppni unglingalands-
liða, sem fer fram i Belgiu.
Strákarnir sýndu Englending-
um enga linkind og komu þeir
mjögá óvart ineð góðuin leik og
skemmtilegum.
Arangur strákanna er mjög
góður, þar sem flestir hafa veðj-
að á enska liðið sem sigurveg-
ara i Evrópukeppninni — en i
liðinu leika eingöngu piltar, sem
eru atvinnumenn með enskum
1. og 2. deildarliðum og þvi
hreinir knattspyrnumenn.
Englendingar byrjuðu leikinn
á miklum krafti og sóttu stift að
marki tslendinga, en Rúnar
Sverrisson, markvörður úr
Þrótti, var vel á verði og varði
meistaralega. tslenzku strák-
arnir sóttu i sig veðrið i siðari
hálfleik og yfirspiluðu Englend-
ingana oft skemmtilega og
voru þeir óheppnir að skora
ekki.
Langstökksmet Vil-
hjálms er í hættu
Friðrik t>ór stökk 7 cm lengra en met Vilhjálms,
en þaö var dæmt ógilt vegna of mikils meðvinds